Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1998, Blaðsíða 35
UV MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1998
WISIK
fýrir 50
árum
Mánudagur
27. júlí 1948
Mikil aðsókn að
kjallaranum
„Kjallari lögreglustöövarinnar var yfirfull- lega er nú heldur rólegt í kjallaradeildinnl
ur síöastliöna nótt. Ef fleiri menn heföi á mánudagskvöldum og þriöjudags-
þurft aö taka úr umferö hefði lögreglan, kvöldum, en í gær var venjan hins vegar
einsog fleira gottfólk, veriö í vandræöum brotin. Ekki er vitað um astæðuna fyrir
meö húsnæöi handa „gestunum". Venju- þessari auknu aösókn aö kjallaranum."
Jarðarfarir
Þorgerður Gísladóttir frá Prest-
hvammi, sem andaðist á Elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund 20. júlí
sl., verður jarðsungin frá Grenjað-
arstaðarkirkju fimmtudaginn 30.
júlí kl. 14.00. Minningarathöfn verð-
ur í Neskirkju þriðjudaginn 28. júlí
kl. 13.30.
Magnús Jónsson, Borgarholts-
braut 52, Kópavogi, verður jarð-
sunginn frá Kópavogskirkju þriðju-
daginn 28. júlí kl. 15.00.
Helgi Steinar Jóhannesson lést á
Landspítalanum 22. júlí sl. Útförin
fer fram frá Grafarvogskirkju mið-
vikudaginn 29. júlí kl. 10.30.
Líney Hulda Gestsdóttir, Skóla-
túni 2, Bessastaðahreppi, áður
Bjarkargötu 14, Reykjavík, verður
jarðsungin frá Seltjamameskirkju
þriðjudaginn 28. júlí kl. 15.00.
Þórdís Árnadóttir, Vesturgötu 7,
áður Ásgarði 33, verður jarðsungin
frá Bústaðakirkju mánudaginn 27.
júlí kl. 13.30.
Tilkynningar
Tapað fundið
Lítil, blönduð siamslæöa er í óskilum i
Granaskjóli. Upplýsingar i síma 552-
1805.
Adamson
/
IJrval
-960síðuráári-
fróðleikur og skemmtun
sem lifir mánuðum og
árumsaman
Persónuleg,
alhliöa útfararþjónusta.
synslæ
0
Sverrir Olsen Sverrir Einarsson
útfararstjóri útfararstjóri
Útfararstofa íslands
Suöurhlfö 35 • Sími 581 3300
allan sólarhringinn.
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Ilafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabiffeiö s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í sima 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til
kl. 24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl.
8.30- 19 aila virka daga. Opið laud. til kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00.
Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Simi 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug-
ard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10
16 Hafnarfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl.
10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið laugd. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30- 18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðurnesja Opið laugard. og
sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið
kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, simi 112,
Hafnarfjörður, simi 5551100,
Keflavik, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt íyrir Reykjavik og Kópavog er í
Heilsuvemdarstöð ReyKjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar-
hringinn. Vifjanabeiðnir, simaráðleggingar og
tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um
lækna og lyQaþjónustu í símsvara 551 8888.
Baraalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka
daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími
561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í
sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481
1966.
Akurejri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni
í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavikur:
Fossvogur: Alla daga fra kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-
deild frá kL 15-16. Frjáls' viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er
frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914.
Grensásdeild: Mánd-föstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartimi.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafliarfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaöadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á ísiandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 • 22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-
miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími
560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst frá kl. 9-17
virka daga nema mánud. Á mánudögum er
Árbærinn og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar
er opið ffá kl. 10-18. Hópar geta pantað leiðsögn
allt árið. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd.
kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21,
fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bókabíl-
ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Bros dagsins
Halldor Gylfason hefur sleglð í gegn i
söngleiknum Grease en hann fer meö
hlutverk Rogers.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað.
Kaffistofan opm á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga
nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er opin alla daga.
Listasafh Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi.
Opið alla daga nema mánud. kl. 14-17. Kaffistofan
opin á sama tíma. Sýnd eru þrívíð verk eftir Öm
Þorsteinsson myndhöggvara. Simi 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kL 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Ást er laun
ástar.
John Dryden
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara
opiö kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bóka-
safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17.
Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá 1. júni til 30.
september frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafii, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið
kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud.,
þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofiiun Ama Magnússonar: Handritasýning í
Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl.
13-17 til 31. ágúst.
Lækningaminjasafiúð í Nesstofú á Seltjamar-
nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar
í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi
4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar
nýrra sýninga sem opnar vorið 1999.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- *■-
tjamam., sími 561 5766, Suðum., simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, sími
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri,
sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lok-
un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322.
Hafharfr., sími 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tUkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sflni 552 7311:
Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8
árdegis og á helgidögum er svaraö allan sól-
arhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bUanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tUfellum, sem ■—
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
s TJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 28. júli.
© Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Sinntu mikilvægum verkefnum fyrst þar sem ekki er séð hve mikinn tima þú hefur. Þrýstingur á fólk við vinnu skUar sér ekki.
gt Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þú átt auðvelt með samskipti við fólk í dag, lund þín er létt og dagurinn verður mjög ánægjulegur.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þér veitti ekki af svolítilli tilbreytingu, sérstaklega varðandi vinnuna. Þér býðst tækifæri í dag sem þú ættir ekki að láta renna þér úr greipum.
@ Nautið (20. apríl - 20. maí): Fjölskyldan kemur mikið við sögu hjá þér í dag og þú átt góðar stundir með henni. Nú er tilvalinn timi til aö gera breytingar heima fyrir.
Tvíburamir (21. mai - 21. júni): Þú lærir eitthvað mikUvægt í dag og það hefur víðtæk áhrif þó það gerist ekki alveg strax. Það ríkir gott andrúmsloft í kringum þig-
Krabbinn (22. júní - 22. júlí): Þú þarft að sætta þig við að fá ekki öUu sem þú vUt framgengt í dag. Sýndu þolinmæði í samskiptum þínum við þér eldra fóUt.
Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Þú ættir að ihuga vel tUboð sem þú færö 1 vinnunni, þú gætir fengið tækifæri tU að kynnast nýjum og spennandi hlutum.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Einhver sýnir vinnu þimi áhuga og það gæti leitt tU frama fyrir þig. Þú kynnist fólki með nýstárlegar skoðanir.
w Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú átt góö samskipti viö yfirmenn og ráöamenn alls staöar og þaö greiöir leiö þína í dag. Reyndu aö sýna festu og ákveðni í vinn- unni.
Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Mikilla breytinga er að vænta í lífi þínu í margvíslegu tUliti. Þú færð upplýsingar sem reynast þér verulega gagnlegar.
Bogmaðurinn (22. nðv. - 21. des.): Dagurinn byijar rólega en síöan færist f]ör í leikinn. Þú þarft á allri þolinmæði þinni að halda. Viðskipti ganga vel.
Stelngeitin (22. des. - 19. jan.): Vertu samvinnuþýður og þolinmóöur við þá sem þú umgengst í dag, annars er hætta á að andrúmsloftið verði stirt.