Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1998, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1998 11 Þórhallur og Friðrik Þorvaldssynir ásamt nemendum við uppbyggingu völvuleiðis á Hólmahálsi. DV-myndir Helgi Garðar. Grunnskóla Eskifjarðar var haldin þemavika undir handleiðslu fjöllista- mannsins Arnar Inga. Krakkarnir kalla hann reyndar Gúru. Blámálaði steinninn á sjávarkambinum vakti hörð viðbrögð nokkurra aðila í bæjarfé- laginu. [ Lavamat 74600 ' Rafeindastýrður forskriftarvalsrofi (vélin sem hugsar) ■ Sýnir í Ijósaborði gang forskriftar • Hægt að seinka gangsetningu forskriftar allt að 19timum ' Sýnir í Ijósaborði of mikla sápunotkun • Sérstakur takki fyrir kælingu og aukaskolun ' Tekur 5 kg ' Vindingarhraði: 1400,1000,800,600 og 400 snúningar ' Ryðfrír belgur og tromla • Sjálfvirkt magnskynjunarkerfi - nýjasta tækni "Fuzzy-logic" enginn 1/2 takki ' "ÖK0" kerfi (spararsápu) 1 "UKS" kerfi, jafnar tau í tromlu fyrir vindingu 1 Froðuskynjunarkerfi (bætir við aukaskolun) 1 Öll þvottakerfi ásamt sérstöku blettakerfi Þvottahæfni "A“ Þeytivinduafköst "B“ Verð 89.900,- stgr. J Lág Örugg þjónusta í 75 ér _ , Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrlmsson, Grundarfirði. Heimahornið Stykkishólmi. Ásubúð, Búðardal. Vestfiróin Geirseyrarbúðin, Patreksfiröi. Rahrerk. Bolungarvík. Straumur, (safirði Noróurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavik. Kf. V-Hún„ Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúö. Sauðárkróki. KEA byggingavörur. Lónsbakka, Akureyri. KEA, Dalvfk. KEA ölafsfiröi. KEA, Siglufiröi. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urð Rautarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstööum. Hjalti Sigurðsson, Eskifirði. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Verslunin V(k, Neskaupstað. Kf. Fáskrúösfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn. KASK, Djúpavogi. Suóurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Rafmagnsverkstæði KR, Hvolsvelli. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Klakkur, Vik. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjenee: Stapafell, Kellavfk. Ralborg, Grindavlk. Fréttir Skráningarstofan segir allt með felldu: Hassó flytur inn Musso - Bílabúð Benna fagnar heiðarlegri samkeppni Bilaleiga Akureyr- ar/Höldur ehf. og Bíla- leiga Hassó fsland ehf., hafa flutt inn á fimmta tug Musso-jeppa. Bif- reiðamar voru keypt- ar í Þýskalandi. Ætl- unin er að leigja bíl- ana út. Sigurður Bjamason, fram- kvæmdastjóri Bíla- leigu Hassó, segir að illa hafi gengið að skrá bílana. „Við höfum orðið fyrir ákveðnum óþægindum, bæði hjá Skráningarstofu og tollyfirvöldum. Við höfum heyrt að umboðsmaður þess- ara bíla á íslandi hafi reynt að koma í veg fyrir þennan innflutn- ing. Þessi umboðsaðili stóð sjálfur í innflutningi bílategunda, hér á DV haföi samband við umboðsað- ila Musso á íslandi, Benedikt Eyj- ólfsson í Bílabúð Benna. Hann sagði þessar ásakanir ekki svaraverðar og vísaði þeim algjörlega á bug. Á engan hátt hefði umboðið reynt að trufla þennan innflutning. „Við fögnum allri heiðarlegri samkeppni. Reynsla okkar af samskiptum við þessi fyrirtæki er góð. Ég óska þeim til hamingju með bílana og vona að þessir 2ja-3ja ára gömlu Musso-jeppar reynist þeim vel í bílaleigurekstri þeima.