Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1998, Blaðsíða 38
46
Iffþgskrá mánudags 6. júlí
MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1998 T">"V7‘
SJÓNVARPIÐ
13.25 HM-skjáleikurinn.
16.25 Helgarsportið (e).
16.45 Leiðarljós (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Eunbiand Khabi (1:26).
Teiknimyndaflokkur um tvo álfa.
18.30 Veröld dverganna (6:26) (The New
World of the Gnomes). Spænskur teikn-
imyndaflokkur um hóp dverga.
19.00 Lögregluskólinn (11:26) (Police
Academy). Bandarísk gamanþáttaröð.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Ástir og undirföt (10:22). (Veronica’s
Closet). Bandarisk gamanþátfaröð með
Kirsty Alley í aðalhlutverki.
21.05 Hauður og haf (6:12) (Le Grand Banc).
Franskur myndaflokkur um ástir og örlög
sjómanna sem sóttu á fjarlæg mið um
síðustu aldamót.
22.00 Bandaríkin í nýju Ijósi (1:8). Lýðveldi
Kirsty Alley
dyggðanna (American Visions).
Bresk/bandarískur heimildarmyn-
daflokkur þar sem listfræðingurinn Robert
Hughes skoðar bandarískt þjóðlíf og
sögu með hliðsjón af myndlist og byggin-
garlist.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 HM-skjáleikurinn.
tSlðÐi
18.05 Nágrannar.
18.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (14:30)..
19.00 1920.
20.05 Gerö myndarinnar Armageddon (Making
of Armageddon).
20.40 Fjarri heimsins glaumi (2:2) (Far from the
Madding Crowd). Framhaldsmynd um ást-
ir og örlög.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Stórkostleg stúlka (e) (Pretty Woman).
Richard Gere leikur viðskiptajöf-
urinn Edward Lewis sem „borðar
veikbyggð fyrirtæki í morgunmat"
en er algjörlega utangátta þegar ástin er
annars vegar. Julia Roberts er í hlutverki
Vivian Ward. Vivian stundar einnig viðskipti
en þau eru nokkuö annars eðlis en umsvif
Edwards. Hún leigir ást, klukkutíma í senn,
til fastra viðskiptavina. Edward er með kalt
blóð hákarlsins en þegar hann hittir gull-
fiskinn Vivian bráðnar eitthvað innra meö
honum og hann gerir henni tilboð sem hún
getur ekki hafnað. Aðalhlutverk: Julia Ro-
berts, Richard Gere og Ralph Bellamy.
Leikstjóri: Garry Marshall. 1990.
00.50 Dagskrárlok.
13.00 (Stórkostleg stúlka (e) (Pretty Woman).
’V .——] Aðalhlutverk: Julia Roberts, Ric-
____________ hard Gere og Ralph Bellamy.
Leikstjóri: Garry Marshall. 1990.
14.50 Á báðum áttum (2:17) (e) (Relativity)
15.35 Spékoppurlnn.
16.00 Kóngulóarmaðurinn.
16.20 Á drekaslóð.
16.45 Snar og Snöggur.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.45 Línurnar í lag (e).
18.00 Fréttir.
Skjáleikur
17.00 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone).
17.30 Knattspyrna í Asíu.
18.25 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.40 Hunter(e).
19.40 Mannshvörf (6:6) (Beck). Bresk spen-
nuþáttaröð frá BBC- sjónvarpsstöðinni
um Beck spæjara.
20.30 Stöðin (13:22) (Taxi).
21.00 Vinný frændi (My Cousin Vinny).
Gamanmynd um vinina Bill og Stan
sem eru á ferðalagi um Suðurríkin
þegar þeir eru handteknir og ákærðir
fyrir morð. Maltin gefur tvær og hálfa
stjörnu. Leikstjóri: Jonathan Lynn.
Aðalhlutverk: Joe Pesci, Marisa Tomei,
Ralph Macchio, Mitchell Whitfield og
Fred Gwynne.1992.
22.55 íslensku mörkin. Svipmyndir úr
leikjum 8. umferðar
Landssímadeildarinnar.
