Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1998, Blaðsíða 30
38 MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ1998 Hringiðan DV __ Þegar tjöldin voru dregin fyrir sviöið aö aflok- inni frumsýningu Grease féllust leikendur og aö- standendur í faöma og tilfinn- ingar flæddu milli manna. Leikstjór- inn og danshöf- undurinn Kenn Oldfield og tón- listarstjórinn Jón Ólafsson voru kátir. A laugardaginn voru opnaðar sýningar fjögurra myndlistarmanna í Nýlistasfninu. Þar af voru þrír ungir, upprennandi íslenskir listamenn. Hér eru þeir á mynd; Ásmundur Ásmundsson, Erling Þ.V. Kling- enberg og Magnús Sigurðarson. S Söngleikurinn Grease var frumsýndur í Borg- J arleikhúsinu á föstudaginn. Aö lokinni sýn- 7 ingunni var aö venju slegiö upp smáteiti bak- sviös. Edda Björg Eyjólfsdóttir, sú sem leikur Jan í uppfærslunni er hér ásamt móöur sinni, Hrafnhildi Kjartansdóttur. Stórmyndin Armageddon var forsýnd í Bíóborginni á laugardaginn. Margt var um manninn enda popp og kók í boöi hússins fyrir mynd- ina og svo ööruvísi veitingar eftir hana. Kjartan Magnússon, Arnar Tómasson, Svavar Örn og Arnar Gauti nutu myndarinnar og veiting- anna. Paii ósk-\ ySm ar og hljóm-^V Wg sveitin Casino dansi í Súlnasal Hótel Sögu á laugardaginn. Meöal gesta voru systkinin og tónlistar- fólkiö Kiddi og Móa Júníusbörn. Þaö heföi mátt halda aö Sandy og Danny heföu litiö fram í hléi á Grease en þar voru þá komin þau Andrea Gylfadóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson. Magga Stina hélt „Ortónleika" í Kaffileíkhúsi Hlaövarpans á laug- ardaginn. Tilefnið var útkoma smáskifu viö lagiö „Naturally". Hér mundar Magga fiöluna sína af miklu kappi og ánægju. DV-myndir Hari Systurnar Brynja X og Valdís, Þor- steinn Steffensen og Nadia Banine urðu á vegi Ijós- myndara DV í hléi á frumsýningu söngleiksins J Grease i Borg- i arleikhúsinu á I föstudaginn. / Vinkonurnar Heiörún Hlín Hjartardóttir I og Helga Rúna Péturs voru mættar i Súlnasal Hótel Sögu til aö tralla og tjútta fram eftir nóttu viö undirleik hljómsveitarinnar Casino og ómþýöum söng Páls Óskars. 1 ^ wiilill ^ J i ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( i ( ( ( ( (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.