Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Qupperneq 6
fOtlönd LAUGARDAGUR 14. FEBRUAR 1998 stuttar fréttir Nýr Benz j Þýska utanrlkisráöuneytiö hefur sent Sérvardnadze, forseta Georg- íu, nýjan brynvarinn Mercedes Benz í stað þess sem var eyði- lagður á dögunum í tilræði við forsetann. Efast um Schröder Hugsanlegur klofningur er kom- inn upp í röðum þýskra jafnaðar- manna þar sem | vinstrisinnar í flokknum hafa lýst efasemdum | um ágæti Ger- hards Schröders, for-1 sætisráðherra Neöra- Saxlands, flokksins. sem kanslaraefnis Vannæring drepur Nærri sjö hundruð íbúar Bangla- dess látast úr bráðri vannæringu á degi hverjum. Flest fórnar- lambanna eru börn undir flmm ára aldri, segja stjómvöld þar eystra. Nýr sýsli Nýr sýslumaöur tók við embætti á frönsku Miðjarðarhafseyjunni Korsíku í gær. Ókunnur hópur aðskilnaðarsinna myrti fyrir- rennara hans fyrir viku. Fleiri fá freisi Kúbversk stjórnvöld tilkynntu í gær að þau mundu leysa um 300 fanga úr haldi í kjölfar heim- sóknar páfa til eyjunnar í síðasta mánuði. Jafnframt var tekið fram að í haldi væm gagnbylt- ingarmenn sem ekki væri hægt að náða. Finnsk samfylking Miðflokkurinn, helsti stjórnar- andstööuflokkurinn í Finnlandi, ætlar aö reyna að stofna banda- lag með tveimur öðmm stjómar- andstöðuflokkumi fyrir kosning- amar á næsta ári, að sögn Eskos Ahos flokksformanns. 1500 á dag Heilbrigðisráðherra Suður-Afr- íku skýröi frá því í gær að um 1500 landsmenn smituöust af al- næmisveiranni á degi hverjum. Sinn Fein í óvissu Mo Mowlam, írlandsmálaráð- herra Bret-1 lands, sagði í gær að framtíð Sinn Fein, póli- tísks arms írska lýðveldis- hersins, í frið- arviðræðum á | Norður-írlandi yrði rædd í næstu viku. Hún vildi ekkert segja um hvenær ákvörðun um hvort Sinn Fein fengi aö vera HUÓÐKÚTAR Eigum hljóökúta og pústkerfi í flestar geröir bifreiða. Tveggja ára ábyrgö á heilum kerfum. ísetning á staönum. Nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar í síma 588 2550 BílavörubúÖin FJÖÐRIN 1 fararbroddi SKEIFUNNI2,108 REYKJAVlK SÍMI588 2550 Bill Clinton tilbúinn meö hernaöaráætlanir gegn írak: Getum ekki van rækt skyldu okkar Bandarisk stjómvöld ítrekuðu í gær að þau gætu ekki vanrækt þá skyldu sína að stöðva framleiðslu Iraka á gjöreyðingarvopnum og að andstaða Rússa kæmi ekki í veg fyr- ir valdbeitingu. Bill Clinton Bandaríkjaforseti sagði fréttamönnum í Hvíta húsinu að hann vonaðist enn eftir að hægt yrði að leysa vopnaeftirlitsdeiluna við íraka á friðsamlegan hátt. Það væri þó undir Saddam Hussein iraksforseta komið hvort bandarísk- ar hersveitir á Persaflóa gerðu árás- ir á vopnabúr hans. „Ákvörðunin er Saddams Husseins, ekki mín,“ sagöi Clinton. Hann sagði að andstaða Rússa kæmi ekki í veg fyrir árásir banda- rískra hersveita. Hann vonaðist þó til að það mundi ekki skaða sam- skipti ríkjanna tveggja. Æðsti herforinginn í landvarna- ráðuneytinu Pentagon, Henry Shelton, formaður herráðsins, sagði í gær að Bandaríkjamenn hefðu gert nákvæmar áætlanir um árásir á írak með stýriflaugum og sprengj- um. Shelton sagðist gera ráð fyrir mannfalli í liði Bandaríkjamanna og að óbreyttir borgarar í írak yrðu einnig fyrir tjóni, sama hvað vopn- Þúsundir íbúa Afríkuríkisins Sierra Leone hafa flúið bardaga í höfuðborginni Freetown undanfarna daga. Margir hafa siglt á smábátum til Conakry, höfuðborgar Gíneu, þar sem þessi mynd var tekin í gær. Siglingin milli borganna tók tólf klukkustundir. Símamynd Reuter Hollenskur fræöimaöur fullyröir: Ríkisstjórn Japans sjónarspil Ríkisstjórn Japans er ekki til. Að minnsta kosti ekki ríkisstjórn í þeim skilningi sem við leggjum í orðið, það er að segja stjóm sem getur haft fmmkvæðið að og hrundið í framkvæmd nýrri stefnu. Þetta fullyrðir Karel van Wolferen, prófessor við háskólann í Amster- dam, í grein í dagblaðinu Intemational Herald Tribune. Þeir sem ráða ferðinni em hins vegar embættismenn í ráðuneytun- um. Þar er hiö valdamikla fjár- málaráðuneyti sérstaklega nefnt til sögunnar. Prófessorinn segir að vandann megi rekja til þess hvemig jap- anska stjómkerfið sé uppbyggt. Þar gegni enginn einstaklingur og held- ur engin stofnun því hlutverki að leysa brýn vandamál sem steðja að þjóðinni. Japanskir embættismenn séu hins vegar snillingar í að halda kúrsinum sem settur var í lok