Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1998, Blaðsíða 35
I>\r MÁNUDAGUR 6. JÚLl 1998
43
I
I
I
I
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
VISIR
fyrir 50
árum
Mánudagur
6. JÚIÍ1948
Látbragðsleikur
í Tívolí
Andlát
Olga Ásgeirsdóttir, Bólstaðarhlíð
42, Reykjavík, lést á Landakotsspít-
ala þriðjudaginn 23. júní sl.
Sigríður Þórdís Bergsdóttir, Arn-
arhrauni '44, Hafnarfirði, andaðist á
St. Jósepsspítala föstudaginn 3. júlí.
Jarðarfarir
Gestur Oddleifs Rósinkarsson,
Hringbraut 136, Keflavík, verður
jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju
þriðjudaginn 7. júlí kl. 14.
Kristján M. Kristjánsson, verður
jarðsunginn frá Fossvogskapellu
miðvikudaginn 8. júlí kl. 15.
Ragnar A. Þorsteinsson, fyrrum
kennari á Eskifirði, verður jarð-
sunginn frá Bústaðakirkju þriðju-
daginn 7. júlí kl. 15.
Sigurlín Gunnarsdóttir, Árskóg-
um 8, Reykjavík, verður jarðsungin
frá Seljakirkju þriðjudaginn 7. júlí
kl. 13.30.
Hjördís Kristófersdóttir, Háaleit-
isbraut 57, Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Háteigskirkju miðviku-
daginn 8. júlí kl. 13.30.
Ólafur Arnars rafvirki, verður
jarðsunginn frá Háteigskirkju
mánudaginn 6. júlí kl. 13.30.
Alda Jenný Jónsdóttir, verður
jarðsungin frá Fossvogskapellu
þriðjudaginn 7. júlí kl. 13.30.
Sigurbjörn Þorbjörnsson, fyrrver-
andi ríkisskattstjóri, Skúlagötu 40a,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudag-
inn 7. júlí nk. kl. 13.30.
Jónína Sigrún Þorleifsdóttir,
Hringbraut 50, áður Ljósvallagötu
16, verður jarðsungin frá Fríkirkj-
unni í Reykjavík þriðjudaginn 7.
júlí kl. 10.30.
Adamson
„Um helgina tók Tívolí upp þá nýbreytni
að sýna látbragðsleik á útileiksviðinu í
skemmtigarðinum. Látbragðsleikur eða
„Pantomime" er óþekktur hér á landi en
kunnur erlendis. I Tívolí í Kaupmanna-
höfn er látbragösleikur oft sýndur og þyk-
ir mjög vinsælt skemmtiatriöi. Sl. laugar-
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Haíharfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
fsaijörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til
kl. 24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl.
8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. tii ki. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00.
Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fostd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Simi 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Simi 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug-
ard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suöurströnd 2, opið laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid.
Hafnatflörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10-
16 Hafhcúflarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl.
10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið laugd. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30- 18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og
sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér
um vörsluna tii kl. 19. Á helgidögum er opið
kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfia-
fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, simi 555 1100,
Keflavik, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og
tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
dag var blaöamönnum gefinn kostur á aö
sjá látbragösleik í Tívolí. Kaj Smith hefir
samiö leikinn, sem heitir Ali Baba, og fer
hann sjálfur meö eitt hlutverkiö. Tókst
sýningin vel og höföu áhorfendur mikla
ánægju af.“
Bamalæknir er tii viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil-
islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi,
simi 525-1700.
Neyðan'akt Tannlæknafél. Islands:
Simsvari 568 1041.
Eitnmarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, simi 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka
daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími
561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í
síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni
í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og
Akureyrarapóteki i síma 462 2445.
Heimsóknaitími
Sjúkrahús Rcykjavíkur:
Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-
deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeiid er
frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudagskvöldum frá M. 20.00 - 22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,-
miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími
560 2020.