“ Högni Eyjólfsson, hjá Skráning- arstofunni, sagði alrangt að reynt hefði verið að hafa áhrif á Skráning- arstofuna í þessu máli. „Vottorð framleiðanda voru fullnægjandi. Aðrir sem reynt hafa að flytja inn Musso-jeppa hafa ekki haft fullnægj- andi vottorð frá framleiðanda. í þessu tilfelli vantaði ákveðið vott- orð enda skráningin á grundvelli gerðarviðurkenningar. Á þetta var bent og bætt var úr. Þá voru bílarn- ir skráðir. Samstarfið við þessa að- ila var ágætt.“ JP Sigurður Bjarnason, framkvæmdastjóri Bílaleigu Hassó Island, ásamt tveimur nýinnfluttum Musso- jeppum. árum áður, sem þó höfðu umboðs- menn fyrir. Ef hann getur ekki unnt öðrum að gera það sem hann gerði sjálfur í gegnum tíðina, þá er það lítilmannleg framkoma." bómullargalli Fóðraður VINTERSPOHT ÞÍN FRÍSTUND - OKKAR FAG BlLDSHÖFÐA - Bildshöfða 20 - Slmi: 510 8020 Amma og mamma eru enn að nota sínar AEG! Ég treysti þeim Lavamat W 80 1 Tekur 5 kg ' Vindingarhraði: 800/400 snúningar ' Ryðfrír belgur og tromla ' Sjálfvirkt magnskynjunarkerfi nýjasta tækni ' “Fuzzy-Logic" enginn 1/2 takki ' “ÖK0" kerfi (sparar sápu) ' Öll þvottakerfi ’ Ullarvagga ' Þvottahæfni “B" Þeytivinduafköst "C" Verð 59.900,- stgr. J Lavamat W 1010 'Tekur5kg ' Vindingarhraði: 1000/600 snúningar ' Ryðfrír belgur og tromla > Sjálfvirkt magnskynjunarkerfi - nýjasta tækni. "Fuzzy-Logic" enginn 1/2 takki > "ÖKO" kerfi (sparar sápu) ' Öll bvottakerfi ásamt sérstöku blettakerfi ' Ullarvagga ' Þvottahæfni "B" Þeytivinduafköst "C“ Verð 69.900,- stgr. J MMC Space Wagon 4x4 ssk., ‘93 hvítur ek.102 þ. km V: 1.260.000. Toyota Carina E 2000 GLI station, sskm., ‘94, hvítur ek. 70 þ.km. V: 1.370.000. Ford Windstar 3300 6.cyl„ 3300 ssk ‘98 grænn ek. 500 míl. crus. a/c. o.fl. V: 2.900.000. Chrysler LHS, 6 cyl„ 3500, 24v, ssk„ ‘94, beis., ek 20 þ. míl., leð- ur, ABS álf. crus. a/c. r/ö. o.fl. o.fl. V: 2.590.000 Eagle Talon 2000 ssk„ ‘91, svartur, ek. 85 þ. míl. álf„ o.fl. V: 1.190.000. MIKIL SALA VANTAFt BÍLA Á SKRÁ OG Á STAÐINN STRAX _ _ f ttÍLASAUNNj nö/dur ehf. B í L A S A L A Tryggvabraut 14 600 Akureyri 461 3020-461 3019 Hyundai Accent GLSI 1500, b.sk., ‘98, blár, ek. 7 þ. km„ álf„ spoiler, V: 1.140.000. Sýnishorn af söluskrá: MMC Lancer GLXI, ssk„ royal, ‘97 MMC Space Wagon, 4x4, ssk., ‘97 MMC Space Wagon, 4x4, ssk., ‘98 Toy. Landcr. 90 VX, ssk,., sóll, cd ‘98 Toy. Corolla Liftback linea terra ‘98 VW Passat 1.6 basic line ‘97 VW Passat 1.8 comfortline ‘97 VW Polo 1000, 3.d ‘95

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.