23.25 Réttlæti í myrkri (22:22) (Dark
Justice). Dómarinn Nicholas Marshall
hefur helgað líf sitt baráttunni gegn
glæpum. Hann er ósáttur með
dómskerfið og hversu oft skúrkarnir
sleppa með með litla eða enga refsingu
fyrir brot sín. Dómarinn á því ekki nema
um eitt að velja en það er að taka lögin
í sínar hendur.
00.15 Fótbolti um víða veröld.
00.40 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone).
\l/
'o
BARNARÁS'Ní
Kl. 16.00 Úr ríki náttúrunnar.
16.30 Skippí.
17.00 Róbert bangsi.
17.30 Rugrats.
18.00 Nútímalíf Rikka.
18.30 Clarissa.
19.00 Bless og takk fyrir í dag!
Allt efni talsett eða með íslenskum texta.
Seinni hluti framhaldsmyndarinnar Fjarri heimsins glaumi er á
dagskrá Stöðvar 2 í kvöld.
Stöð 2 kl. 20.50:
Fjarri heimsins
glaumi
Seinni hluti
Seinni hluti framhaldsmynd-
arinnar Fjarri heimsins glaumi
(Far From the Madding Crowd)
er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld
kl. 20.50. Nú kemur í ljós hvaða
meðulum hin fagra en sérlund-
aða Bathsheba Everdene beitir
til að ná fram markmiðum sin-
um í viðskiptum við vonbiðla
sína, þá Gabriel Oak, herra
Boldwood og Troy liðþjálfa.
Ekki er víst að þau meðul séu
að öllu leyti vönduð enda eiga
a.m.k. tveir þeirra eftir að koma
sigraðir frá þessari miskunnar-
lausu baráttu. Mynd þessi er
byggð á víðfrægri skáldsögu
hins virta breska rithöfundar
Thomas Hardy og er almennt
talin ein af meistaraverkum
breskra bókmennta. Sögusviðið
er hið fagra Dorset-hérað í
Englandi rétt fyrir síðustu alda-
mót og auk þess að segja frá
Bathshebu og vonbiðlum henn-
ar gefur sagan mjög góða inn-
sýn í líf fólks á þessum slóðum
á þessum tíma. Með aðalhlut-
verkin fara Paloma Baeza,
Nathaniel Parker, Nigel Terry
og Jonathan Firth en leikstjóri
er Nicholas Renton.
Sjónvarpið kl. 22.00:
Bandaríkin í nýju ljósi
Núer Sjónvarpið að '"'M Bandaríkjamenn úr
hefja sýningar á öllum stéttum og
bresk/bandarískum starfsgreinum - og sí-
heimildarmyndaflokki Ht * 9fl aukinn fjöldi fólks um
i átta þáttum þar sem HBé 'T* víða veröld _ hafa att_
listfræðingurinn góð- |B að sig á því að banda-
kunni, Robert Hughes, risk myndlist er ekki
skoðar bandarískt búin til fyrir fáa út-
þjóðlíf og sögu meö |H f valda heldur allan al-
hiiðsjón af myndlist menning og að í henni
og byggingarlist. List- Listfræðingurinn er skrásett saga þjóð-
ir Bandaríkjamanna góðkunni, Robert arinnar frá öndverðu.
segja sogu þjoðarmn- bandarískt þjóðlíf. Þetta er vandaður og
ar og í því sem þeir forvitnilegur mynda-
hafa búið til birtast draumar flokkur sem engin ástæða er til
þeirra, vonir og ótti. að missa af.
