Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Qupperneq 19
JLlV LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 19 égiriðsljós Tilboðs- og teiknivinna án skuldbindinga VERSLUN FYRIR ALLA ! tJALP MW 2IMJ! fveröi! Vi& Fellsmúla Sími 588 7332 Fjölbreytt úrval af vönduðum innréttingum. Láttu hugmyndir þínar verða að veruíeika wmaMBHw P'rfláUiSiLSSEI YmiJn>M:i4L*wki L u Nýstérleg aðferð til að bjóða í afmælisveislu: Söng inn é geisladisk og sendi gestum - Sigurður Lyngdal lét drauminn rætast Tina sænska á Álafoss föt bezt Mercedes Benz 300D Turbo '95 Sigurður með boðskortið í afmælisveisluna, geisladiskinn góða. DV-mynd E.ÓI. Sigurður Lyngdal, kennari við Hólabrekkuskóla, fór nýstárlega leið þegar hann bauð vinum og vandamönhum til afmælisveislu. Sigurður, sem er fimmtugur í dag, tók sig til, geröi geisladisk með að- stoð góðra vina og sendi sem boðskort. Á diskinum eru nokkur inngangsorð, þar sem Sigurður býð- ur til veislunnar og segir fólki hvar og hvenær þaö eigi að mæta. Síðan syngur hann fimmtán lög. Flest lag- anna eru gamlir smellir, nema tvö sem eru eftir vini Sigurðar, Nótt eft- ir nótt og Ég skil það ei enn. Við þau hefur hann sjálfur samið texta. Sigurður syngur öll lögin á diskin- um sjálfur. Ekinn 84.000 km. Silfurgrár, sjálfskiptur, spólvörn, Abs, topplúga, álfelgur, rafdr. rúður, fjarst. saml., hleðslujafnari, 2x loftp., dráttarkr., armpúði, hnakkapúðar, þjónustubók frá upphafi. uppl. í símum: 899 9949 og 894 5800 0G STÍIIIIÁM ^,29.800 3000 m2 sýningarsalur Opið virka daga 9-18 Laugardaga 10-16 Sunnudaga 14-16 ^ TM - HÚSOÖON SlSumúla 30 - Sími 568 6822 „Mér datt þetta bara í hug og ákvað að láta verða af því í tilefni afmælis- ins,“ sagði Sigurður þegar helgarblað DV sló á þráðinn til hans. „Það má segja að ég hafi verið að láta gamlan draum rætast.“ Sigurður hefur sungið hér og þár í gegnum árin, bæði á skemmtunum í Hólabrekkuskóla, með Torfa Ólafs- syni og hljómsveit og hér áður með Flowers og Toxic. „En þetta var nú bara eitt og eitt lag til gamans og í sjálfboðavinnu." Margir lögðu hönd á plóginn við gerð geisladisksins til að gera útgáfuna kostnaðarminni. „Það eru heilmargar afmælisgjafir í þessu," sagði afmælisbarnið sem hér með er óskað til hamingju með daginn. Sœnska söngkonan Tina Stenberg söng í gœr- og fyrrakvöld á kaffi- og veitingahúsinu Álafoss föt bezt viö mikla hrifningu gesta. Meðal þeirra sem komu til aö hlusta á hana voru foreldrar hennar, komnir alla leiö frá Svíþjóö til að hlusta á dótturina. Tinu er fleira til lista lagt heldur en söngurinn. Hún hefur unniö sem sýningarstúlka og reynt sig í feguröarsamkeppni meö góöum árangri. Nú hef- ur hún snúiö sér aö söngnum og fyrsta platan er komin út. Öll lögin á henni samdi Tina sjálf en margir góöir menn lögöu hönd á plóginn, svo sem fyrrum upptökumeistari Abba. Og nú er Tina stödd hér á landi, eins og áður sagöi, og enn er tœkifæri til aö heyra hana og sjá því hún skemmtir á Álafoss föt bezt kl. 24 í kvöld. Meðal gesta á Álafoss föt bezt voru foreldrar Tinu. Á mynd- inni sést móðir- in fagna söng dótturinnar en faðirinn er lengst til hægri. Tina skemmti gest- um á Álafoss föt bezt f gærkvöld. Hún tekur lagið aft- ur í kvöld á sama stað. DV-myndir S. Þessir tveir herramenn hlýddu á söng- inn og ef marka má svipinn líkaði þeim stórvel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.