Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1998, Page 48
56 LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 fyrir 50 árum Laugardagur 15. ágúst 1948 íslenzka hvalkjötið hið bezta á Bretlandi Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjamarnes: Lögreglan, s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Kópavogur: Lögreglan, sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500, slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif- reið, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið, 481 1955. Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreiö, s. 456 3333, lögreglan, s. 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30-19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, laugardaga til kl 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek, Mjódd, opið mánd.-íostd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00. Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga ffá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21. Apótekiö Suðurströnd 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Lokað sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga ffá kl. 9-19 ld. og sud. 10-14 Hafiiar- fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur. Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja. Opið laugd. og suimud. ffá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni i síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals i Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um ailan sólarhringinn (s. 569 6600). „íslenska hvalkjötiö þykir hið mesta lost- æti á Bretlandi, að því er fregnir þaðan herma. Talsvert magn af hvalkjöti hefir verið selt þangað að undanförnu og segja Bretar það hið bezta sem þeir hafi fengið Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alia daga frá kl. 15-16 og 19—20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard., frjáls heim- sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir i síma 525 1914. Grensásdeild: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Ftjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Opið laud. og sund. kl. 13.30-16. Árbæjarsafh: Opið í júní, júlí og ágúst frá kl. 9-17 virka daga nema mánud. Á^ mánudögum er Árbærinn og kirkjan opin' frá kl. 11-16. Um helgar er opið frá kl. 10-18. Hópar geta pantaö leiðsögn allt árið. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstr. 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - íaugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 552 7640. enn sem komið er. Svo sem kunnugt er, er matarskortur á Bretlandi og ekki alls fyrir löngu tóku Bretar þvr að neyta hval- kjöts." Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffistofa safhsins opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Listasafii Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Opið alla daga nema mánud. kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Sýnd eru þrívíð verk eftir Öm Þorsteinsson myndhöggvara. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan, Seltjarnarnesi. Opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í kjall- ara. Opið kl. 14-18 þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17, kaffist. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18. Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugardaga kl. 13-18, sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá 1. júní til 30. september frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 14-16 til 19. des. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Bros dagsins Margrét Pálmadóttir stjórnandi Vox Feminae sem söng án undirleiks í Norræna húsinu í gær. Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Seltjarnamesi. Opiö skv. samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 568 6230. Akur- eyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suð- urnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik, sími 552 7311. Seltjarnar- nes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. I Keflavík, slmi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, á Seltjamamesi, Akureyri, í Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir stmnudaginn 16. ágúst. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú verður að treysta á sjálfan þig fyrst og fremst við úrlausn erfiös verkefnis þar sem aðrir þekkja ekki málavöxtu eins vel og þú. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Nágrannar koma talsvert við sögu hjá þér í dag. Reyndar fer dagurinn að miku leyti í japl og jaml og fuður. Happatölur eru 5, 18 og 28. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Þú verður beðinn um greiða sem þér er óljúft að veita. Það er nauðsynlegt að geta sagt nei þegar svo ber undir. Nautið (20. apríl - 20. maí): Sérstakrar aðgætni er þörf í samskiptum við vissa aðila á vinnustaö. Þú mátt eiga von á að verkefni sem þú tekur þátt I skili verulegum árangri. Tviburamir (21. mai - 21. jUní): Fjármálin standa ekki nógu vel um þessar mundh og þú þarft aö gera ráðstafanir varðandi þau. Ef rétt er á málum haldið er ekkert að óttast. Krabbinn (22. jUni - 22. jUll): Félagar þinir lenda í deilum og þú lendir trúlega 1 hlutverki sáttasemjara. Það gæti reyndar orðið mjög lærdómsríkt. @Ljoniö (23. jUli - 22. ágUst): Mikil samkeppni ríkir í kringum þig og er best að taka sem minnstan þátt i henni. Þetta ástand varir þó ekki lengi. Happatölur eru 10,12 og 17. Meyjan (23. ágUst - 22. sept.): Þú kynnist mjög áhugaverðri manneskju á næstunni og á hún eftir að hafa mikil áhrif á líf þitt. Kvöldið verður fremur rólegt. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú átt mjög annrikt en orka þín er í lágmarki þannig aö þér veitist ekki auðvelt aö sinna öllu sem þér finnst þú þurfa að gera. Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Nú er rétti tíminn til að huga að breyttu mataræði og hollum lífsvenjum. Þér gæti oröið heilmikið ágengt á þvi sviði ef þú leggur þig dálitiö fram. Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. des.): Óþarfi er að sjá eftir því sem liðið er. Heillavænlegra er að vanda sig betur í framtíðinni og reyna að koma í veg fyrir frekari mistök. Steingeitln (22. des. - 19. jan.): Þú mátt eiga von á að óvæntir atburðir gerist og að ekki fari allt eins og þú hafðir haldið. Þú þarft að sýna erfiðum einstaklingi þolinmæði. Spáin gildir fyrir mánudaginn 17. ágúst. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú ættir ekki að trúa öllu sem þú heyrir eða treysta öllum sem til þin leita. Þú hefur í mörg horn að líta heima, þar hafa verkefni hrannast upp. ®Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Það er ekki líklegt að þú náir góðum árangri í samvinnu við aöra i dag. Þeir eru sennilega uppteknari af eigin málefnum en samvinnu við þig. HrUturinn (21. mars - 19. apríl): Þú ert eitthvað óöruggur með þig í dag og veist ekki hvernig þú átt aö snúa þér í máli sem uppkemur. Ástin kemur þér skemmtilega á óvart. Nautið (20. april - 20. mai): Einhver ruglingur kemur upp að morgni en það ætti ekki að hafa áhrif þegar líður á daginn.Kvöldið verður einstaklega skemmtilegt. Tviburamir (21. mai - 21. jUni): Farðu eftir því sem þér finnst rétt að gera þó aö ýmsir séu að ráðleggja þér. Þú veist best hvað þér er fyrir bestu. Happatölur eru 3, 5 og 25. ®Krabbínn (22. jUni - 22. jUli): Þú færð stööuhækkun í vinnunni eða einhverja verulega viðurkenningu sem á eftir að hafa töluverö áhrif. Happatölur eru Ljónið (23. jUll - 22. ágUst): Þú færð endurgoldinn greiða sem þú gerðir fyrir löngu og varst búinn að gleyma. Vandamál skýtur upp kollimim í vinnunni. Meyjan (23. ógUst - 22. sept.): Þú hyggur á allsherjarbreytingar heima fyrir. Þar er í raun mikið verk aö vinna. Þú færð óvænt skUaboð sem þú áttar þig ekki á. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Geröu eins og þér finnst réttast í máli sem þú þarft aö taka afstöðu tU. Þó að vinir þínir séu boðnir og búnir aö hjálpa stoðar það lítt. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú átt í mesta basli með að sannfæra vin þinn um að það sem þú ert að gera sé rétt i stöðunni. Þú þarft kannski að kynna honum betur málavöxtu. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Láttu eins og ekkert sé þótt samstarfsmaöur þinn sé erfiður i umgengni. Það ijátlast af honum ef ekkert er gert í málinu. Steingcitin (22. dcs. - 19. jan.): Eitthvaö ævintýralegt gerist í dag og þú átt meira að segja eftir að koma sjálfum þér á óvart. Vinir hittast í kvöld og eiga gagnlegar viðræður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.