Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1998, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1998, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1998 Hestar — Vann sig upp um átta sæti Sara B. Bjamadóttir frá hesta- mannafélaginu Dreyra gleymir ekki sunnudeginum í bráð. Hestur hennar, Strákur, varð fyrir óhappi á leið á landsmótið er kerran með honum og Manna frá Vestri- Leirárgörðum fór nokkrar veltur. Manni slapp og fékk gullverðlaun á landsmótinu en Strákur skrámaðist á bóg, var þó óhaltur en var saumaður og úr leik á þeim vígstöðvunum. Dynur ekki seldur Því miöur urðu umsjónar- manni hestasíðu á mistök er hann sagði frá því eftir lands- mótið að stóðhesturinn Dynur frá Hvammi væri seldur. Að sögn blaðafulltrúa Dyns, Ingu J. Kristinsdóttur, kom gott tilboð í hestinn en ákveðið var að selja hann ekki. Dynur er nú reiðubúinn að taka á móti merum. Á íslandsmótinu hresstist hann verulega en þó leit ekki út fyrir stór- sigra eftir forkeppni í fjórgangi í bamaflokki því Strákur og Sara vom í 8. sæti. Smám saman fór þó að draga til tíðinda. Þau unnu B-úrslitin og vom þá komin í A-úrslit og enduðu í fyrsta sæti og með gullverðlaun um hálsinn. Verðlaunin skiptust nokkuð bróð- urlega milli knapa í bamaflokki og var Kristján Magnússon frá Herði eini knapinn með tvenn gullverð- laun. Félagi Kristjáns í Herði, Sigurður St. Pálsson, Sylvía Sigurbjömsdóttir, Fáki, og Perla D. Þórðardóttir, Sörla, fengu tvenn gullverðlaun hvert í ung- lingaflokki. Guðmar Þ. Pétursson heldur upp- teknum hætti á íslandsmótum og fékk þrenn gullverðlaun. Hann hefur þá fengið 31 gull á ferl- inum og kemur næst Sigurbirni Bárðarsyni sem hefur fengið lang- flest gull, eða 83. Davíð Matthíasson fékk tvenn gull- verðlaun og hefúr fengið 13 gull til þessa.. Sara B. Bjarnadóttir, hástökkvari ís- landsmótsins, vann sig upp úr 8. sæti í gullverðlaunin. DV-mynd E.J. Eitill jafn- aði Þýska- landsmetið Eitill frá Akureyri og Brjánn Júlíusson gerðu sér lítiö fyrir og jöfnuðu Þýskalandsmetið í 250 metra skeiði á móti í Kauf- ungen um helgina og fór á 21,83 sekúndum. Sigurður Sæmundsson lands- liðseinvaldur hafði lofað Brjáni sæti í landsliðinu á Norður- landamótinu í hestaíþróttum í Danmörku í ágúst ef hann næði góðum tima og Brjánn var ekk- ert að tvínóna við hlutina en setti í fluggír. August Bayer keypti Eitil af Braga Ásgeirssyni eftir heims- meistaramótið í hestaíþróttum í Hollandi 1993 en Bayer gaf svo Hinriki, syni Braga, Eitil ný- lega. Brjánn er vinmnnaður hjá Hinriki og fékk að prófa vekringinn sem brást vel við. Lothar Schenzel varð annar á Gammi á 22,3 sek. og Uli Reber þriðji á Sprengi-Hvelli á 22,7 sek. