Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Side 27
X>\T LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998
Gauragangur og guðshús
Leikritið og söngleikurinn Meiri
gauragangur eftir Ólaf Hauk Símon-
arson, í leikstjóm Þórhalls Sigurðs-
sonar, var frumsýnt i Þjóðleikhús-
inu í miöri vikunni.
í vikunni var einnig frumsýnt
nýtt leikrit Guðrúnar Ásmundsdótt-
ur, Heilagir syndarar, í Grafarvbgs-
kirkju. Ljósmyndarar DV voru á
staðnum og fönguðu stemningima
baksviðs að loknum frumsýningun-
um.
Það var enginn gauragangur baksviðs að lokinni frumsýningu Meiri gaura-
gangs á miðvikudagskvöld. Þau voru lukkuleg með sig, Þórhallur Sigurðs-
son leikstjóri, leikararnir Jóhann Sigurðarson, Sigrún Waage, Magnús Ólafs-
son og Örn Árnason og handritshöfundurinn Ólafur Haukur Símonarson.
Baldur Trausti Hreinsson
tekur við hamingjuóskum
frá Agli Ólafssyni að lokinni
frumsýningu. Með þeim á
myndinni er Magnús Ragn-
arsson leikari. DV-myndir S
Nýtt leikrit Guðrúnar Ásmundsdóttur, Heilagir syndarar, var frumsýnt í Graf-
arvogskirkju síðastliðið þriðjudagskvöld að viðstöddu fjölmenni. í leikslok
var að sjálfsögðu skálað í kampavíni, afhentir blómvendir, faðmast og knús-
ast. Hér eru á góðri stund þau Edda Þórarinsdóttir, Guðrún, leikstjórinn
Magnús Geir Þórðarson og Þröstur Leó Gunnarsson sem leikur aðalhlut-
verkið. Edda og Guðrún leika einnig í leikritinu. DV-myndir Hilmar Þór
Heiðursgestir sýningarinnar
voru Ólafur Ragnar Grímsson
forseti og Sigurbjörn Einars-
son biskup.
%
%
Halló
Verðhrun
Uattjakkar 3.900
ðlpur 7.900
Kápur 9.900
Opið laugardaga 10-16 sunnudag 13-17
HI/I5IÐ 1
Mörkinni 6. sími 588 5518
✓
Bastkarfa
ALLT 1 LSIOFUNA
og gott bet u r en þ a ð!
Mondio veggsamstæða í mahogny. Fæst einnig í beyki- og kirsubeijavið.
Hæð: 210 cm. Breidd 255 cm. Dýpt 40 cm.
Veggsamstæða í beykilit.
Hæð: 185 cm. Breidd 230 cm. Dýpt 47 cm.
40.680.-
2.900,
Kertastjakap
Winger
hægindastóll.
Fæst í mörgum
gerðum og l'itum.
HÚSGAGNAHÖLUN
Blldshöfði 20 • 112 Rvík - S:510 8000
Trust Pentium SOQ MHz
Intel 200 MHz örgjörvi - Abit TX5 móðurborð
32 MB SDRAM minni
2.1 GB Quantum harður diskur
24 hraða Creative geisladrif
2 M B S3 Trio 64V2 skjákort ^gjj ^ 2Q0 MH
Sound Blaster AWE 64 hljóðkort T ..... ...
300 W hátalarar IlUSllOlfU810110Ó0II
15" Trust pv skjár Lexmark 100
33.600 Baud mótaid lÍtapieiltflrÍ
Mús - Win95 lyklaborð
Windows 95
Lexmark 1000 litaprentari
TÖLVUKJÖR
Faxafeni 5 - 533 2323
tolvukjor@itn.is
. Trust
TÖLVUBÚNAÐUR