Ýmsar stöðvar
VH-1 ✓ ✓
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 Vh1 to 1 - Genesis 9.00 VH1
Upbeat 11.00 Ten of the Best - Mike Rutherford 12.00 Miils’n'tunes 13.00 Ten of
the Best - Genesis 14.00 Toyah & Chase 16.00 Vh1 to 1 - Genesis 16.30 Pop-
up Video 17.00 The Clare Grogan Show 18.00 Mills'n’tunes 19.00 The VH1
Album Chart Show 20.00 Talk Music 21.00 Greatest Hits Of...: Genesis 22.00
The Genesis Archive 1967-1975 23.00 The Nightfly 0.00 Around and Around
1.00 VH1 Late Shift (THE TRAVEL CHANNEL) 11.00 Travel Trails 11.30 On the
Horizon 12.00 Pathfinders 12.30 Out to Lunch With Brian Tumer 13.00 On Tour
13.30 The Wonderful World of Tom 14.00 Destinations 15.00 Reel World 15.30
Worldwide Guide 16.00 Pathfinders 16.30 A Fork in the Road 17.00 Out to Lunch
With Brian Tumer 17.30 On Tour 18.00 Travel Trails 18.30 On the Horizon 19.00
Go Greece 19.30 The Flavours of France 20.00 Of Tales and Travels 21.00 The
Wonderful World of Tom 21.30 The Food Lovers' Guide to Australia 22.00
Destinations 23.00 Closedown
Eurosport ✓ ✓
6.30 Football: World Cup - Le Mix 8.30 Motorcycling: World Championship -
British Grand Prix in Donington Park 10.00 Athletics: IAAF Grand Prix II Meeting
in Linz, Austria 11.00 Duathlon: ITU Long Distance World Championships in
Zofingen, Switzerland 12.00 Tennis: ATP Senior Tour of Champions in Aland.
Finland 13.30 Football: World Cup - Le Mix 15.30 Supersport: Supersport World
Senes in Kyalami, South Africa 16.00 Superbike: Worid Championship in
Kyalami, South of Africa 18.00 Xtrem Sports: YOZ MAG - Youth Only Zone 19.00
Football: World Cup - Semi-finals Preview 20.00 Sumo: Grand Sumo
Toumament (Basho) in Tokyo, Japan 21.00 Boxing 22.00 Superbike: World
Championship in Kyalami, South Africa 23.30 Close
Cartoon Network ✓ ✓
4.00 Qmer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Blinky Bill 5.30 Thomas
the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 The New Scooby Doo
Mysteries 6.15 Taz-Mania 6.30 Road Runner 6.45 Dexter’s Laboratory 7.00
Cow and Chicken 7.15 Sylvester and Tweety 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00
Flintstone Kids 8.30 Blinky Bill 9.00 The Magic Roundabout 9.15 Thomas the
Tank Engine 9.30 The Magic Roundabout 9.45 Thomas the Tank Engine 10.00
Top Cat 10.30 Hong Kong Phooey 11.00 The Bugs and Daffy Show 11.30
Popeye 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00 Yogi Bear 13.30 The Jetsons
14.00 Scooby and Scrappy Doo 14.30 Taz-Mania 15.00 Beetlejuice 15.30
Dexter’s Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 La Toon
9819.00 Tom and Jerry 19.30 The Rintstones
BBC Prime ✓ ✓
4.00 Tlz - Spain Means Business 4.30 Tlz - the Essential History of Spain 5.00
BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Mr Wymi 5.45 Activ 8 6.10
Moonfleet 6.45 Ground Force 7.15 Can’t Cook, Won’t Cook 7.45 Kilroy 8.30
Contenders 9.00 Vanity Fair 10.00 Change That 10.20 Ground Force 10.45
Can't Cook, Won’t Cook 11.15 Kilroy 11.55 Songs of Praise 12.30 Contenders
13.00 Vanity Fair 14.00 Prime Weather 14.05 Change That 14.25 Mr Wymi 14.40
Activ 815.05 Moonfleet 15.35 Canl Cook, Won't Cook 16.00 BBC Worid News
16.25 Prime Weather 16.30 Wildlífe 17.00 Contenders 17.30 Rhodes Around
Britain 18.00 Porridge 18.30 Waiting for God 19.00 Hetty Wainthropp
Investigates 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 In Search of
the Trojan War 21.30 Wild Harvest 22.00 Love on a Branch Line 22.50 Prime
Weather 23.00 Tlz - Following a Score 23.30 Tlz - Ensembles iq Performance
0.00 Tlz - the Newtonians 0.30 Tlz - Ottoman Supremacy:the Sulemaniye 1.00
Tlz - Windrush Season - Camival 3.00 Tlz - Worid Cup French • French Exp.5-
Discovery ✓ ✓
15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures I115.30 Top Marques 16.00 First Rights
16.30 History’s Tuming Points 17.00 Animal Doctor 17.30 Royal Blood 18.30
Arthur C Clarke's Mysterious Universe 19.00 Adventures of the Quest 20.00
Killer Weather: Volcano - Ring of Fire 21.00 Bear Necessities: River of Bears
22.00 Rightpath 23.00 First Flights 23.30 Top Marques 0.00 Extreme Machines
