Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Blaðsíða 19
JLlV LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 19 égiriðsljós Tilboðs- og teiknivinna án skuldbindinga VERSLUN FYRIR ALLA ! tJALP MW 2IMJ! fveröi! Vi& Fellsmúla Sími 588 7332 Fjölbreytt úrval af vönduðum innréttingum. Láttu hugmyndir þínar verða að veruíeika wmaMBHw P'rfláUiSiLSSEI YmiJn>M:i4L*wki L u Nýstérleg aðferð til að bjóða í afmælisveislu: Söng inn é geisladisk og sendi gestum - Sigurður Lyngdal lét drauminn rætast Tina sænska á Álafoss föt bezt Mercedes Benz 300D Turbo '95 Sigurður með boðskortið í afmælisveisluna, geisladiskinn góða. DV-mynd E.ÓI. Sigurður Lyngdal, kennari við Hólabrekkuskóla, fór nýstárlega leið þegar hann bauð vinum og vandamönhum til afmælisveislu. Sigurður, sem er fimmtugur í dag, tók sig til, geröi geisladisk með að- stoð góðra vina og sendi sem boðskort. Á diskinum eru nokkur inngangsorð, þar sem Sigurður býð- ur til veislunnar og segir fólki hvar og hvenær þaö eigi að mæta. Síðan syngur hann fimmtán lög. Flest lag- anna eru gamlir smellir, nema tvö sem eru eftir vini Sigurðar, Nótt eft- ir nótt og Ég skil það ei enn. Við þau hefur hann sjálfur samið texta. Sigurður syngur öll lögin á diskin- um sjálfur. Ekinn 84.000 km. Silfurgrár, sjálfskiptur, spólvörn, Abs, topplúga, álfelgur, rafdr. rúður, fjarst. saml., hleðslujafnari, 2x loftp., dráttarkr., armpúði, hnakkapúðar, þjónustubók frá upphafi. uppl. í símum: 899 9949 og 894 5800 0G STÍIIIIÁM ^,29.800 3000 m2 sýningarsalur Opið virka daga 9-18 Laugardaga 10-16 Sunnudaga 14-16 ^ TM - HÚSOÖON SlSumúla 30 - Sími 568 6822 „Mér datt þetta bara í hug og ákvað að láta verða af því í tilefni afmælis- ins,“ sagði Sigurður þegar helgarblað DV sló á þráðinn til hans. „Það má segja að ég hafi verið að láta gamlan draum rætast.“ Sigurður hefur sungið hér og þár í gegnum árin, bæði á skemmtunum í Hólabrekkuskóla, með Torfa Ólafs- syni og hljómsveit og hér áður með Flowers og Toxic. „En þetta var nú bara eitt og eitt lag til gamans og í sjálfboðavinnu." Margir lögðu hönd á plóginn við gerð geisladisksins til að gera útgáfuna kostnaðarminni. „Það eru heilmargar afmælisgjafir í þessu," sagði afmælisbarnið sem hér með er óskað til hamingju með daginn. Sœnska söngkonan Tina Stenberg söng í gœr- og fyrrakvöld á kaffi- og veitingahúsinu Álafoss föt bezt viö mikla hrifningu gesta. Meðal þeirra sem komu til aö hlusta á hana voru foreldrar hennar, komnir alla leiö frá Svíþjóö til að hlusta á dótturina. Tinu er fleira til lista lagt heldur en söngurinn. Hún hefur unniö sem sýningarstúlka og reynt sig í feguröarsamkeppni meö góöum árangri. Nú hef- ur hún snúiö sér aö söngnum og fyrsta platan er komin út. Öll lögin á henni samdi Tina sjálf en margir góöir menn lögöu hönd á plóginn, svo sem fyrrum upptökumeistari Abba. Og nú er Tina stödd hér á landi, eins og áður sagöi, og enn er tœkifæri til aö heyra hana og sjá því hún skemmtir á Álafoss föt bezt kl. 24 í kvöld. Meðal gesta á Álafoss föt bezt voru foreldrar Tinu. Á mynd- inni sést móðir- in fagna söng dótturinnar en faðirinn er lengst til hægri. Tina skemmti gest- um á Álafoss föt bezt f gærkvöld. Hún tekur lagið aft- ur í kvöld á sama stað. DV-myndir S. Þessir tveir herramenn hlýddu á söng- inn og ef marka má svipinn líkaði þeim stórvel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.