Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Blaðsíða 35
JL>V LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 47 x msijós Ingibjörg Sólrún var viö það að springa úr hlátri er hún var leidd úr himnaríki í helvíti. í hlutverki Djöfulsins, til vinstri, er Einar Þór Einarsson en Þorgeir Tryggvason leikur Móra. Djöfuilinn og Móri meö Árna Sigfússon á milii sín. Spurning er hvort Árni kemst í pólitískt himnaríki í vor. Myndir: Unnur Guttormsdóttir Árni Sigfússon og Ingibjörg Sólrún gestaleikarar hjá Hugleik: Ur himnaríki í helvíti Leikhópurinn Hugleikur hefur að undanfomu sýnt leikritið Sálir Jón- anna ganga aftur hjá Möguleikhús- inu við Hlemm. Sex sýningar eru að baki og hefur aðsókn verið góð. Á hverri sýningu hefur gestaleikari verið fenginn til liðs við hópinn í lokaatriðinu þegar sálnaskipti fara fram og Jónarnir koma úr himna- ríki í helvíti. Á síðustu sýningum hafa góðir gestir stigið á svið. Frægastir eru án efa Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Árni Sigfússon, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokks- ins. Eins og meðfylgjandi myndir bera með sér var svipur þeirra held- ur pínlegur er þau voru leidd inn i helvíti af sjálfum Djöflinum og fylgdarsveini hans, Móra. Áhorfend- ur fengu vitanlega hláturskast við þessar uppákomur. Spurningin er bara hvort þeirra lendir í hinu „pólitíska helvíti" eftir kosningarn- ar í vor! Aðrir gestaleikarar hafa verið Hildur Helga Sigurðardóttir sjón- varpsstjama, Viðar Eggertsson leik- stjóri, Jón Bjömsson, framkvæmda- stjóri menningar-, uppeldis- og fé- lagsmála Reykjavíkurborgar og Ein- ar Rafn Haraldsson, skólameistari og fyrrum formaður félags áhuga- leikfélaga. Þess má geta að sonur hans leikur einmitt Djöfsa í sýning- unni þannig að honum hefur tekist að leiða pabba gamla úr himnaríki til helvítis! Næstu sýningar Hugleiks verða annað kvöld og á sumardaginn fyrsta. Hvaða gestaleikarar koma þá fram verður ekki upplýst hér og nú. Sjón er sögu ríkari... GRUnDIG 29" ST72860 Kr. 69.900 °oSoo Jivt „ v ° yw«Br 1 • 29" Super flatur/svartur Megatron myndlampi • Rykfrír Clear Color myndlampi • 2x15 watta Nicam Stereo magnari • Textavarp með íslenskum stöfum • Valmyndakerfi • Tvö Scart-tengi • RCA tengi framan á tækinu • Fjarstýring Sjónvarpsmiðstöðin Umboðsmenn um land allt: HEYKJAVlK: Heiroskringlan, Kringlunni. VESTURLAND: Hljómsýn. Akranesi. Kaupfálag Borglirðinga. Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson. Grundarfitði. VESTFIRÐIR: Ralbúö Jónasar Þórs, Patreksfirði. Póllínn, (safirði. NORDURLAND: KF Steingrimsfjarðar. Hólmavík. Ef V-Húnvetninga. Hvammstanga. tf Húnvetninga, Blónduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. KEA. Dalvik. Bókval. Akureyri. Ljósgjafinn. Akureyri. Kf Þingeyinga, Húsavík. Urö, Raufarhöfn. AUSTURLAND: Kf Héraðsbúa. Egilsstöðum.Verslunin Vík. Neskaupsstað. Kauptún, Vopnafiröi. KF Vopnfirðinga, Vopnafirði. Kf Héraðsbúa. Seyðisfirði.Turnbræður, Seyðisfirði.Kf Fáskrúðsfjarðar, fáskrúðsfirði. KASK. Djupavogi. KASK. Höfn Hornaiirði. SUDURLAND: Bafmagnsverkstæði KR, Hvolsvelli. Mosfell. Hellu. Heimstækni. Selfossi. KA, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes. Vestmanoaeyjum. REYKJANES: Rafborg, Grindavík. Baflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Rafmætti, Hafnarfirði. Qkuskóli Islands S MEIRAPRÓF Námskeið hefjast vikulega. Sími 568 3841 Er skautadrottning á þínu heimili? 1 Jiiiy ÚTILÍF Glæsibæ, Ný sending Stuttar og sfðar kápur, sumarhattar Páskatílboð: Sumarjakkar kr. 7.900, r Hbissa Skeifunni 5 S. 553 5777 & 895 1826 I tilefni opnunar á nýju húsnæði að Skeifunni 5 bjóðum við bifreiðaeigendum baeði ný og sóluð fólksbíla- og jeppadekk á sérstöku kynningarverði meðan birgðir endast. Nokkur verðdæmi: SÓLUÐ COLWAY NÝ MAXXIS 175/70x13 T 2.576 185/70x14 T 2.953 31/10.5x15 Q 7.276 Umfelganir frá kr. 3.000,- 3.726 4.522 11.238 ÖU ofangrcind verð eru staðgreiðsluverð með vsk. OPNUNARTÍMAR Virka daga: L.augardaga: ir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.