1.00 Close
MTV ✓ ✓
4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Hitlist Uk 17.00 So
90’s 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTVid
22.00 Superock 0.00 The Grind 0.30 Night Videos
Sky News ✓ ✓
5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 10.30 SKY Worid News 11.00 SKY News
Today 13.30 Pariiament 14.00 News on the Hour 14.30 Pariiament 15.00 News
on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour
18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00
News on the Hour 20.30 SKY Worid News 21.00 Prime Time 23.00 News on the
Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC Worid News
Tonight 1.00NewsontheHour 1.30SKYBusinessReport 2.00 News on the
Hour 2.30 The Entertainment Show 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening
News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight
CNN ✓ ✓
4.00 CNN This Moming 4.30 Best of Insight 5.00 CNN This Moming 5.30
Managing with Jan Hopkins 6.00 CNN This Moming 6.30 World Sport 7.00
CNN This Moming 7.30 Worid Cup Weekly 8.00 Newstand / CNN & Ttme 9.00
Worid News 9.30 World Sport 10.00 Worid News 10.30 American Edition 10.45
World Report - ‘As They See It' 11.00 Worid News 11.30 Pinnacle Europe 12.00
World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 Worid News 13.30
CNN Newsroom 14.00 World News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30
The artclub 16.00 Newstand / CNN & Time 17.00 Worid News 17.45 American
Edition 18.00 World News 18.30 Worid Busíness Today 19.00 World News 19.30
Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/ Worid
Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 23.00 Worid News
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlind
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Elsku Margot
14.30 Nýtt undir nálinni
Nýjar plötur í safni Útvarpsins.
15.00 Fréttir
15.03 Úr ævisögum listamanna
Þriðji þáttur: Nóa Nóa eftir mál
arann Paul Gauguin.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Tónstiginn
17.00 Fréttir - íþróttir
17.05 Víðsjá
Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist.
18.00 Fréttir
- Um daginn og veginn.
- Brasilíufararnir eftir Jóhann
Magnús Bjarnason. Ævar
R. Kvaran byrjar lesturinn.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt - Barnalög.
20.00 Kvöldtónar
20.30 Sagnaslóð
20.55 Heimur harmóníkunnar
21.35 Norðurlönd á tímum breytinga
22.00 Fréttir
22.10 Veöurfregnir
22.15 Orð kvöldsins: Guðmundur
Einarsson flytur.
22.20 Frá tónskáldaþinginu í París
23.00 Samfélagið í nærmynd
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns Veðurspá
RÁS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvítir máfar
14.00 Fréttir
14.03 Brotúrdegi
15.00 Fréttir
- Brot úr degi heldur áfram.
16.00 Fréttir
16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2
17.00 Fréttir - íþróttir
- Dægurmálaútvarpiö heldur áfram.
18.00 Fréttir
18.03 Stjórnandi um stundarsakir
Jón og séra Jón stýra
Dægurmálaútvarpinu.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veðurfregnir
19.40 Milli steins og sleggju
Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir
20.30 Kvöldtónar
22.00 Fréttir
22.10 Glataðir snillingar
24.00 Fréttir
00.10 Ljúfir næturtónar
01.00 Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns:
Veðurspá
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00
og 18.35-19.00 Fróttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og
ílok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19
og 24. ítarleg landveðurspá á Rás
1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10.Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1,
4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00,19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir
Kristófer Helgason á
Bylgjunni í kvöld kl. 20.00.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason
bendir á það besta í bænum.
Fréttir kl. 14.00,15.00.
13.00 íþróttir eitt.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Guðrún
Gunnarsdóttir, Jakob Bjarnar
Grótarsson og Egill Helgason.
Fróttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00.
