Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1998, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1998, Blaðsíða 32
40 MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1998 íþróttir unglinga 2. flokkur Breiöabliks sýndi snilldartakta á Gull og silfurmótinu og sigraöi í keppni A-liða á mótinu. Hér eru þær ánægðar að mótslokum ásamt þjálfara sfnum, Magneu Helgu Magnúsdóttur. Úrslit úr Gull og silfurmótinu: 1 2. flokki voru leiknar tvær umferðir, allir við alla. 1. sæti: Breiðablik 2. sæti: Þór Ak. 2 3. sæti: Þór Ak. 1 4. sæti: Sindri í 3. flokki A var leikið um sæti: 1.-2. sæti: KR-Valur..... 0-1 3.-4. sæti: ÍBV-Haukar.......1-0 5.-8. sæti: Breiðablik-lA....4-0 7.-8. sæti: Tindastóll-Þróttur R. . 0-0 9. sæti: Sindri í 3. flokki B léku allir við alla: 1. sæti: Valur 1 2. sæti: Valur 2 3. sæti: Breiðablik 1 4. sæti: IBV 1 5. sæti: KR 6. sæti: ÍBV 2 7. sæti: Breiðablik 2 í 4. flokki A var leikið um sæti: I. -2. sæti: Valur-ÍBV.........2-4 3.-4. sæti: Breiðablik-Þór Ak. . . 3-0 5.-6. sæti: Keflavík-HK ..........1-1 7.-8. sæti: Tindastóll-Þróttur ... 1-3 9.-10. sæti: ÍA-KA ............2-0 II. -12. sæti: Sindri-ÍR ......4-3 13.-14. sæti. KR-Víðir ........6-0 I 4. flokki B var leikið um sæti: 1.-2. sæti: Valurl-Breiöablikl .. 0-1 3.-4. sæti: Breiðablik2-ÍBV1 .... 0-2 5.-6. sæti: Þór Ak.-ÍA........0-3 7.-8. sæti: Valur2-ÍR .........0-1 9.-10. sæti: ÍBV2-Þróttur ........2-1 í 5. flokki A var leikiö um sæti: 1.-2. sæti: Breiðablik-KR.....4-1 3.-4. sæti: Selfoss-KA........1-1 5.-6. sæti: Valur-ÍBV.........0-3 7.-8. sæti: ÍA-Sindri.........0-1 9.-10. sæti: HK-lR ...............0-1 11.-12. sæti: Keflavik-Þróttur R. . 2-1 í 5. flokki B léku allir við alla: 1. sæti: Breiðablik 1 2. sæti: ÍA 3. sæti: Breiðablik 2 4. sæti: IBV 5. sæti: ÍR 6. sæti: Valur í 6. flokki A var leikið um sæti: I. -2. sæti: Breiðablik-ÍA ....3-1 3.-4. sæti: Stjaman-ÍBV........0-1 5.-6. sæti: Haukar-Selfoss ....1-1 7.-8 sæti: Valur-KA...........0-2 9.-10 sæti: tR-HK.............0-0 II. -12. sæti: Þróttur-Sindri .... 0-0 1 6. flokki B léku allir við alla: 1. sæti: Breiðablik 2. sæti: ÍBV 2 3. sæti: ÍBV 1 4. sæti: KA 5. sæti: Haukar 6. sæti: ÍA 7. sæti: Breiðablik 2 Gull og silfurmótið í stúlknaknattspyrnu: Blikar unnu flest verðlaun allra -i 'í Breiðablik sigraði í sex flokkum af níu á mótinu Sigurvegarar IBV Gull og silfurmótið í knatt- spymu kvenna fór fram í Kópavoginum í blíðskapar- veðri fyrir stuttu. Knatt- spyrnan sem spiluð var þótti aíburðagóð og lið Breiðabliks bar þar höfuð og herðar yfír önnur lið. Lið Breiðabliks sigraði í 2. flokki A-liða, 4. flokki B- liða og einnig i bæði A- og B-liðum í 5. og 6. flokki. Þessi árangur hjá Breiða- iliki er stór- kostlegur og greini- legt er að verið er að vinna gott starf í kvenna- fótbolta í Kópavog- inum. „Það hlýtur að vera frá- bært starf þjálfara sem skóp þennan árangur. Það hefur alltaf ver- ið öflugri uppbygging hjá okkur en öðrum en hjá ÍBV virðist greinilega vera svo- lítill uppgangur líka,“ sagði Ingólfur Proppé sem starfar með krökkunum hjá Breiða- bliki. „Við emm með ung- lingaráð sem heldur utan um yngri flokkana. Það em auðvitað foreldrar barn- anna sem eru umsjónar- menn og þeir stýra oft lið- unum í stórmótum eins og í 4. flokki A. þessu og þeir vinna stórkost- legt starf. Þetta byggist á þeim. Það virðist vera betra foreldrastarf hjá okkur held- ur en öðrum og haldið vel utan um þetta,“ sagði Ingólf- ur að lokum um góðan ár- angur Blikastúlkna. í 3. flokki var það Valur sem stóð fremst í flokki og sigraði í keppni A- og B- liða. Stórefnilegar stúlkur vom þar á ferðinni og sýndu oft snilldartakta. í 4. flokki A-liða sigraði lið ÍBV, en ásamt því að vinna þann flokk voru stúlkumar frá Eyjum framarlega í flest- um flokkum. Athygli vakti hversu góða tækni stúlkurn- ar höfðu og einnig hve sam- heldnin virtist góð í herbúð- um þeirra. Valin voru Landslið og Pressulið mótsins og kepptu þau á sunnudeginum. I hörkuspennandi leik sigraði Landsliðið 1-0. Mótið í heild tókst mjög vel og það má þakka frábæm skipulagi Breiðabliks og góð- um starfsmönnum mótsins. A-lið Breiða- bliks sigraði í sínum flokki. B-liðiö vann líka sinn flokk. Mikið var um að foreldr- ar fylgdu stúlkunum til keppni og hjálp þeirra var mikilvæg í öllu skipulagi. Sigurvegarar Vals í 3. flokki á Gull og silfurmótinu. Lið Tindastóls átti tvær stúlkur í landsliðinu: „Stefnum á að ná langt í fót- boltanum og verða betri“ Stúlkurnar úr 3. flokki Tindastóls komu verulega á óvart á Gull og silfurmótinu. Þær urðu i 8. sæti af 14 liðum og náðu óvæntum sigri á Breiðabliki í riðlakeppninni. Tvær stúlkur úr hópnum valdar í hóp landsliðsins sem keppti á móti Pressuliðinu og það vom þær Helga Lára Sigurjónsdóttir og Herdís Ósk Baldvinsdóttir. „Við bjuggumst ekki við þessu sko,“ sögðu þær eftir að þær höfðu verið valdar. Helga er markvörður og aðeins búin að spiía þá stöðu í nokkra mánuði með góðum árangri. Herdís er fyrirliði Tindastóls og hefur komist í hæfileikamótun KSÍ. „Félagsskapurinn er skemmtilegastur og einnig að spila. Ég er búin að æfa mörg sumur. Þetta er fjórða sumarið mitt,“ sögðu þær. Það er góður fjöldi stúlkna sem æfir meö liði Tindastóls. „Þetta er fyrsta sumarið okkar með 3. flokki. Við stefnum á að ná langt í fótbotanum og reyna að verða betri," sögðu þær að lokum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.