Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Blaðsíða 44
LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 1>V brídge Bílarnir voru talsvert mikið skemmdir eins og sést á myndunum. DV-mynd S Okumaður slasaðist Harður árekstur tveggja bíla varð á gatnamótum Nóatúns og Brautar- holts í fyrrakvöld. Annar ökumað- urinn hlaut höfuðáverka og var fluttur á slysadeild. Meiðsl hans eru þó ekki talin alvarleg. Ökumaður hins bílsins slapp ómeiddur. Bílam- ir skemmdust báðir talsvert. -RR Sidustu foruöð ad komast frítf til Ihiza Sex krakkar á aldrinum 18-23 ára fara til Ibiza 25. ágúst þar sem þau skemmta sér á kostnað Vísis.is, FM 957, Samvinnuferða Landsýn og Netferða - verður þú einn af þeim? Komdu með bréf með mynd af þér til okkar í Þverholt 11 fyrir kl. 22.00 í kvöld, eða sendu tölvupóst á kpjaff.ls. Bréfið þarf að innihalda eftir- farandi upplýsingar: Nafn, fæðingardag og ár, heimili, nám, störf sem þú hefur unnið með skóla eða á sumrin, hjúskaparstöðu, áhugamál og síma-númer þar sem verður hægt að ná í þig sunnudaginn 16. ágúst. Ökumaður missti stjórn á þessari bifreið á Vesturlandsvegi í gærmorgun með þeim afleiðingum að hann fór út af veginum. Bifreiðin var á mikilli ferð og valt utan vegarins en lenti aftur á hjólunum. Ung kona ók bílnum og var hún flutt á slysadeild. Meiðsl hennar voru ekki talin alvarleg. DV-mynd S Hagstœð kjör Ef sama smáauglýsingin er birt undir 2 dálkum sama dag er 50% afsláttur af annarri auglýsingunni. afttmii iihim/n. Smáauglýslngar 550 5000 Otrúleg slemma Bridgesamband íslands hefir komið sér upp heimildasafni, m. a. á gömlum ljósmyndum af bridgespil- urum við ýmis tækifæri. Einnig hef- ir Þórður Sigfússon tekið saman yf- irlit yfir helstu greinaskrif um bridge s 1. fimmtíu ár og kennir þar margra grasa. Við lestur þessara gagna rakst ég á ótrúlegt spil sem kom fyrir í rú- bertubridge fyrir allmörgum árum. Líklega var rúbertubridge algeng- ara þá en í dag enda ekki boðið upp á keppnisbridge sex daga vikunnar eins og í dag. Hetja spilsins var Ás- bjöm Jónsson, fiskverkandi og faðir formanns félags stórkaupmanna, Jóns Ásbjömssonar. Ásbjörn þótti einkar farsæll rúbertuspilari og sagt er að þegar hann var upp á sitt besta hafi hann aldrei svínað vit- laust fyrir drottningu. Jón er hins vegar landsþekktur bridgemeistari, margfaldur íslandsmeistari og spil- aði á ámm áður í landsliðinu. En vikjum að ótrúlega spilinu. Spilafélagar Ásbjörns vora ekki af verri endanum, makker hans var Gunnar Pálsson, landsliðsmaður á sinum tíma, en andstæðingamir, Sigurhjörtur Pétursson, einnig landsliðsmaður, og Eggert Gilfer sem reyndar var þekktari sem skák- meistari, en bridgemaður. N/Allir 4 G973 m Á ♦ K742 * 9872 é A5 V D752 + ÁDG10 4 Á103 é D1086 m K1064 ♦ 93 * D64 4 K42 V G983 ♦ 865 4 KG5 gert það sama í hans sporum. Sig- urhjörtur varð að drepa slaginn á trompásinn og spilaði meiri spaða. Ásbjörn drap á kónginn, svínaði síðan tvisvar tígli og trompi, tromp- aði síðan spaða. Hann klykkti síðan út með því að finna laufdrottning- una hjá austri og þessi ótrúlega slemma var í húsi. Þetta var náttúrlega talsvert reið- Með Gunnar og Ásbjörn n-s en Eggert og Sigurhjört a-v þá vora sagnir ekki mjög vísindalegar enda sagnkerfi frumstæðari í þá daga: Norður 1 4 6» Austur Suður pass 1 pass pass Vestur pass pass Umsjón Stefán Sigurhjörtur spilaði út spaða og þótt líklegt sé að Ásbirni hafi bragðið aðeins þegar hann sá blind- an þá drap hann á ásinn eins og ekkert hefði ískorist og spilaði að bragði trompdrottningunni. Eggert lagði kónginn á og hefðu margir arslag fyrir Sigurhjört og Eggert og hefðu ef til vill einhverjir fundið að spilamennsku Eggerts í Sigurhjart- ar sporum. En ljúfmennið Sigur- hjörtur var fljótur að taka af skarið: „Þetta var mér að kenna, makker, ef ég bara spila út trompásnum þá á Ásbjöm engan möguleika!" guf&u'f’erðir f ó k u s NYTT TÍMARIT SEM FYLGIR DV Á FÖSTUDÖGUM i ( ( í ( < 4 I ( á \ i i í M 4 4 4 I 4 1 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.