Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1998, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1998 9 I>V Utlönd Júgóslavneski herinn í stórsókn í Kosovo: Konur og börn grátandi á flótta Stórskotalið júgóslavneska hers- brjósti, og þegar hefur verið farið sókn sinni gegn liðsmönnum Frels- ins hélt áfram að varpa sprengjum sínum á stöðvar skæruliða al- banskra aðskilnaðarsinna í Kosovo í gær, á þriðja degi stórsóknar sinn- ar. Skelfmgu lostnar íjölskyldur flúðu heimaþorp sín undan fram- sókn hermannanna. Um fjörutíu úrvinda flóttamenn komu í gær til þorpsins Bujance sem er tuttugu kílómetra frá héraðs- höfuðborginni Pristina. Fólkið kom á vögnum sem dregnir voru af drátt- arvélum. í fjarska mátti heyra drun- umar í stórskotaliði júgóslavneska hersins. Konur og börn voru tárvot en spennuna mátti lesa úr hverjum drætti á andlitum karlanna í hópn- um. Fólkið hafði flúið úr þremur þorpum við víglínuna. Á fjóröa hundrað flóttamanna hefur komið til Bujance frá því sókn hersins hófst, að því er fulltrúi helsta stjórnmálaflokks albanska meirihlutans í Kosovo sagði. „Þrjú börn höfðu særst af sprengjubrotum, á fótleggjum og Alsírsk kona nýtur þess að kæla sig í sjónum við Algeirsborg. Þar hefur verið heitt síðustu daga. Dauðrotuðust við að sigla á bru DV; Ósló: Ein kona og tveir karlar létu lífið þegar kraftmiklum smábáti var siglt undir lága brú á Norðurmæri í Noregi í fyrrinótt. Sex voru í bátn- um og slösuðust tveir alvarlega, auk þeirra sem fórust. Sjónarvottar segja að fólkið hafi dauðrotast þegar höfuð þess skullu á brúnni. Hásjáv- að var og því ekki fært undir brúna en töluverð ferð var á bátnum. Enn hefur engin skýring fundist á af hverju reynt var að sigla undir brúna. Fólkið í bátnum var allt milli tvítugs og þrítugs. Glanna- skapur á sjó hefur kostað fjölda mannslífa að undanfórnu. -GK HÁRTOPPAR Fráj BERGMANNre* is ogHERKLILES kj Margit • jj rðílokkar ■:$. ,as flrii. Rakarastofa Klapparstíf með þau á sjúkrahús í Pristina," sagði maðurinn. Aö sögn afa barn- anna voru þau 16, 7 og 6 ára. Júgóslavnesku hermennirnir njóta stuðnings serbnesku öryggis- lögreglunnar og vopnaðra borgara í ishers Kosovo. Opinbera júgóslav- neska fréttastofan Tanjug talaöi hins vegar aðeins um aðgerðir serbnesku lögreglunnar gegn „hóp- um blóðþyrstra hryðjuverka- manna“ eins og þar sagði. Reuter Þessi unga stúlka var í hópi flóttamanna sem komu til þorpsins Bujance í Kosovo í gær. Fólkiö flúöi undan stórskotaliösárásum Serba. n Unglingar vilja skýr skilaboð! r , L íótó ð á Foreldrar vita öllum betur hvað börnum þeirra er fýrir bestu. í nýlegri könnun kemur fram að yfirgnæfandi meirihluti þeirra vill takmarka aðgang að útihátíðum við 16 ár og 96% þeirra vilja ekki að börn á grunnskólaaldri neyti áfengis. V Við styðjum foreldra heilshugar í því að vera samtaka, ákveðnir og elskulegir; hleypa börnum sínum ekki eftirlitslaust á komandi útihátíðir og fara ekki „ríkið“ fyrir þau. ^ X Við hvetjum fjölskyldur til þess að halda hópinn og njóta ánægjulegra samvista um næstu helgi. Foueldr’^r’ 6r*u bestir í Por’Vörnum. Sá.mtá.feá.. ÁfeVeönir' og elsfeulegir. Samtaka sveitarfélög og foreldrar til stuönings unglingum: mr Reykjavik Akureyri Seltjarnarnes Hafnarfjörður Kópavogur Húsavík Vestmannaeyjar Egilsstaðii HornafjQrður ísafjarðarbær Bolungarvík Akranes Arborg Borgarbyggð Bessastaðahreppur w V , qar vlmefni 1 Skagafiördur Mosfellsbær fallltnka 'PC3*er«mMrí ves«r< Súðavíkurhreppur www.rstandaneitunyfja.ts nn! vr »v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.