Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1998, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1998, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1998 Fréttir 13 HvaLfj arðargöng: Jarðskjálflamat ekki vanmetið DV, Akranesi: Jarðskjálftar á Hengilssvæðinu 4. júní sl. breyta engu um það mat sérfræðinga frá september 1995 að hverfandi líkur séu á því að rekst- ur Hvalfjaröarganga muni ein- hvem tíma stöðvast vegna slíkra náttúruhamfara. Páll Halldórsson, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu íslands, skilaði Speli greinargerð þar sem svarað var spurningu um hvort líkur væru á að á 50 ára tímabili kæmi á Hvalfjarðarsvæð- inu svo öflugur jarðskjálfti að rekstur ganga undir fjöröinn stöðvaðist. Niðurstaðan var sú að engar líkur væm á að slíkt gæti gerst. Flestir jarðskjálftar á Hengils- svæðinu, sem eru a.m.k. 1 á Richt- er, mælast á Kúludalsá norðan Hvalijarðar. Stærsti kippurinn í yfirstandandi hrinu 4. júní sl. skók híbýli manna víða um landið sunnanvert. Hann mældist 5,3 stig á Richterkvarða og átti upptök á Hellisheiði, við þjóöveginn norðan SkálafeUs i 42 km fjarlægð frá Kúludalsá. í minnisblaði frá Páli Halldórssyni til Spalar 9. júní seg- ir orðrétt: „Mesta lárétt hröðun í skjálftanum sem mældist á Kúlu- dalsá var 2,05 sm/sek2 sem er lít- ið en þó heldur meira en búast má við í skjálfta af þessari stærð og í þessari fjarlægð. Ástæðan liggur m.a. í afstöðu mælistaðar til upp- taka.“ Þetta er öfugt við það sem kom fram í skjálftanum 24. ágúst 1997. Hreyfing í jarðskjálftum er ekki aðeins háð fjarlægð frá upptökum eins og dreifingarmódel gera yfir- leitt ráð fyrir. Hún er einnig háð afstöðu upptakanna til athugunar- staðar. -DVÓ Leikjaland á Tálkna- firði DV, Tálknafirði: Unnið hefur verið að því síðustu vikurnar að koma upp leikjalandi hér á Tálknafirði. Þar verður minigolf, kajakaleiga og rafmagns- bílar fyrir börn. í framtíðinni er gert ráð fyrir þvi að svæðið verði stækkað og bætt við tækjum — fjölbreytnin aukin allt eftir því hvernig gengur. Opið verður á kvöldin og um helgar í sumar. Eig- endur eru Lilja Magnúsdóttir, Að- alsteinn Magnússon og Gunnar Egilsson. KA Starfsmenn við vinnu í Leikjalandi. DV-mynd Kristjana 100 hvlkí E-PLÚS E-vítamín eflir varnir líkamans íSlk^í' A I__Iheilsuhusið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri Sölumenn: Ingimar Sigurösson, löggildur bifreiöasali, Höröur Sævarsson BILASALAN bílLis RJNAHÖFÐA1 - 112 Rvfk - FAX 567 3983 IMLASAtA?* bilLLý tÚLASAI.A't hilLis MMC 3000 GT árg.1995, ek. 41 Þ. km, mikið áhvíiandi, lítil útborgun. Verð 2.790.000. Honda Civic Si árg. 1997, ek. 29 Þ.km, álfegur, topplúga, CD. Verð1.350.000. Hyundai Accent GLSi árg. 1995, ek. 42 Þ.km, sjálfskiptur, álfelgur o.fl. Verð 700.000. TniAS,\L.\a wiu r.U AVV. >> ÞfJLt: Daihatsu Charade CX árg. 1994, ek. 45 Þ.km, sjálfskiptur Verð 640.000. Mercedes Benz 230E árg. 1990, ek. 118 BMW 318ÍA árg. 1991, ek. 130 Þ.km, Þ.km, sjálfskiptur, álfelgur, hleðslujafnari sjálfskiptur. Verð 1.290.000. ofl.Verð 1.690.000. IWLASAtAH bilUs Ford Windsor XL 3.8L árg. 1995, ek. 60 Toyota Corolla 1.8 XLi Touring árg. Þ.km, sjáifskiptur, 7 manna, álfelgur 1996, ek. 33 Þ.km. Verð 1.490.000. O.fl. Verð 2.290.000. Toyota 4Runner V6 EFi árg. 1988, ek. 125 Þ.km, 5 gira, 33“ dekk og álfelgur. Verð 750.000. BÍLASAI.AK bilris ítlLÁSALArt friH.fe Bt LASALAM W«. is MMC Lancer GLX árg. 1991, ek. 103 Þ.km, sjálfskiptur, einn eigandi frá upphafi. Verð 650.000. Toyota Corolla XLí árg. 1994, ek. 92 Þ.km, 5 gíra. Verð 850.000. Suzuki Baleno GLX árg. 1996, ek. 44 Þ.km, 5 gíra. Verð 790.000. NYJA BILAHOLLIN Dodgo Caravan Or.ind 2.4I '96.uk 37 þús. km, ssk,, snml.. aiiti., R C), Voiö : ‘..‘»00,000 Ath. skipti, Ahv bMn llonault Tratie 2,2 D?, ek. 21 jtus. km, 6 g„ VSK bill. A1H. billinn or moö kwlikörti. Voið 1,980.000. Marcedðs Bonz 410D, vúl 617.5 cyl, '89, ek. 211 þús,, km, 5 o, oinrt eig andi. Góöur ul broytlrifia i liúsbil. MMC 1.300 4WD '90, ek. 5;i„ mldr, röður. siátlilœs Vorö 920.000. Alh r.kipli, loyota l.andrrusoi VX ctisil '93. ek Mu/ria 323 4WD (51 X Sl. '93. ok 75 143 þtls. km, ssk , sol., 1111. luusl A/K þuu km, 5 p . álfolgur. Verð 890.000. nllelgut, þjönustub f inn oigandi. Vorö Ath. skipli 7 II I I 11; | | {• - »■ "'^ 1 Áa 1 Ll 4 J L 11 n i j 1 j M 1:' -" .. | rTpa!PI 1 • Sdii j X&' IP ^ LJBÍ ~ Bílasalan bíll.is Malarhöföa 2, 112 Reykjavík sími 577-3777 fax 577-3770 www.bill.is )00. ATH skiptt. Ahv. bílalátl. Elsta bilasalan á Höfðanum Vantar allar gerðir bíla á staðinn og á skrá - Innisalur - Útvegum bílalán

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.