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Islands, var verndari islandsmótsins í hestaíþróttum sem var haldið á Akra- nesi um helgina. Hún afhenti verðlaun og hér sést hún með Ástu D. Bjarnadóttur, sigurvegara í fjórgangi ungmenna, en fjær sjást Davíð Matthíasson og Magnea R. Axelsdóttir. DV-mynd E.J URSLIT Tölt, optnn flokkur 1. Hans F. Kjerúlf á Laufa (Freyfaxi) 2. Sigurbjöm Bárðarson á Oddi (Fákur) 3. Orri Snorrason á Filmu (Andvara) 4. Ásgeir S. Herbertsson á Farsæli (Fák- ur) 5. Vignir Siggeirsson á Ofsa (Sleipni) 6. Egill Þórarinsson á Blæju (Svaði) Tölt ungmenna 1. Davíð Matthíasson á Prata (Fákur) 2. Kristín Mrðardóttir á Glanna (Geysir) 3. Ásta D. Bjamadóttir á Eldi (Gustur) 4. Guðmar Þ. Pétursson á Háfeta (Hörður) 5. Magnea R. Axelsdóttir á Vafa (Hörð- ur) 6. Marta Jónsdóttir á Krumma (Máni) Tölt unglinga 1. Sigurður St. Pálsson á Hug (Hörður) 2. Daníel I. Smárason á Seiði (Sörli) 3. Sylvía Sigurbjömsdóttir á Hirti (Fákur) 4. Þórdís E. Gunnarsdóttir á Stimi (Fákur) 5. Eyjólfur Þorsteinsson á Gátu (Sörli) 6. Viöar Ingólfsson á Grímu (Fákur) Tölt bama 1. Freyja A. Gísladóttir á Mugg (Sleipnir) 2. Sigurþór Sigurösson á Erli (Fáktrn) 3. Kristján MagnUsson á Hraíhari (Hörður) 4. Gunnhildur Gunnarsdóttir á Skugga (Máni) 5. Steinar T. Vilhjálmsson á Svertu (Fákur) Slaktaumatölt 1. Dagur Benónýsson á Galsa (Hörður) 2. Erling Sigurðsson á Háfeta (Fákur) 3. Elsa MagnUsdóttir á Demanti (Sörli) 4. Sævar Haraldsson á Sikli (Hörður) 5. Halldór P. Sigurðsson á Vöku (Þytur) 6. Atli Guðmundsson á Soldáni (Sörli) Fjórgangur, opinn flokkur 1. Ásgeir S. Herbertsson á Farsæli (Fákur) 2. Olil Amble á Kjarki (Sleipnir) 3. Guðmundur Einarsson á Ótta (Höröur) 4. Sigurbjöm Bárðarson á Oddi (Fákim) 5. Hans KjerUlf á Laufa (Freyfaxi) 6. Birgitta MagnUsdóttir á Óðni (Hörður) Fjórgangur ungmenna 1. Ásta D. Bjamadóttir á Eldi (Gustur) 2. Davíð Matthiasson á Prata (Fákur) 3. Magnea R. Axelsdóttir á Vafa (Höröur) 4. Kristín Ó. Þórðardóttir á Síak (Sörh) 5. Sigurður I. Ámundason á Rómi (Skuggi) 6. Sigriður pjetursdóttir á Kolbak (Sörli) Fjórgangur unglinga 1. Sylvía Sigurbjömsdóttir á Hirti (Fákur) 2. Karen L. Marteinsdóttir á Manna (Dreyri) 3. Daníel I. Smárason á Seiði (Sörli) 4. Viöar Ingólfsson á Grímu (Fákur) 5. Þórdís E. Gunnarsdóttir á Stimi (Fákur) 6. Svandís D. Einarsdóttir á Ögra (Gustur) Fjórgangur bama 1. Sara B. Bjamadóttir á Strák (Dreyri) 2. Freyja A. Gísladóttir á Mugg (Sleipnir) 3. Halla M. Þórðardóttir á Stemmingu (Andvari) 4. Kristján MagnUsson á Hraftiari (Hörður) 5. Sigurþór Sigurðsson á Erli (Fákur) 6. Gunnhildur Gunnarsdóttir á Skugga (Máni) Fimi ungmenna 1. Guðmar Þ. Pétursson á Glóa (Hörður) 2. Kristín Ó. Þóröardóttir á Síak (Sörli) 3. S®-íður Pjetursdóttir á Kolbak (Sörli) 4. Sigurður R. Sigurösson á Reyr (Fákur) Fimi unglinga 1. Anna Þ. Rafnsdóttir á Pílu (Fákur) 2. Hinrik Þ. Sigurðsson á Ýri (Sörli) 3. Sigurður St. Pálsson á Frey (Hörður) 4. Berglind R. Guðmundsdóttir á Prins (Gustur) 5. Karen L. Marteinsdóttir á Fursta (Dreyri) Fimi bama 1. Kristján MagnUsson á Grana (Höröur) 2. Linda R. Pétursdóttir á Árvakri (Hörður) Hindrunarstökk ungmenna: 1. Sigríður Pjetursdóttir á Þokka (Sörli) 2. Bima Tryggvadóttir á Elsku Vini (Hörður) 3. Guðmar