Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Side 44
LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 1>V brídge Bílarnir voru talsvert mikið skemmdir eins og sést á myndunum. DV-mynd S Okumaður slasaðist Harður árekstur tveggja bíla varð á gatnamótum Nóatúns og Brautar- holts í fyrrakvöld. Annar ökumað- urinn hlaut höfuðáverka og var fluttur á slysadeild. Meiðsl hans eru þó ekki talin alvarleg. Ökumaður hins bílsins slapp ómeiddur. Bílam- ir skemmdust báðir talsvert. -RR Sidustu foruöð ad komast frítf til Ihiza Sex krakkar á aldrinum 18-23 ára fara til Ibiza 25. ágúst þar sem þau skemmta sér á kostnað Vísis.is, FM 957, Samvinnuferða Landsýn og Netferða - verður þú einn af þeim? Komdu með bréf með mynd af þér til okkar í Þverholt 11 fyrir kl. 22.00 í kvöld, eða sendu tölvupóst á kpjaff.ls. Bréfið þarf að innihalda eftir- farandi upplýsingar: Nafn, fæðingardag og ár, heimili, nám, störf sem þú hefur unnið með skóla eða á sumrin, hjúskaparstöðu, áhugamál og síma-númer þar sem verður hægt að ná í þig sunnudaginn 16. ágúst. Ökumaður missti stjórn á þessari bifreið á Vesturlandsvegi í gærmorgun með þeim afleiðingum að hann fór út af veginum. Bifreiðin var á mikilli ferð og valt utan vegarins en lenti aftur á hjólunum. Ung kona ók bílnum og var hún flutt á slysadeild. Meiðsl hennar voru ekki talin alvarleg. DV-mynd S Hagstœð kjör Ef sama smáauglýsingin er birt undir 2 dálkum sama dag er 50% afsláttur af annarri auglýsingunni. afttmii iihim/n. Smáauglýslngar 550 5000 Otrúleg slemma Bridgesamband íslands hefir komið sér upp heimildasafni, m. a. á gömlum ljósmyndum af bridgespil- urum við ýmis tækifæri. Einnig hef- ir Þórður Sigfússon tekið saman yf- irlit yfir helstu greinaskrif um bridge s 1. fimmtíu ár og kennir þar margra grasa. Við lestur þessara gagna rakst ég á ótrúlegt spil sem kom fyrir í rú- bertubridge fyrir allmörgum árum. Líklega var rúbertubridge algeng- ara þá en í dag enda ekki boðið upp á keppnisbridge sex daga vikunnar eins og í dag. Hetja spilsins var Ás- bjöm Jónsson, fiskverkandi og faðir formanns félags stórkaupmanna, Jóns Ásbjömssonar. Ásbjörn þótti einkar farsæll rúbertuspilari og sagt er að þegar hann var upp á sitt besta hafi hann aldrei svínað vit- laust fyrir drottningu. Jón er hins vegar landsþekktur bridgemeistari, margfaldur íslandsmeistari og spil- aði á ámm áður í landsliðinu. En vikjum að ótrúlega spilinu. Spilafélagar Ásbjörns vora ekki af verri endanum, makker hans var Gunnar Pálsson, landsliðsmaður á sinum tíma, en andstæðingamir, Sigurhjörtur Pétursson, einnig landsliðsmaður, og Eggert Gilfer sem reyndar var þekktari sem skák- meistari, en bridgemaður. N/Allir 4 G973 m Á ♦ K742 * 9872 é A5 V D752 + ÁDG10 4 Á103 é D1086 m K1064 ♦ 93 * D64 4 K42 V G983 ♦ 865 4 KG5 gert það sama í hans sporum. Sig- urhjörtur varð að drepa slaginn á trompásinn og spilaði meiri spaða. Ásbjörn drap á kónginn, svínaði síðan tvisvar tígli og trompi, tromp- aði síðan spaða. Hann klykkti síðan út með því að finna laufdrottning- una hjá austri og þessi ótrúlega slemma var í húsi. Þetta var náttúrlega talsvert reið- Með Gunnar og Ásbjörn n-s en Eggert og Sigurhjört a-v þá vora sagnir ekki mjög vísindalegar enda sagnkerfi frumstæðari í þá daga: Norður 1 4 6» Austur Suður pass 1 pass pass Vestur pass pass Umsjón Stefán Sigurhjörtur spilaði út spaða og þótt líklegt sé að Ásbirni hafi bragðið aðeins þegar hann sá blind- an þá drap hann á ásinn eins og ekkert hefði ískorist og spilaði að bragði trompdrottningunni. Eggert lagði kónginn á og hefðu margir arslag fyrir Sigurhjört og Eggert og hefðu ef til vill einhverjir fundið að spilamennsku Eggerts í Sigurhjart- ar sporum. En ljúfmennið Sigur- hjörtur var fljótur að taka af skarið: „Þetta var mér að kenna, makker, ef ég bara spila út trompásnum þá á Ásbjöm engan möguleika!" guf&u'f’erðir f ó k u s NYTT TÍMARIT SEM FYLGIR DV Á FÖSTUDÖGUM i ( ( í ( < 4 I ( á \ i i í M 4 4 4 I 4 1 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.