Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1998, Blaðsíða 36
44
MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1998 r>v
nn
ms og
úaklessa
„Það var sem Geldinganes
hefði allt í einu feng-
ið óvænt hlutverk og
geit að glansmynd.
Þessi eyðiflatneskja
, sem um aldir hefur
legið líkt og kúa-
klessa út í Kolla-
fjörðinn, svo skjól-
laus og allslaus aö þar hefur
aldrei neinum manni dottið í
hug að setja upp bú með rausn
eins og var þó jafnvel á eykríl-
unum á firðinum
Sigurður Hreiðar, í DV.
Nauðsyn á öflugum
félagsmótum
„Á þeim tímum eins og nú er
þar sem einkavæðingin og pen-
ingahyggja virðist nær allsráð-
andi þá er nauðsynlegra en
áður að geta haldið reisn yfir fé-
lagsmótunum
Kári Arnórsson, í Degi.
Konur hittust
„Á vorþinginu hittust konur
víðs vegar af landinu
og ræddu reynsluna
af sameiginlegum
framboðum í sveit-
arstjórnarkosning-
um. Samstarfið
hefur skapað
traust á milli fulltrúa
flokkanna á sama hátt og hópa-
starfið vegna málefnaskrárinn-
ar hefur gert á milli þeirra sem
að því hafa unnið.“
Guðný Guðbjörnsdóttir, í DV.
Kveinar sínar bölbænir
„Enginn hefur komist hjá því
að heyra ómstriöan þingmanna-
kvartett Alþýðubandalagsins
kveina sínar bölbænir til höf-
uðs samfylkingu."
Sigrún Elsa Smáradóttir, í
Degi.
Náðarsvefn
„Böm heimsins hefðu gott af
þeirri kennslustund
í siðfræði sem fælist
í því að útskýra fyr-
ir þeim að svefninn
væri Keikó sjálfum
fyrir bestu. Þá, og
þá fyrst, yrði hann
líka frjáls."
Steingrímur J. Sigfússon, í
Mbl.
Vandið valið
„Einkavæðing hefir verið
mjög í tísku síöustu áratugi.
Hún byggist á þeirri trú, að
hlutafélag sé líklegra til alls
spamaóar og eftirlits en opin-
ber stofnun. Aö minni hyggju
er allur rekstur kominn undir
framkvæmdastjóranum, og því
ber að vanda val hans vel.“
Magni Guðmundsson, í Mbl.
Pálmi Matthíasson, sóknarprestur í Bústaðasókn:
Um brúðkaup
Á siðustu árum hefur sumarið
verið tími brúðkaupa. Séra Pálmi
Matthíasson, sóknarprestur í Bú-
staðasókn, hefur verið prestur i 21
ár. Þau eru þess vegna mörg brúð-
hjónin sem hafa fengið blessun hans.
„Það merkilega er að brúðkaup í
dag era færri heldur en á árum
áður,“ segir
Pálmi en ein-
hverra
hluta
vegna
ber
meira á
brúð-
kaup-
um en
áður. „í
kring-
um 1974,
þegar 68-
kynslóð-
in var og
hét og allir
töldu að það
væri gott
að lifa
saman í frjálsræðinu, voru giftingar
á íslandi um 1.900 á ári. En núna
eru þær um 1.100. Hluti af skýring-
unni er að áður fyrr var veittur svo-
Maður dagsins
kallaður hjúskaparafsláttur til frá-
dráttar frá tekjum á skatta-
skýrslum. Þannig var hið op-
inbera að viðurkenna kostn-
að samfara þvl að stofna
heimili og það virkaði
hvetjandi fyrir marga. í
dag hefur þetta þvi mið-
ur snúist við því núna
er að mörgu leyti hag-
kvæmara, peningalega
séð, að vera ekki í
hjónabandi; á meðan
ekkert kemur fyrir."
Skýringuna á því hvers
vegna meira ber á brúð-
kaupum í dag en áður má
rekja til ytri um-
gjarðarinnar.
Brúðhjón
taka daginn
með stæl.
„Ég held
að ungt
fólk í dag
geri allt
með stæl,
hvort sem
það er
brúðkaup
eða eitt-
hvað
annað.
Tíðarandinn kallar á ákveðna um-
gjörð sem við tökum þátt í. Hins
vegar undirstrika ég að hamingja
hjónabandsins fer síður en svo eftir
umgjörðinni. Hún fer alltaf eftir því
sem einstaklingarnir koma með í
sambandið. Það mun örugglega
heyrast meira um hjónaband sem
springur sem hafði mikla umgjörð
heldur en hjónaband sem hafði enga
umgjörð og stendur. Allt of sjaldan
er talað um það sem er gott og
traust í íslensku þjóðfélagi.“
Pálmi segir það misjafnt eftir
prestum hvað þeir tali oft við verð-
andi brúðhjón en hann telur að flest-
ir hitti þau að minnsta kosti tvisvar
sinnum. „í fyrsta lagi verður að fara
í gegnum athöfnina. Og þegar hún er
orðin nokkuð ljós legg ég mikla
áherslu á að fólk virði verðandi
maka sinn og taki honum eins og
hann er en reyni ekki að fara að ala
hann upp á nýtt og breyta honum.
Það verður að elska kosti hans jafnt
sem galla en gera kostina það mikla
að þeir geti breitt yfir galla sem við
öll höfum á einn eða annan hátt. Það
er líka mikilvægt að tala saman og
hlusta og hugsa um hvernig viðkom-
andi geti lagt grunn að framtíðinni
og rætt um hvert eigi að stefna. Það
er nauðsynlegt að hafa einhverja
stefnu og einhver markmið til að
keppa að í lífinu og þá fyrst og fremst
með hag hjónabandsins og fjölskyld-
unnar í huga.“
Alvara lífsins tekur við þegar
brúðarkjóll og slör brúðarinnar og
smókingfót brúðgumans hafa verið
lögð til hliðar. „Þá er ekki síst þörf á
blessun Guðs.“
Pálmi Matthíasson.