Söfhin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafn: Opið í júni, júli og ágúst frá kl. 9-17
virka daga nema mánud. Á mánudögum er
Árbærinn og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar
er opið frá kl. 10-18. Hópar geta pantað leiðsögn
allt árið. Nánari upplýsingar fást í sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavfltiu', aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd.
kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud,- fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21,
fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabfl-
ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Bros dagsins
Eiöur Smári Guðjohnsen er kampakátur
enda yfir mörgu aö gleöjast. Hann er
nýorðinn faöir og pabbi hans, Arnór
Guöjohnsen, er kominn heim úr
atvinnumennskunni.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað.
i&ffistofan opin á sama tíma.
Listasafh Einars Jónssonar. Opið alla daga
nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er opin alladaga.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi.
Opið alla daga nema mánud. kl. 14-17. Kaffistofan
opin á sama tíma. Sýnd eru þrívíð verk eftir Öm
Þorsteinsson myndhöggvara. Sími 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Tónlistin er meiri
opinberun en öll
vísindi og öll
heimspeki.
Beethoven.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara
opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka-
safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17.
Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá 1. júni til 30.
september frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið
kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud.,
þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning í
Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl.
13-17 til 31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamar-
nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar
í síma 5611016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi
462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar
nýrra sýninga sem opnar vorið 1999.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, simi
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel-
tjamam., sími 561 5766, Suðum., simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, sími
562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri,
simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok-
un 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322.
Hafnaifi., simi 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn.
Tekið er við tilkynnmgum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfeflum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 7. júlí. Vatnsborinn (20. jan. - 18. febr.): Þú færö góðar hugmyndir í dag og þær opna þér dyr í viðskipt- um. Vertu vakandi þegar um peningamál er að ræða.
Fiskamlr (19. febr. - 20. mars): Dagurinn verður á einhvern hátt eftirminnilegur og þú færð tækifæri til að sýna hæflleika þína á ákveðnu sviði. Happatölur eru 9,12 og 14.
Hrúturinn (21. mars - 19. april): Þú skalt forðast tilfinningasemi og þó ýmislegt komi upp á skaltu ekki láta skapiö hlaupa með þig í gönur. Reyndu að hafa stjóm á tflfinningum þínum.
@ Nautið (20. apríl - 20. maí): Þér frnnst fyrri hluti dagsins líða hægt og það gengur illa að ljúka því sem þú þarft að ljúka fyrir kvöldið. Þegar kvöidar fer allt að ganga betur.
Tviburamir (21. mai - 21. jiiní): Það er einhver órói í loftinu og hætta á deilum og smávægilegum rifrildum. Hafðu gát á því sem þú segir, gættu þess að særa eng- an.
Krabbinn (22. júní - 22. júlí): Ættingi eða vinur, sem þú umgengst mikiö, á þaö til aö fara dá- lítið í taugarnar á þér. Þú ert ekki í sem bestu jafnvægi þessa dag- ana.
Ljónift (23. júli - 22. ágúst): Þú átt dálitið erfitt með að finna þér eitthvað við að vera í frítíma þínum í dag og eirðarleysi gerir vart viö sig.
@ Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Tilfinningamál verða þér ofarlega í huga í dag. Þú þarft á góðum hlustanda að halda og ef til vill myndast nánari vinátta milli þln og vinar þíns.
Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þér býðst aö taka þátt I einhverju mjög áhugaverðu. Dagurinn verður viöburðaríkur og þú þarft á ró og næði að halda í kvöld.
© Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Einhver sýnir þér ótrúlega góðvild og þú ert þakklátur fyrir að- stoð sem þér er veitt. Seinni hluta dags máttu eiga von á óvænt- um fréttum.
© Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Það er margt sem kemur þér á óvart í dag, sérstaklega viðmót fólks sem þú þekkir lítiö. Happatölur eru 7,11 og 26.
© Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú veröur fyrir sífelldum truflunum i dag og átt erfflt með að ein- beita þér þess vegna. Mörg verkefni verða að bíöa betri tima.