18.30 Viðskiptavaktin.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason spilar góða
tónlist, happastiginn og fleira.
Netfang: kristofer.helga-
son@bylgjan.is
24.00 Næturdagskrá Bylg
lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leik-
ur tónlistina sem foreldrar þínir
þoldu ekki og börnin þín öfunda þig
af. Fréttir klukkan 9.00,10.00,11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
6.45-10.00 Morgunútvarp Matthild-
ar. Umsjón: Axel Axelsson
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir
14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson
18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón
Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor,
Rómantík að hætti Matthiidar
24.00-06.45 Næturvakt Matthildar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru
virka daga kl. 7.00-8.00-9.00-
10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi
Hrafn Jónsson.
KLASSÍK FM 106,8
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá
Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk
tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
06.00 - 07.00, í morguns-ári 07.00 -
09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum
með morgunkaffinu 09.00 -10.00 Milli
níu og tíu með Jóhanni 10.00 -12.00
Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunummeð
róleg og rómantísk dægurlög og
rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í
hádeginu á Sígilt FM Létt
blönduð tónlist 13.00 -
17.00 Innsýn í tilveruna
Notalegur og skemmti-
legur tónlistaþáttur
blandaður gullmolum
umsjón: Jóhann Garðar-
dægurlög frá 3., 4., og 5.
áratugnum, jass o.fl. 18.30
- 19.00 Rólegadeildin hjá
Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á
Sígilt FM 94,3róleg og rómantísk lög
leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á
Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni
FM957
Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00,
15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda.
Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róberts-
son. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns
(Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson
(Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01
Stefán Sigurðsson og Rólegt og róm-
antískt. www.fm957.com/rr
X-ið Flí/197,7
07.00 Lúxus. 09.00 Tvíhöfði. 12.00
Ragnar Blöndal. 15.00 Gyrus dægur-
lagaþáttur Sigmars. 18.00 Milli þátta.
20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sýrð-
ur rjómi (alt.music). 01.00 Vönduð
næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 Asian Edition 0.30 Q&A 1.00 Larry
King Live 2.00 Worid News Americas 2.30 Showbiz Today 3.00 Worid News
3.15 American Edition 3.30 Worid Report
TNT ✓ ✓
04.00 Bhowani Junction 06.00 The Citadel 08.00 Red Badge Of Courage 09.15
Crest Of The Wave 11.00 Shoes Of The Fishermen 14.00 Clash Of The Titans
16.00 The Citadel 18.00 Casablanca20.00 Slither 22.00 Adam’s Rib 23.45 The
Comedians 2.15 Slither 4.00 Action of the Tiger
Animal Planet ✓ ✓
09.00 Kratts Creatures 09.30 Nature Watch 10.00 Human / Nature 11.00 Wild
Sanctuaries 11.30 Wild Veterinarians 12.00 Rediscovery Of The World 13.00
Breed 13.30 Zoo Story 14.00 Australia Wild 14.30 Jack Hanrta’s Zoo Life 15.00
Kratt's Creatures 15.30 Wild At Heart: Sharks 16.00 Jack Hanna's Animal
Adventures 16.30 Rediscovery Of The Worid 17.30 Human / Nature 18.30
Emergency Vets 19.00 Kratt's Creatures 19.30 Kratt's Creatures 20.00 The Vet
20.30 Going Wild With Jeff Corwin 21.00 Champions Of The Wild 21.30 Going
Wild 22.00 Animal Doctor 22.30 Emergency Vets 00.00 Human 7 Nature
Computer Channel ✓ ✓
17.00 Eat My Mouse 17.30 Game Over 17.45 Chips with Everything 18.00 Mini
Masterclass 18.30 Eat My Mouse 19.00 Dagskrárlok
Omega ✓ ✓
07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá
samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 18.30 Líf í
Orðinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - Bland-
að efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Náð til
þjóðanna (Possessing the Nations). með Pat Francis. 20.30 Líf f Orðinu -
Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðir.
21.30 Kvöldljós. Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf í Orð-
Stjörnugjöf
Kvikmyndir
StíkntflliKstjgnu
1 Sjónvarpsmyndir
inu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the
Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu
V Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FIÖLVARP