Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyöar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjarnarnes: Lögreglan, s. 5611166, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Kópavogur: Lögreglan, slmi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Hafharfjörður: Lögreglan, simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500, slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif- reiö, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið, 481 1955. Akureyri: Lógreglan, s. 462 3222, slókkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333, lögreglan, s. 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30-19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apotekið Iðufelii 14, laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek, Mjódd, opið mánd.-iöstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rúna Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. y Holtsapótek, Glæsibæ. Opiö laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00. Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 5511760. minai /_¦¦_¦ » !"¦¦____. WlSIlt fyrir 50 árum Laugardagur 15. ágúst 1948 íslenzka hvalkjötið hið bezta á Bretlandi „Islenska hvalkjötið þykir hið mesta lost- æti á Bretlandi, að því er fregnir þaðan herma. Taisvert magn af hvalkjöti hefir verið selt þangað að undanförnu og segja Bretar það hið bezta sem þeir hafi fengið Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er i sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard., frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og PM> ER LALLA At) ÞAKKA Aí> GARPORINN ER EINS NÁTTÚRULEeUR OB VILLTOR OG HANN ER. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbrapútek. Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Lokað sund. og helgkT Hamarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-19 ld. og sud. 10-14 Hafhar- fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Kelluvíkiir. Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Selrjarnarnesi. Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 4811955, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals i Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). tímapantanir 1 slma 525 1914. Grensásdeild: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, sysfkini, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, flmmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Opið laud. og sund. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst frá kl. 9-17 virka daga nema mánud. Á, mánudögum er Árbærinn og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar er opið frá kl. 10-18. Hópar geta pantað leiðsögn allt árið. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstr. 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3--5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 552 7640. enn sem komið er. Svo sem kunnugt er, er matarskortur á Bretlandi og ekki alls fyrir löngu tóku Bretar því að neyta hval- kjöts." Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffistofa samsins opin á sama tima. Listasam Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Iistasafh Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Opið alla daga nema mánud. kl. 14-17. Kaffístofan opin á sama tima. Sýnd eru þrívíð verk eftir Örn Þorsteinsson myndhöggvara. Simi 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan, Seltjarnarnesi. Opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í kjall- ara. Opið kl. 14-18 þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17, kaffist. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18. Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugardaga kl. 13-18, sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfírði. Opið alla daga frá 1. júni til 30. september frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 14-16 til 19. des. Stofnun Arna Magnússonar: Handrítasýning í Árnagarði við Suðurgöru er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Bros dagsins Margrét Pálmadóttir stjórnandi Vox Femlnae sem söng án undirleiks í Norræna húsinu í gær. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi. Opiö skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Póst- og símaminjasafnið, Austurgótu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasamið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 568 6230. Akur- eyri, sími 4611390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 4811321. HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suð- urnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, sími 552 7311. Seltjarnar- nes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215 Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simi 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, á Seltjarnarnesi, Akureyri, í Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgar- stofnana. __-.