-S.J.
Aromatherapvfélae
íslands
Aromatherapyfélag íslands
tilkynnir stofnun félagsins í
kvöld kl. 20.30 í sal Lífssýnar,
Bolholti 4, 4. hæð. Tilgangur
félagsins er að styðja við þá
sem hafa unnið eða lært arom-
atherapy-nudd. Einnig stefnir
félagið að því að verða vett-
vangur allra þeirra sem hafa
áhuga á lækningamætti ilmol-
ía, jurta og ilmmeðferð al-
mennt. Upplýsingar um náms-
möguleika verða veittar á
fundinum.
Konur og kvikmyndir
Þriðjudaginn 7. júlí kl. 16
heldur Heiða Jóhannsdóttir
fyrirlestur í fundarsal Nor-
ræna hússins um konur i ís-
lenskri kvikmyndagerð og
sýnir hún nokkur stutt dæmi
úr kvikmyndum sem þær hafa
gert. Má þar nefna Karlakór-
inn Heklu, Svo á jörðu sem á
himni og Ingaló. Heiða heldur
fyrirlesturinn á ensku.
Hafnarfjarðarmeistaramót
í dorgveiði
Þriðjudaginn 7. júlí stendur
Æskulýðs- og tómstundaráð
Hafnarfjarðar fyrir dorgveiði-
keppni við Flensborgar-
bryggju. Keppnin er ætluð
bömum á aldrinum 6-12 ára.
Keppnin hefst um kl. 13.30 og
lýkur um kl. 15.
Samkomur
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Dagsferð verður farin í
Veiðivötn 9. júlí kl. 9 og verð-
ur lagt af stað frá Risinu. Far-
arstjóri verður Baldur Sveins-
son. Skráning og upplýsingar
á skrifstofu félagsins. Síminn
er 5528812.
Myndgátan
Kistulagning
Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsoröi.
Martynas Svégzda von Bekker
fiöluleikari spilar í lönó á morgun.
Ljúfir tónar
Þriðju tónleikarnir í tónleika-
röð Iðnó verða haldnir á morgun,
þriðjudag, kl. 20.30. Þá leika sam-
an Martynas Svégzda von Bekker
fiðluleikari og Steinunn Birna
Ragnarsdóttir píanóleikari. Á efn-
isskránni verða rómantísk verk
eftir ýmsa höfunda ásamt verkum
í útsetningu Kreislers. Þá verður
flutt dans- og skemmtitónlist frá
þessari öld sem minnir á anda
miUistríðsáranna og vekur endur-
minningar fyrri tíma þegar menn-
ingarlíf í Iðnó var í sem mestum
blóma.
Tónleikar
Martynas er fæddur í Litháen
og var aðeins fimm ára þegar
hann hélt sína fyrstu tónleika og
tólf ára kom hann fyrst fram sem
einleikari með hljómsveit. Hann
vann til verðlauna í Brahms
keppninni í Hamborg en var að-
eins 17 ára þegar hann vann
fyrstu verðlaun í alþjóölegri tón-
listarkeppni í Rússlandi.
Bridge
Norðurlandamótið í sveitakeppni
hófst 30. júní síðastliðinn í Ósló en
þar er ísland með lið bæði í opnum
flokki og kvennaflokki. Byrjunin er
vel ásættanleg og er liðið í opna
flokknum í þriðja sæti af sex með 59
stig að loknum 4 umferðum (þegar
þessar línur eru skrifaðar) og
kvennaliðið í íjórða sæti af fimm
með 58 stig. Þetta spil kom fyrir í
leik Dana við Norðmenn í fyrstu
umferð mótsins. Sagnir gengu
þannig, austur gjafari og NS á
hættu:
♦ Á54
V KD965
♦ 87542
♦ -
♦ 862
G4
♦ D
* K1076432
N
V A
S
* KD7
* 10872
* K1063
* Á5
♦ G1093
*Á3
♦ ÁG9
♦ DG98
Austur Suður Vestur Norður
Schou Brogel. Rön Sælensm.
1 ♦ pass 1 grand 2 v
pass 3 grönd p/h
Daninn Jakob Rön spilaði út lauf-
þristi, Boye Brogeland henti tígli í
blindum og Steen Schou tók slaginn
á laufás. Hann ákvað að spila næst
spaðadrottningu sem Brogeland
drap á ás i blindum. Hann spilaði
spaða til baka sem hann fékk að
eiga á spaðaníuna og fjórða slaginn
átti austur á drottninguna. í þessari
stöðu spilaði austur laufi, vestur
drap á kónginn og tígli hent í blind-
um. Vestur var í vandræðum og
spilaði hjartagosa.
Brogeland hleypti heim I
á ásinn, spilaði fjórða
spaðanum og henti
hjarta! í blindum. Aust-
ur átti eftir 1087 í
hjarta og K106 f tfgli.
Vestur átti hjarta-
fjarka, tíguldrottningu
og 10764 í laufi. í blindum var KD9 í
hjarta og 875 í tígli. Heima átti
Brogeland hjartaþrist, ÁG9 í hjarta
og G9 f laufi. Hjarta var spilað á
kónginn, hjartadrottningin tekin og
tígli hent heima. Rön varð að henda
laufi. Þá kom tígull á gosa, vestur
fékk á drottninguna en varð að spila
laufi upp í gaffalinn. Á hinu borð-
inu spiluðu Norðmenn 3 lauf sem
fór 2 niður og Norðmenn græddu
því 11 impa á spilinu.
ísak Örn Sigurðsson