Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1998, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1998, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1998 19 Fréttir Stóraukin sementssala DV, Akranesi: Sementssala hjá Sementsverk- smiðju ríkisins hf. á Akranesi hefur aukist mjög í ár, eða um 36% fyrstu sex mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Fyrstu sex mánuði 1998 var sementssalan 53.794 tonn en 39.569 tonn fyrstu sex mánuðina árið 1997. Tómas Runólfsson, deildarstjóri verksmiðjunnar, sagði að gert væri ráð fyrir því að salan yrði á bilinu 105-110 þúsund tonn á þessu ári og þessi aukning væri tilkomin vegna stórframkvæmda víða um land. Þar má nefna virkjunarframkvæmdir, álver og Hvalfjarðargöng. Ef miðað er við síðustu tíu ár þá varð salan mest árið 1988, eða tæp 132.000 tonn en minnst var hún árið 1995, tæp 76.000 tonn. -DVÓ EskiQöröur: Loðnubræðslan endurnýjuð DV; Eskifiröi: „Breytingamar á loðnubræðsl- unni voru fyrir löngu orðnar tíma- bærar og það er svona grófleg áætl- un að þetta muni kosta 10-12 milij- ónir króna. Þar er innifalin hækkun á húsinu," sagði Snorri Jónsson, verksmiðjustjóri loðnubræðslunnar á Eskifirði, í samtali við DV. Breytingarnar á verksmiðjunni eru meðal annars þær að sett verða ný tæki til loðnulöndunar i húsið. Það verður hækkað um tvo metra með því að bæta ofan á það stálbit- um. Þá mun öll aðstaða starfsfólks- ins bætt mjög og hús- ið verður einangrað og klætt þar sem ekki var klæðning áður. Trévangur á Reyðar- firði sér um verkið og áætlað er að frágangi ljúki 1. októ- ber í haust. -ÞH Togarar á rækju - vegna sumarleyfa DV, Eskifiröi: Togarinn Hólmatindur á Eski- firði hefur verið sendur á rækju- veiðar vegna sumarleyfa starfs- fólks í frystihúsinu á staðnum. Tveir togarar fyrirtækisins, Hólmatindur og Hóhnanes, eru nú við rækjuveiðar. Veiði hefur verið þokkaleg á rækjumiðunum og þegar skipt er yfir frá veiðum á botnfiski i rækj- ima þarf ekki eins marga menn um borð. 5-6 menn á hvoru skipi geta þá farið í sumarleyfi eins og flestir aðrir hjá fyrirtækinu. Botn- fískveiðar hefjast á ný 15. ágúst. Sumarfrí standa nú yfir hjá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar og verður stans þar til 21. ágúst. Að sögn Hauks Björnssonar fiskiðnað- arfræðings hafa engin mótmæli heyrst í sambandi við þetta fyrir- komulag. Hins vegar er ekki víst hvort allir eru ánægðir með það. -ÞH Eitt herbergi og ein geymsla ! Það er ótrúlegt hve miklu fortjald bætir við fellihýsið þitt eða hjólhýsið og ef þér hefur einhvern tíman þótt bíllinn troðinn af farangri þá gleymist sú tilfinning með farangurskassa á toppnum! Munið úrval okkar af viðlegubúnaði s.s. kælibox, ferðaklósett og gasvöru. Fortjöldin frá Trio sem smellpassa á fellihýsi og hjólhýsi. Verð aðeins frá kr. 19.900, Betra verð finnur þú ekki! GÍSLI. JÓNSSON ehf Bíidshöfða 14,112 Reykjavík, sími 587 6644. Subaru 1800 st. '90, ek. 118 þús. km. Ásett verð 590.000 Tilboð 490.000 VW Jetta '87, ek. 180 þús. km. Ásett verð 250.000 Tilboð 170.000 Peugeot 205 '87, ek. 130 þús. km. Ásettverð 190.000 Tilboð 90.000 Toyota Carina II '90, ek. 125 þús. km. Ásett verð 590.000 Tilboð 490.000 GMC Safari '86, ek. 214 þús. km. Ásett verð 790.000 Tilboð 650.000 Daihatsu Rocky '90, ek. 135 þús. km. Ásett verð 690.000 Tilboð 550.000 Ford Ranger '91, ek. 92 þús. km. Ásettverð 1.090.000 Tilboð 890.000 Nissan Sunny '89, ek. 170 þús. km. Ásett verð 290.000 Tilboð 250.000 og fleiri til....... GMC Jimmy '87. Verð 350.000 Skoda Favorit '92. Verð 190.000 Toyota Camry '87. Verð 190.000 Peugeot 405 st. Verð 950.000 Nissan Primera '91. Verð 690.000 Ford Escort '86. Verð 50.000 MMC Lancer st. '88. Verð 390.000 Mazda 323 '87. Verð 250.000 Dodge Neon '95. Verð 1.290.000 Ford Econoline '89. Verð 1.350.000 Dodge Aries '87. Verð 250.000 Chrysler Le Baron '88. Verð 350.000 Renault Nevada '91, ek. 127 þús. km. Ásett verð 590.000 Tilboð 390.000 Ford Taurus '93, ek. 55 þús. km. Ásett verð 1.290.000 Tilboð 1.050.000 VW Polo ‘90, ek. 140 þús. km. Ásett verð 190.000 Tilboð 130.000 MMC Lancer '91, ek. 80 þús. km. Ásett verð 690.000 Tilboð 620.000 NÝBÝLAVEGUR 2 • SÍMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.