Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Page 49
I>V LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 Hafnarfjörður eins og hann leit út í kringum aldamótin. Gamlar Ijósmyndir í nýrri Félagsmiðstöð eldri borg- ara í Hafnarfirði stendur nú yfir sýning á gömlum ljósmyndum sem hópur áhugamanna um varðveislu gamalla mynda stendur fyrir. Flest- ar myndimar eru komnar úr göml- um fjölskyldualbúmum, hafa verið stækkaðar og settir við þær mynda- textar ef upplýsingar eru fyrir hendi. Þarna er að finna yfirlits- myndir af Hafnarfirði frá ýmsum tímum, fjöldi mannamynda, myndir úr atvinnulífinu frá fyrri tíð og frá Sýningar hemámsárunum, svo að eitthvað sé nefnt. Alls eru 300 myndir á sýning- unni. Sýningin er opin virka daga kl. 13-17 og helgar kl. 14-17. Handlækningar í nútíð og framtíð Jónas Magnússon prófessor held ur fyrirlestur í sal 2 I Háskólabíói í dag kl. 14 og nefnist hann Handlækn ingar í nútíð og framtíð. Á meðan hann flytur fyrirlesturinn fram- kvæmir Margrét Oddsdóttir skurð- læknir aðgerð á efra magaopi sjúkl- ings á skurðstofu Landspítalans og er aðgerðinni sjónvarpað í Háskóla bíói þar sem Jónas skýrir hvað fyrir augu ber. Ný aðföng í dag heldur Ólafur Gíslason fyrirlestur í Listasafni íslands kl. 16 um sýninguna Ný aðföng sem nú stend- ur yfir. Kariar — samskipti — Á morgun kl. 13 verður foreldrafé lag sunnudagaskóla Árbæjarkirkju með fræðslufund um þátttöku karla í uppeldi og samskipti kynjanna. Fé- lagsráðgjafamir Edda Ólafsdóttir og Sverrir Óskarsson hafa framsögu. Norskar og færeyskar bækur í dag og á morgun verða bóka- kynningar í Norræna húsinu. í dag kl. 16 verða norskar bókmenntir og bókaútgáfa kynnt. Gestur á bóka- kynningunni er rithöfundurinn Anne Holt. Á morgun kl. 16 verða síðan færeyskar bókmenntir kynnt- ar. Jógvan Isaksen, bókmenntafræð- ingiu- og rithöfundur, kynnir eigin verk og annarra. Bamaskákmót Keppni yerður í barnaflokki á Skákþingi íslands 1998 í dag og á morgun að Faxafeni 12 og hefst hún kl. 13. Þátttökurétt eiga böm 11 ára og yngri. Rauðir úlfar Kristján Steinsson læknir mun í dag verja doktorsritgerð sína um rauða úífa, sem er gigtarsjúkdómur, í Hátíðarsal Háskólans kl. 14. Samkomur Sólarkaffi Seyðfirðingafálagsins verður haldið í Akoges- húsinu við Sigtún á morgun kl. 15 og verður húsið opnað kl. 14. Ingólfur Steins- son mun lesa upp úr bók sinni Und- ir Heggnum. Tvær næstu helgar verða sýndar kvikmyndir í bíósal MÍR viö Vatns- stíg sem byggðar eru á verkum Tol- stojs. Á morgun kl. 15 verður sýnd myndin Kósakkar sem gerð var 1961 og sunnudaginn 21. febrúar verður síðan stórmyndin Stríð og friður sýnd í heild sinni og hefst sýningin kl. 10 að morgni og lýkur um 18.30. Hvasst víðast hvar Skammt vestur af Vestmannaeyj- um er 986 mb lægð sem fer allhratt norður yfir landið. Við strönd Grænlands vestm- af Vestfjörðum er Veðrið í dag dag, hvassast nyrst þar sem spáð er stormi eða roki, annars staðar verð- ur einnig töluverður vindur en vind ætti að lægja eitthvað síðdegis. Yfir- leitt verður léttskýjað á landinu en él verða af og til vestast. Hitirm er víðast hvar við frostmark. 995 mb lægð sem þokast norðaustur. 1020 mb hæð er yfir sunnanverðum Noregi. Hvassviðri verður á landinu í Sólarlag í Reykjavík: 17.58 Sólarupprás á morgun: 09.23 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.29 Árdegisflóð á morgun: 08.41 Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri Akurnes Bergstaóir Bolungaruík Egilsstaðir Keflavíkurflugv. Kirkjubkl. