Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1998, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1998, Blaðsíða 33
MANUDAGUR 27. JULI 1998 Myndasögur ERTU HAMINGJUSAMLEGA KVÆNTUR, HROLLUR? HVER5 VEGNA ÆTTI EG EKKI AP VERA HAMINGJUSAMUR? VEISTU HVAÐ RAP KOSTAR AS HAFA RÁPSKONU NÚ TIL DAGS? Ó, SÆL HELGA! ÉG VAR EINMITT AD SEGJA HEFPNA EDDA HVERSU HAMINGJUSAMUR ÉG VÆRI AD \ !h 3 p—H r—H 8 as > æ co co cö u r-H r—H u 3 co co • rH o T3 Pl :0 CO rH 73 ri <! •iH -cö tJ> O cö co • H tn • H (/3 £ <4H S' (B E ÞAD, TEKUR EINA KONt NIU MANUÐI AD EIGNAST EITT SARN HVERSU LENGI TEKUR ÞAD FA TUTTUGU OG SJO KONUR A6 EIGNAST FIMMTAN SORN! 41 Veiðivon Veiöiskapurinn gengur vel þessa dagana víöa um land, þrátt fyrir vatnsleysi sums staöar. DV-mynd G.Bender EyjaQarðará: Langstærsta bleikj- an í f jölda ára „Þetta var meiri háttar, bleikjan var 9,2 pund og veiddist á svæði fjögur. Ég veiddi stærstu bleikjuna í fyrra, sem var 7 pund, og átti alls ekki von á þessu núna,“ sagði Einar Guðmann á Akureyri sem veiddi langstærstu bleikjuna í Eyjafjarð- ará í fjölda ára á fóstudaginn, á svæði fjögur. „Ég var með fiskinn á í 20 mínútur og þetta var frábært. Veiðin hefur verið góö í ánni og bleikjan væn. Ég hef veitt vel i sum- ar og það virðist vera mikil fiskur í ánni, enda hafa trillukarlarnir lítið getað veitt hérna fyrir utan. Það hefur sannarlega haft sitt að segja,“ sagði Einar Guðmann. Bleikjan ætl- ar að koma skemmtilega á óvart í sumar og hún er feiknavæn, eins og þessi væna úr Eyjafjarðará sýnir. 7 'IT punda bleikja veiddist á svæði íjög- ur í Blöndu um helgina og 6 punda bleikjur hafa veiðst margar í sum- ar. Svartá: Veiddi 18 og 17 punda „Við vorum að landa 18 og 17 punda löxum hérna fyrir stuttu og það eru stærstu laxamir úr ánni enn þá. Það hefur verið að koma hellingur af nýj- um fiski,“ sagði Hilmar Hansson við Svartá, en hollið sem hann var í veiddi 32 laxa. Svartá hefur gefið um 160 laxa en það er ekki mikið af fiski í henni. hefur verið byggt þar við hitt sem fyr- ir var og bætir heldur betur aðstöðuna fyrir veiðimenn. Hitt var orðið það þreyttasta á landinu og þó víðar væri leitað. „Mest af bleikjunni er eitt og tvö pund. Laxinn er miklu meiri en á sama tíma í fyrra,“ sagði Lúðvík í lok- in. Umsjón GunnarBender „Þetta hefur verið gott og veiðin fln,“ sagði Hilmar enn fremur. Næsta holl var skipað meðal annars þeim Davíð Oddssyni forsætisráðherra og Kjartani Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Sjáif- stæðisflokksins. Veiðin gekk vel hjá þeim félögum, enda hellingur af fiski að ganga upp í Svartá og Blöndu þessa dagana. Fyrir neðan stigann í Blöndu var risatorfa af fiski og sumir þeirra voru vel vænir. Miðá hefur gefið um 30 laxa „Það eru komnir 30 laxar á land og mest eru þetta 4 til 6 punda fiskar. Stórstreymt var á fóstudaginn og þá byrjaði bleikjan að hellast inn,“ sagði Lúðvík Gizurarson er við spurðum um Miðá i Dölum. Glæsilegt veiðihús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00. GREASE ettir Jim Jacobs og Warren Casey Fid. 6/8, uppseit, töd. 7/8, örtá sæti laus, Id. 8/8, örfá sæti laus. fid. 13/8, föd. 14/8, dl. 15/8. Skoöiö GREASE vefinn www.mbl. is Miðasalan er opin daglega kl. 13-18 ogfram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 Fax 568 0383 Lyginni líkast Ég var sem sagt staddur þarna fyrir neöan brúna á þjóðveginum á sUungasvæðinu í Vatnsdalsá. Ég þurfti að þenja flugu- stöngina nokkuð til að ná á fiskinn sem ég vissi af þarna úti. Þá veit ég ekki fyrr en að í bakkastinu set ég í flutningabíl á leið til Siglufjaröar . . . Tilboðin hjá okkur eru eins og góð veiöisaga. Ótrúleg en sönn. Enn nýkomin sending af vinsælu Ron Thompson flugu- stangasettum. 9 feta Ron Thompson stöng (IM7 grafit) fyrir línu 5/6, 6/7 eöa 7/8. Ron Thompson Dynadisc hjól með diskabremsu ásamt uppsettri undirlínu og flugulínu frá Scientific Anglers. Allt þetta fyrir fjórtán og átta. Renndu við og fáðu góö ráð í kaupbæti. Opið afla daga viku- nnar, frá 08 til 20 virka daga. Hafnarstræti, sfmi 551 6760. Hvar annars staðar?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.