Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 15. AGUST 1998 ikmyndir * ir ¦& '* •¦¦ i %fc-^ Les Visiteurs 2 í Regnboganum Tímaflakkarar aftur á ferð verður hér á landi um næstu helgi, áður hafði hann leikið í French Kiss og Mission Impossi- ble. Þessa dagana er hann að leika i Ronin, sem John Frankenheimer leikstýrir. Regnboginn frumsýndi í gær frönsku gaman- myndina Les Visiteurs 2 sem er framhald einnar vinsælustu gaman- myndar sem Frakk- ar hafa gert. Eins og í fyrri myndinni hefst sagan á tím- um riddara og ridd- aramennsku. Hetj- an okkar, Godefroy, er að fara giftast hinni fögru Frenogonde þegar faðir hennar kemur askvaðandi og tilkynnir að ættardjásnunum, demöntum hafi verið stolið og ekkert verði af brúðkaupi fyrr en þeir séu fundnir. Hvar eru demantanir? Godefroy og hinn tryggi þjónn hans Bernie eru ákveðnir í að hafa uppi á þeim svo að Godefroy geti giftst sinni heittelskuðu. Sú leit þeirra gerir það að verkum að þeir verða að bregða sér í nútímann eina ferðina enn. Jean Reno, sem leikur Godefroy, er í dag þekktastur karlleikara sem Frakkar eiga og getur þakkað það leik í kvikmyndum Luc Bessons. Hann leikur jöfnum höndum í bandariskum og frönskum kvikmyndum og er vert að geta þess að hann leikur eitt aðal- hlutverkið í Godzilla, sem frumsýndCnrlst'an Clavierog Jean Renoeruaftur mættirtil leiks f Visiteurs 2. Hafmíyjan Sýnd m/ísl. tali kl. 2.45,3 og 4.50. mmmmmmmmmSmmmmmmMmmmmmmmmmmm^ EINA BÍÓID MEÐTHX DIGITAL ÍÖLLUM SÖLOM KRINGLUBl Kringlunni 4-6, sími 588 0800 www.sam Sýnd kl. 2J20 m/isl. tall ÍTHX digltal. Sýndkl.3ÍTHXdigtol. «i N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.