Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1998, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1998
19
rTil leigu Somkomutjöld^
Folleg og sterk.
Fréttir
Þriggja daga hátíöarhöld í Vestmannaeyjum vegna gosloka fyrir 25 árum
JieniaTtmi
—
Vestmannaeyingar minntust þess
um helgina að á fóstudaginn, 3. júlí,
voru 25 ár síðan Heimaeyjargosið
var formlega blásið af. Hátíðarhöld-
in hófust með skrúðgöngu frá Frið-
arhöfn að Stakkagerðistúni strax á
fóstudagin og þeim lauk síðdegis í
gær í Skansfjöru þar sem bæjar-
stjórn bauð til grillveislú og fjöldi
skemmtiatriða var í gangi.
Þriggja manna afmælisnefnd,
Andrés Sigurvinsson og Ásta Guð-
mundsdóttir höfðu veg og vanda að
undirbúningi hátíðarhaldanna og
gerði þau miðbæ Vestmannaeyja að
einu götuleikhúsi þar sem óvæntar
uppákomur gátu sprottið fram án
fyrirvara. í stóru tjaldi var boðið
upp á söngskemmtun, gömlu góðu
Eyjalögin voru sungin af miklum
móð í Kiwanishúsinu og Skvísu-
sund, þar sem standa nokkrar krær
eða veiðarfærahús, fékk nýtt hlut-
verk. Húsin voru máluð í skærum
litum og inni í krónum var sungið,
dansað og dubblað en í sjálfu
Skvísusundinu stóðu menn og
spjölluðu og rifjuðu upp gömul
kynni.
Á sunnudagsmorguninn var
messa í gíg Eldfells sem séra Jóna
Hrönn Bolladóttir sá um og sóttu
hana á milli 300 og 400 manns. Erfitt
er að gera sér grein fyrir því hvað
margir voru í Skansfjörunni en
vægt áætlað hafa þeir verið um
3000.
Gosið á Heimaey skildi eftir sig
ótal sár sem sum hver munu aldrei
gróa en hátíðarhöldin um helgina
voru uppgjör Eyjamanna við gosið
og það sem á eftir fylgdi. Þátttaka
var mjög almenn og voru allir sem
rætt var við sammála um að hátíð-
arhöldin hefðu tekist eins og best
verður á kosið.
Guðjón Hjörleifsson bæjarstjóri
tók undir þetta. „Það lögðu margir
hönd á plóginn en afmælisnefndin
og Andrés og Ásta hafa ásamt fjölda
sjálfboðaliða unnið mikið og óeigin-
gjcirnt starf. Almenn þátttaka sýnir
TjoldaleigQn
Skemmtilegt
Dolbrekku 22, slmi 544 - 59?
QMI teflon bón
Góð ending !
Fjölmenni tók þátt í hátíöarhöldunum
á Stakkageröistúni. DV-myndir Ómar
Eyjamenn alltaf verið þakklátir fyr-
ir að allir komust lífs af. Ég held að
almenn þátttaka í hátíðarhöldunum
sé þakkargjörð okkar um að ekki
fór ver. Þennan hug fmnur maður
meðal bæjarbúa og hann varð til
þess að 25 ára goslokaafmælið mun
aldrei gleymast þeim sem hér búa
og gestum okkar. Þetta sýndi sig
best í rigningunni á fóstudaginn,
menn ætluðu ekki að láta hana aftra
sér en sólskinið á laugardaginn og í
gær var góður bónus og gerði sitt til
að gera hátíðina ógleymanlega,"
sagði Guðjón bæjarstjóri.
Landsins mesta úrval af
bón- og hreinsivörum!
Eyjamenn heiöruöu Varnarliöiö á Keflavíkurflugvelli og þökkuöu iiöinu
aöstoöina meðan á gosi stóð.
líka hvað gosið 1973 stendur okkur
nærri þótt 25 ár séu liðin frá þeim
naust
hildarleik. Þrátt fyrir eignatjón og
röskun á högum fólks höfum við
BILATORG
Funahöfða 1
Fellihýsi Coleman Cape Cod. árg. ‘94, eltt
með öllu. Harðar hliðar. Verð 750.000. Ath.
skipti á dísiljeppa.
Skrautlegar furöuverur voru á ferli.
Renauit Megané RT Classic ‘97, steingrár,
gulllituð merki, 2x airb., tjarst. saml. og þjófav.,
rafdr. rúður, viðarlíki í mælaborði, ssk., ek. 23
þús. km.Verð 1.420.000.
á því hefur | ‘n
borið hin síð- 'ng,1b'ortg.. Solrun
ustu ár að fólk G'sladott.r.
fái útrás fyrir listræna köllun sína
þar sem síst skyldi, t.d. á húsveggi í
annarra eigu. Ingibjörg Sólrún
hrindir átakinu af stað í dag klukk-
an 11.00 við Hallveigarstaði í
Reykjavík.
Borgarstjóri og Vinnuskólinn
vonast eftir því að fólk taki höndum
saman gegn þessari óværu og hjálpi
til við að tilkynna um krot eða máli
yfir það sjálft. Sérstaklega er vonast
eftir þátttöku unglinga í þessu verk-
efhi. -fin
Eitt
mesta
úrval
landsins
af útivlstar*
vörum
- allt á einum stað
Peugeot 406 GLXi ‘97, vínrauður, 4 d., beinsk.,
rafdr. rúður, samlæs., o.fl., ek. 36 þús. km. Verð
1.310.000.
töppurvmv v útívL&t
Nissan Micra 1300 ‘96, hvítur, 5 d„ ek. 40 þús.
km. Verð 860.000.
ALLT Á AÐ SELJAST UPP
BRÁOVANTAR BÍLA 0G TJALDVAGNA OG
FELLIHYSI
Vegna mjög mikillar sölu á bílum og vögnum
að undanförnu bráðvantar bila og vagna á
staðinn og á skrá.
tliLá@IR©IN ÆGIR
Skeifan 6 • Reykjavík • Sími 533 4450
* > ' ■ '&<
f ; fM \ B’ÖWK rW''