Þ. Pétursson á Feyki (Hörður) Hindrunarstökk unglinga 1. Perla D. Þórðardóttir á Gný (Sörli) 2. Karen L. Marteinsdóttir á Fursta (Dreyri) 3. Daníel I. Smárason á Mósart (Sörh) 4. Sigríður H. Sigurðardóttir á Þætti (Dreyri) 5. Sylvia Sigurbjömsdóttir á Tvisti (Fákur) Hindrunarstökk bama 1. Guðrftn Ó. Steinbjömsdóttir á Irpu (Þytur) 2. Kristján MagnUsson á Pæper (Hörð- ur) Gæöingaskeið, opinn flokkur 1. Sigurbjöm Bárðarson á Snarfara (Fákur) 2. Jakob S. Sigurðsson á Blíðu (Dreyri) 3. Guðmundur Einarsson á Neista (Hörður) 4. Logi Laxdal á Hraða (Geysir) 5. Reynir Aðalsteinsson á Brá (Faxi) Gæðingaskeið ungmenna 1. Benedikt Þ. Kristjánsson á Möla (Dreyri) 2. Kristján MagnUsson á Pæper (Hörður) 3. SigfUs B. SigfUsson á Hlýju (Smári) 4. Berglind R. Guðmundsdóttir á Skeijálu (Gustur) 5. Davíð Matthíasson á SUper Stjama (Fákur) Stigahæsti knapi Opinn flokkur Sigurbjöm Báröarson (Fákur) Ungmenni Guðmar Þór Pétursson (Hörður) Unglingar Sigurður St. Pálsson (Höröur) Böm Kristján MagnUsson (Hörður) Islensk tvikeppni Opinn flokkur Hans F. KjerUlf (Freyfaxa) Ungmenni Davíð Matthiasson (Fáktu) Unglingar Sylvía Sigurbjömsdóttir (Fákur) Böm Sigurþór Sigurðsson (Fákur) Skeiðtvíkeppni Fimmgangur, opinn flokkur 1. Sigurður Sigurðarson á Prinsi (Hörður) 2. Sveinn Ragnarsson á Reyk (Fákur) 3. Þórður Þorgeirsson á Kjarki (Geysir) 4. Elias Þórhallsson á Vála (Hörður) 5. Vignir Siggeirsson á Gammi (Sleipnir) 6. Vignir Jónasson á Klakki (Fákur) Fimmgangur ungmenna 1. Guðmar Þ. Pétursson á Dömu (Hörður) 2. Benedikt Þ. Kristjánsson á Þór (Dreyri) 3. Ásta K. Victorsdóttir á Nökkva (Gustur) 4. Unnur 0. Ingvarsdóttir á Pjakki (Geysir) 5. Sigurður I. Ámundason á Freyju (Skuggi) 6. Davíð Matthíasson á Baldursbrá (Fákur) Fimmgangur unglinga 1. Viðar Ingólfsson á Freyþóri (Fákur) 2. Berglind R. Guðmundsdóttir á Kol- rössu (Gustur) 3. Sigurður St. Pálsson á Toppu (Hörð- ur) 4. Daníel I. Smárason á Vestfjörö (Sörli) 5. Kristján MagnUsson á Pæper (Hörður) Fimi, opinn flokkur 1. Atíi Guðmundsson á Kópi (Sörli) 2. Reynir Aðalsteinsson á Frama (Faxi) 3. Sigurbjöm Bárðarson á Oddi (Fákur) 4. Elsa MagnUsdóttir á Rómi (Sörli) 5. Axel Ómarsson á Gjafari (Hörður) Opinn flokkur Jakob S. Sigurðsson (Dreyri) Ungmenni SigfUs B. SigfUsson (Smári) Ólympísk tvíkeppni Unglingar Perla D. Þórðardóttir (Sörli) 150 metra skeið 1. Þórður Þorgeirsson (Geysi) á LUtu á 14,2 sek. 2. Sigurbjöm Bárðarson (Fákur) á Snar- fara á 14,2 sek. 3. Guðmundur Einarsson (Hörður) á Neista á 14,6 sek. 4. Ragnar E. ÁgUstsson (Sörli) á Þey á 14,7 sek. 5. Hjörtur Bergstað (Fákur) á Lukku á 14.7 sek. 6. Logi Laxdal (Geysir) á Hraða á 14,7 sek. 250 metra skeið 1. Ragnar Hinriksson.(Fákur) á Bendli á 21,9 sek. 2. Sigurður V, Matthíasson (Fákur) á Glað á 22,3 sek. 3. Þorgeir Margeirsson (Máni) á Funa á 22.7 sek. 4. Logi Laxdal (Geysir) á Freymóði á 22,7 sek. 5. Axel Geirsson (Gustur) á Melrós á 22,9 sek.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.