Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Qupperneq 35
JL>V LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998
47 x
msijós
Ingibjörg Sólrún var viö það að springa úr hlátri er hún
var leidd úr himnaríki í helvíti. í hlutverki Djöfulsins, til
vinstri, er Einar Þór Einarsson en Þorgeir Tryggvason
leikur Móra.
Djöfuilinn og Móri meö Árna Sigfússon á milii sín.
Spurning er hvort Árni kemst í pólitískt himnaríki í vor.
Myndir: Unnur Guttormsdóttir
Árni Sigfússon og Ingibjörg Sólrún gestaleikarar hjá Hugleik:
Ur himnaríki í helvíti
Leikhópurinn Hugleikur hefur að
undanfomu sýnt leikritið Sálir Jón-
anna ganga aftur hjá Möguleikhús-
inu við Hlemm. Sex sýningar eru að
baki og hefur aðsókn verið góð. Á
hverri sýningu hefur gestaleikari
verið fenginn til liðs við hópinn í
lokaatriðinu þegar sálnaskipti fara
fram og Jónarnir koma úr himna-
ríki í helvíti.
Á síðustu sýningum hafa góðir
gestir stigið á svið. Frægastir eru án
efa Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri og Árni Sigfússon,
borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokks-
ins. Eins og meðfylgjandi myndir
bera með sér var svipur þeirra held-
ur pínlegur er þau voru leidd inn i
helvíti af sjálfum Djöflinum og
fylgdarsveini hans, Móra. Áhorfend-
ur fengu vitanlega hláturskast við
þessar uppákomur. Spurningin er
bara hvort þeirra lendir í hinu
„pólitíska helvíti" eftir kosningarn-
ar í vor!
Aðrir gestaleikarar hafa verið
Hildur Helga Sigurðardóttir sjón-
varpsstjama, Viðar Eggertsson leik-
stjóri, Jón Bjömsson, framkvæmda-
stjóri menningar-, uppeldis- og fé-
lagsmála Reykjavíkurborgar og Ein-
ar Rafn Haraldsson, skólameistari
og fyrrum formaður félags áhuga-
leikfélaga. Þess má geta að sonur
hans leikur einmitt Djöfsa í sýning-
unni þannig að honum hefur tekist
að leiða pabba gamla úr himnaríki
til helvítis!
Næstu sýningar Hugleiks verða
annað kvöld og á sumardaginn
fyrsta. Hvaða gestaleikarar koma þá
fram verður ekki upplýst hér og nú.
Sjón er sögu ríkari...
GRUnDIG
29" ST72860
Kr. 69.900
°oSoo Jivt „ v
° yw«Br 1
• 29" Super flatur/svartur Megatron myndlampi
• Rykfrír Clear Color myndlampi
• 2x15 watta Nicam Stereo magnari
• Textavarp með íslenskum stöfum
• Valmyndakerfi
• Tvö Scart-tengi
• RCA tengi framan á tækinu
• Fjarstýring
Sjónvarpsmiðstöðin
Umboðsmenn um land allt:
HEYKJAVlK: Heiroskringlan, Kringlunni. VESTURLAND: Hljómsýn. Akranesi. Kaupfálag Borglirðinga. Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson. Grundarfitði. VESTFIRÐIR: Ralbúö Jónasar Þórs, Patreksfirði. Póllínn, (safirði.
NORDURLAND: KF Steingrimsfjarðar. Hólmavík. Ef V-Húnvetninga. Hvammstanga. tf Húnvetninga, Blónduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. KEA. Dalvik. Bókval. Akureyri. Ljósgjafinn. Akureyri. Kf Þingeyinga, Húsavík. Urö, Raufarhöfn. AUSTURLAND:
Kf Héraðsbúa. Egilsstöðum.Verslunin Vík. Neskaupsstað. Kauptún, Vopnafiröi. KF Vopnfirðinga, Vopnafirði. Kf Héraðsbúa. Seyðisfirði.Turnbræður, Seyðisfirði.Kf Fáskrúðsfjarðar, fáskrúðsfirði. KASK. Djupavogi. KASK. Höfn Hornaiirði. SUDURLAND:
Bafmagnsverkstæði KR, Hvolsvelli. Mosfell. Hellu. Heimstækni. Selfossi. KA, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes. Vestmanoaeyjum. REYKJANES: Rafborg, Grindavík. Baflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Rafmætti, Hafnarfirði.
Qkuskóli
Islands
S
MEIRAPRÓF
Námskeið hefjast
vikulega.
Sími 568 3841
Er skautadrottning
á þínu heimili?
1
Jiiiy
ÚTILÍF
Glæsibæ,
Ný sending
Stuttar og
sfðar kápur,
sumarhattar
Páskatílboð:
Sumarjakkar kr. 7.900,
r
Hbissa
Skeifunni 5
S. 553 5777 & 895 1826
I tilefni opnunar á
nýju húsnæði
að Skeifunni 5
bjóðum við bifreiðaeigendum
baeði ný og sóluð fólksbíla- og jeppadekk
á sérstöku kynningarverði
meðan birgðir endast.
Nokkur verðdæmi:
SÓLUÐ COLWAY NÝ MAXXIS
175/70x13 T 2.576
185/70x14 T 2.953
31/10.5x15 Q 7.276
Umfelganir frá kr. 3.000,-
3.726
4.522
11.238
ÖU ofangrcind verð eru staðgreiðsluverð með vsk.
OPNUNARTÍMAR
Virka daga:
L.augardaga:
ir