Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1998, Side 22
ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1998
26
Hringiðan
i DV
HiB árlega sólarkaffi Isfirðingafélagsins var drukkið á Hótel Islandi á föstudaginn. Tilefniö var endurkoma
sólarinnar þarna vestur en hún hvarf ísfiröingum í nóvember. Lilja Steinþórsdóttir, Þóra Ragnarsdótt-
ir, Áslaug Fjóla Magnúsdóttir og Steinþór Kristinsson hafa ábyggilega skellt nokkrum „sól-
arpönnsum" í sig þann daginn.
Starfsfólk auglýsingaskrifstof-
unnar Fítons fagnaði tveggja
ára afmæli fyrirtækisins á
föstudaginn. Osk Ingadóttir,
Halla Haraldsdóttir og Erla Sig-
urðardóttir röbbuöu saman.
Djassgeggjarinn og Messofortemógúllinn Óskar Guö-
jónsson lék nokkrar nótur viö opnun sýningarinnar Vaxt-
arbrodda, sýningar nýútskrifaðra arkitekta, í Ráöhúsinu á
föstudaginn.
DV-myndir Hari
Um helgina var haldin í Perlunni kynning
á vínforöa landans. Þar bauöst fólki sá
kostur aö kfkja í Öskjuhlíðina og bragöa á öllu milli himins og jaröar.
Kristján Arason handboltakappi fær hér nasaþefinn af því „rauöa".
Listamaðurinn Jó-
hann Jónsson
opnaði sýningu á
vatnslitamyndum
og teikningum í
Stöölakoti á laug-
ardaginn. Ragnar
Sigurjónsson er
hér meö lista-
manninum á
mynd.
Á föstudaginn var
opnuö í Ráöhúsinu
sýning á verkum
nýútskrifaðra arki-
tekta. Þorleifur Egg-
ertsson, einn
sýnenda, er hér ásamt
Frosta Friðrikssyni
listanema á sýningunni.
Barnaleikritiö
Síöasti bær-
inn í dalnum
var frumsýnt
í Hafnarfjarö-
arleikhúsinu
á laugardag-
inn. Vinkon-
urnar Sigríö-
ur Dúna
Þórðardóttir
og Elva Er-
lendsdóttir
fengu sér
gos í hléinu.
Það var glatt á hjalla hjá
þeim Lalla Palla, Benedikti,
Sigurjóni og Þorsteini J.,
enda þeir á stórskemmti-
legri leiksýningu, Síöasta
bænum í dalnum sem frum-
sýndur var í Hafnarfjarðar-
leikhúsinu Hermóöi og
Háövör á laugardaginn.
f tilefni af 20 ára afmæli sínu lét Dagvist
barna gera merki fyrir stofnunina. Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og
Tómas Tómasson, hönnuður merkisins,
afhjúpuöu þaö á afmælishátíöinni á laug-
ardaginn. DV-mynd JAK
■*1
X
1