~.—.--.. STJORNUSPA Spáin glldir fyrir sunnudaginn 16. ágúst. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú verður að treysta á sjálfan þig fyrst og fremst við úrlausn erfiös verkefnis þar sem aðrir þekkja ekki málavöxtu eins vel og þú. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Nágrannar koma talsvert við sögu hjá þér í dag. Reyndar fer dagurinn að miku leyti í japl og jaml og fuður. Happatölur eru 5, 18 og 28. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Þú verður beðinn um greiða sem þér er óljúft að veita. Það er nauðsynlegt að geta sagt nei þegar svo ber undir. Nautiö (20. april - 20. mai): Sérstakrar aðgætni er þörf í samskiptum við vissa aðila á vinnustað. Þú mátt eiga von á að verkefhi sem þú tekur þátt I skili verulegum árangri. Tviburarnir (21. mai - 21. júni): Fjármálin standa ekki nógu vel um þessar mundir og þú þarft að gera ráðstafanir varðandi þau. Ef rétt er á málum haldið er ekkert að óttast. Erabbinn (22. júnl - 22. juli): Félagar þinir lenda í deilum og þú lendir trúlega í hlutverki sáttasemjara. Það gæti reyndar orðið mjög lærdómsríkt. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Mikil samkeppni rlkir í kringum þig og er best að taka sem minnstan þátt i henni. Þetta ástand varir þó ekki lengi. Happatölur eru 10,12 og 17. Meyjan (23. ágiist - 22. sept): Þú kynnist mjög áhugaverðri manneskju á næstunni og á hún eftir aö hafa mikil áhrif á líf þitt. Kvöldið verður fremur rólegt. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú átt mjóg annríkt en orka þín er í lágmarki þannig að þér veitist ekki auövelt að sinna öllu sem þér finnst þú þurfa að gera. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Nú er rétti tíminn til að huga að breyttu mataræði og hollum lifsvenjum. Þér gæti orðið heilmikið ágengt á þvi sviði ef þú leggur þig dálítið fram. BoBinaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Óþarfi er að sjá eftir þvi sem liðið er. Heillavænlegra er að vanda sig betur 1 framtíðinni og reyna að koma í veg fyrir frekari mistök. Stelngeitin (22. des. -19. jan.): Þú mátt eiga von á að óvæntir atburðir gerist og að ekki fari allt eins og þú hafðir haldið. Þú þarft að sýna erflðum einstaklingi þolinmæði. Spáin gildir fyrir mánudaginn 17. ágúst. Va( nsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú ættir ekki að trúa öllu sem þú heyrir eða treysta öllum sem til þln leita. Þú hefur í mörg horn að líta heima, þar hafa verkefni hrannast upp. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Það er ekki líklegt að þú náir góðum árangri í samvinnu við aöra í dag. Þeir eru sennilega uppteknari af eigin málefnum en samvinnu við þig. Hrúturinn (21. mars -19. aprfl): Þú ert eitthvað óöruggur með þig i dag og veist ekki hvernig þú átt aö snúa þér i máli sem uppkemur. Ástin kemur þér skemmtilega á óvart Naurið (20. april - 20. mai): Einhver ruglingur kemur upp að morgni en það ætti ekki að hafa áhrif þegar liður á daginn.Kvöldið verður einstaklega skemmtilegt. Tvíburarnir (21. mai - 21. júni): Farðu eftir því sem þér fmnst rétt að gera þó að ýmsir séu að ráðleggja þér. Þú veist best hvað þér er fyrir bestu. Happatölur eru 3, 5 og 25. Krabbinn (22. júni - 22. júll): Þú færð stöðuhækkun i vinnunni eða einhverja verulega viðurkenningu sem á eftir að hafa töluverö áhrif. Happatölur eru 5, 7 og 32. 1 jimirt (23. júli - 22. ágiist): Þú færö endurgoldinn greiða sem þú gerðir fyrir löngu og varst búinn að gleyma. Vandamál skýtur upp kollinum í vinnunni. Meyjan (23. agúst - 22. sept.): Þú hyggur á allsherjarbreytingar heima fyrir. Þar er 1 raun mikiö verk að vinna. Þú færö óvænt skilaboð sem þú áttar þig ekki á. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Geröu eins og þér finnst réttast 1 máli sem þú þarft aö taka afstðöu til. Þó að vinir þínir séu boðnir og búnir aö hjálpa stoðar það lítt. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þu átt í mesta basli með að sannfæra vin þinn um að þaö sem þú ert aö gera sé rétt I stööunni. Þú þarft kannski að kynna honum betur málavöxtu. Bogniaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Lattu eins og ekkert sé þótt samstarfsmaður þinn sé erfiður í umgengni. Þaö rjátlast af honum ef ekkert er gert i málinu. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Eitthvaö ævintýralegt gerist I dag og þú árt meira að segja eftir að koma sjálfum þér á óvart Vinir hittast í kvöld og eiga gagnlegar viðræður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.