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Helsinki Kaupmannah. Osló Stokkhólmur Þórshöfn Faro/Algarue Amsterdam Barcelona Chicago Dublin Frankfurt Glasgow Halifax Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Malaga Mallorca Montreal París New York Orlando Nuuk Róm Vín Washington Winnipeg skýjaó 1 alskýjaó 5 slydda á síó. kls. 2 snjóél -1 skýjaö 7 snjóél á síö. kls. 0 léttskýjaö 5 rigning 2 slydduél 1 skúr 4 kornsnjór -7 skýjaó 5 alskýjaö 1 2 súld 8 skýjaö 17 skýjaó 13 mistur 14 alskýjaö 0 léttskýjaó 15 skýjaó 9 úrkoma í grennd 13 skúr 3 súld 10 alskýjaö 0 mistur 16 þokumóöa 9 léttskýjaó 18 skýjaó 16 léttskýjaö -9 léttskýjaó 12 hálfskýjaö 4 hálfskýjað 8 skýjaö -11 alskýjað 13 léttskýjaó -1 alskýjaö -17 íslenska óperan sýnir í kvöld óperuna Ástardrykkinn. Um er að ræða viðamikla sýningu. Sungið er á ítölsku og birtist íslenskur texti á textaskjá jafnóðum og sung- ið er. Ástardrvkkurinn er fjörleg ást- arsagi sem hér er látin gerast á ferðamannastað við Gardavatnið á Ítalíu. Hin glæsilega Adina stýrir hóteli þar sem ferðamenn frá öll- um heimshomum dvelja. Nemor- ino, fátækur listmálari, reynir að Skemmtanir ná ástum hennar. Hann fær hættulegan keppinaut þegar Belcore, liðsforingi og stjórnandi herlúðrasveitarinnar, kemur til bæjarins ásamt lúðraþeyturum sínum. Dulcamara, sölumaðurinn óviðjafnanlegi, hefur allrahanda undrameðul á boðstólum og selur Nemerino „ástardrykkinn" sem á að ávinna honum ást Adinu. Með Það er mikið fjör á hótelinu þegar hermennirnir í lúðrasveitinni koma. nokkurri utanaðkomandi aðstoð og jafnvel ffá æðri máttarvöldum virðist drykkurinn ná tilætluðum áhrifum. Söngvarar 1 Ástardrykknum eru Sigrún Hjálmtýsdóttir, Robert Iuliano/Bjöm Jónsson, Bergþór Pálsson, Loftur Erlingsson og Hrafnhildur Björnsdóttir ásamt fé- lögum í Kór íslensku ópemnnar. dagsönn & Bergþóra Aradóttir og Freydís Kristófersdóttir leika vinkonurnar sem lenda í ævintýrum. Stikkfrí Stikkfrí, sem sýnd er í Há- skólabíói og Stjörnubíói, hefur notið vinsælda frá því hún var frumsýnd á jólunum og nú hefur Ihún verið tilnefnd til menningar- verðlauna DV. í Stikkfrí segir frá ungri stúlku sem langar mjög að hitta föður sinn. Hún ratar i margvísleg ævintýri ásamt vin- konu sinni áður en hún nær at- hygli hans. Inn í söguþráðinn fléttast pabbar, mömmur, hálf- systur, hálfbræður, hálfpabbar, hálfmömmur, næstum því frænk- ur, gamlir pabbar og nýjar mömmur. — Kvikmyndir Meö aðalhlutverk fara Berg- þóra Aradóttir, ellefu ára gömul, Freydís Kristófersdóttir, tólf ára gömul, og Bryndís Sæunn Sigríð- ur Gunnlaugsdóttir, tveggja ára gömul. Meðal annarra leikara má nefna Halldóru Björnsdóttur, Ingvar Sigurðsson, Maríu EUing- sen, HaUdóru Geirharðsdóttur, Þröst Leó Gunnarsson, EgU Ólafs- son, Kristbjörgu Kjeld, Eddu Heiðrúnu Backman og Öm Árna- son. Leikstjóri er Ari Kristinsson. Nýjar myndir: Háskólabíó: Safnarinn Laugarásbió: Alien: Resurrection Kringlubíó: Sjakalinn Saga-bíó: Devil's Advocate Bíóhöllin: Flubber Bíóborgin: Titanic Regnboginn: Cop Land Stjörnubíó: I Know What You Did last Summer Bikanírslit í körfunni Aðalviðburðir í innlendum íþróttum um þessa helgi em úr- slitaleikimir í bikarkeppninni í körfuboltanum og hefur verið mikUl viðbúnaður að undanfórnu út af þessum tveimur leikjum. í kvennaflokki leika keflvískar stúlkur gegn stúdínum í ÍS. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi liö mæt- ast í bikarúrslitum. Iþróttir Hjá körlunum eru það KFÍ og Grindavík sem keppa. Það má segja að bæjarlífið á ísafirði hafi gengið út á körfubolta að undan- fórnu enda gengi liðsins þeirra mjög gott. Grindvíkingar eru sterkari á pappímum en ísfirð- ingar munu örugglega berjast fram í rauðan dauðann, hvattir af fjölmörgum ísfirðingum sem komnir eru til Reykjavíkur. Leik- imir em í Laugardalshöll og hefj- ast kl. 15 og 17. Gengið Almennt gengi LÍ13. 02. 1998 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,110 72,470 71,590 Pund 118,150 118,750 119,950 Kan. dollar 50,130 50,450 50,310 Dönsk kr. 10,4080 10,4640 10,6470 Norsk kr 9,5410 9,5930 9,9370 Sænsk kr. 8,9060 8,9550 9,2330 Fi. mark 13,0700 13,1480 13,4120 Fra. franki 11,8330 11,9010 12,1180 Belg. franki 1,9212 1,9328 1,9671 Sviss. franki 49,2400 49,5200 50,1600 Holl. gyllini 35,1900 35,3900 35,9800 Þýskt mark 39,6700 39,8700 40,5300 ít. lira 0,040170 0,04041 0,041410 Aust sch. 5,6370 5,6720 5,7610 Port. escudo 0,3873 0,3897 0,3969 Spá. peseti \ 0,4679 0,4709 0,4796 Jap. yen 0,577200 0,58060 0,561100 írskt pund 99,060 99,680 105,880 SDR 96,600000 97,18000 97,470000 ECU 78,3100 78,7800 80,3600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.