heimsstyrjaldarinnar síðari. Van Wolferen segir að Japanir séu vegna þessa ófærir um að hjálpa nágrönnum sínum í efnahags- þrengingunum sem að þeim steðja. Þeim muni líka veitast erfitt að bjarga sjálfum sér. . Hann segir að það sé ámóta vit- laust að ætla sér að skamma for- sætisráðherrann fyrir aðgerðaleysi stjórnvalda og að skamma Breta- drottningu fyrir gallana í bresku stjómkerfi. Munurinn sé hins veg- ar sá að japanski forsætisráðherr- ann verði að láta sem hann stjórni. Leikur hans verði að vera svo góð- ur að útlendingar standi í þeirri trú að hann sé raunverulegur. Þá segir van Wolferen að japanskir fjölmiðlar taki þátt i þessum blekk- ingaleik. Kauphallir og vöruvsrð erlendis New York London 5500 FT-SE 100 5000 4500 4000' 5552,5 N D J F } Frankfurt DAX-40 20000 4 536,83 N D J F Hong Kong Bensin 95 okt. M Bensin 98 okt. OAAAfi ! Hang Song aUwU j 1CAAA m i lDUUU 100001 CUVVjA i Oww ; ^ ^ 10620,03 Hráolía 25 - - 15 10 5 0 t/ * msm 1397 tunnaN D J F Ongulsson hræddur viö hvaispikið : DV, Osló: in væra fullkomin. „Sannleikurinn er nú sá að stríð er andstyggilegt. Við munum verða fyrir manntjóni og það er mjög þungbært," sagði Shelton. Rússar þrýstu mjög á Bandaríkja- menn að ákveða ekki loftárásir fyrr en eftir að Kofi Annan, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefði heimsótt Bagdad. Jevgení Primakov utanríkisráðherra sagði eftir fund með William Cohen, land- vamaráðherra Bandarikjanna, að nú væri rétti tíminn fyrir slíka heimsókn. Ekkert hefur þó enn ver- ið ákveöið um slíka ferð. Reuter „Núna er ég að missa trúna á vin minn, Peter Angelsen. Hann er bara hræddur og þorir ekki að leyfa mér að selja hvalspikið til i íslands," sagði norski hvalfang- arinn og stórþingsmaðurinn Steinar Bastesen við DV. Öngulsson, sjávarútvegs- ráðherra Nor- egs, fór á Ólympíuleik- ana í Nagano í gær og frestaði um viku að ákveða hvort 100 tonn af hvalspiki yrðu seld til íslands. Bastesen sagðist hneykslaður á þessu framferði því nú væri einmitt tækifærið til að gefa leyf- ið; Kanai'nir uppteknir af Saddam og pungnum á Clinton, Gro orðin alheimslæknir og Norðmenn blindaöir af Ólympíu- gulli. „Þaö hefði enginn tekið eftir því | þótt ég hefði fengið leyfið núna en ef ég fæ það ekki eftir viku fer ég í mál við norska ríkið,“ sagði Bastesen. -GK Minna kynlíf eftir giftingu Elskendur skyldu hafa eitt hug- fast á þessum degi elskenda, Val- entínusardegi, ef það hefði hvarflað að þeim að gaman væri nú að gifta sig: Gift fólk gerir það að meðaltali 40 sinnum sjaldnar en fólk sem lifir saman í synd, eins og þaö er stundum kallað. Þetta kemur fram í skoðanakönn- un sem gerð var fyrir smokka- framleiðandann Durex. Við þetta bætist svo að hver ást- arfundur er nítján mínútum styttri hjá giftum en ógiftum. Hjón gera það að meðaltali 135 sinnum á ári en aðeins tæpur fjóröungur sagðist mundu vilja gera það oftar en 39 prósent ógiftra vildu meira kynlíf. Nígeríumaður Valdísar fékk 8 ára fangelsi Nígeríumaöurinn Daniel Philip Nwadike var dæmdur til átta ára fangelsisvistar af Hæstarétti í Kaupmannahöfn i gær fyrir að skipuleggja innflutning á kókaíni til Danmerkur. Hæstiréttur stað- festi þar með dóm Eystri-lands- réttar frá því í fyrra. Þetta mun vera sami maðurinn og sendi íslensku stúlkuna Val- dísi Ósk Hauksdóttur eftir kóka- íni til Suður-Ameríku. Hún var gripin við komuna til Danmerk- ur og íifplánar nú fangelsisdóm sinn á íslandi. Nígeríumaðurinn hélt fram sak- leysi sínu í réttinum og bar við að hann væri í trúfélaginu Vott- um Jehóva. Lækkandi olíuverð Heimsmarkaðsverð á olíu fer lækkandi. Fróðir menn um olíumark aðsmál telja samkvæmt frétt Reuters að oliuverð muni ekkert hækka þóti loftárásir Bandaríkjamanna á frali hefjist, heldur þvert á móti. Það eina sem komið geti í veg fyrir lækkandi olíuverð séu langvarandi loftárásir á írak og stórskemmdir á oliufram- leiðslustöðvum beirra. Til marks mn hversu stöðugt hið lága olíuverð er urðu nánast engar breytingar á markaðsverðinu þegar herstjóri Bandaríkjamanna í Miðaust- urlöndum lýsti því yfir í vikunni að herir hans yrðu tilbúnir að hefja loft- árásir innan viku. Markaösverð á hráolíu var á miðvikudag 15 dollarar tunnan og hefur ekki verið lægra síð- an í apríl 1994. i « \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.