Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Síða 34
DV, Ósló: Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn eðaltré, í hæsta gæðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. ti-10 ára ábyrgð 10 stærðir, 90 Stálfótur fylgir Ekkert barr að ryksuga Truflar ekki stofublómin rr Eldtraust 370 cm ** Þarf ekki að vökva ..íslenskar leiðbeiningar **■ Traustur söluaðili Skynsamleg fjárfesting H3 BANDALAG ÍSLENSKRA SKATA (£%£) Rökke er nú sakaður um að hafa: • látið móðurfyrirtækið, Aker RGI, kaupa risatogarann American Monarch á uppsprengdu verði af Norway Seafood og þannig forðað því frá stórtapi á síðasta ári. 0kokrim holder med Rokke ssane etterfcrEkrisg pa egjet íxntsaúv Listasmíðjan Keramikhús SkeiSunni 3a s. 588 2108 • Ytublað og vökvalögn f. hamar • Hliðarfærsla á bómu 1 Rúmgott hús, gott þjónustuaðgengi • Yanmar dísilvél, 58,5 hö Skútuvogi 12A, s. 5681044 Vandinn er ekki að 12 milljarðar af eign Kjell Inge Rökke í Norway Seafood hafa brunnið upp í kaup- höllinni i Ósló á árinu. Það eru bara tölur á blaði. Vandinn er að rann- sóknarlögreglan hefur hug á að vita hvemig Rökke hefur haldið lífi i fyrirtækinu síðustu tvö árin. Verðbréfahrunið er svo sem nógu slæmt en rannsóknarlögreglan er verri. Verðbréfamarkaðurinn er miskunnarlaus en lögreglan vill fá að vita hvort farið hefur verið að lögum. Næstu vikur kunna að reyn- ast Norway Seafood erfiðar ef rann- sóknarlögreglan norska gerir al- vöra úr hótunum sínum um að hefja rannsókn á fjárreiðum Rökke. Áhugasöm lögregla „Við fylgjumst náið með þessu máli. Þetta er mál sem varðar al- mannahag og ekki óeðlilegt að rann- sóknarlögreglan hefji sjálfstæða rannsókn," segir Anstein Gjengedcd rannsóknarlögreglustjóri um áhuga sinn á Rökke. Það sem lögreglan og margir minni fjárfestar vilja vita er hvern- ig fé hefur verið flutt milli fyrir- tækjanna í fyrirtækjasamsteypu Rökkes. Og líka frá fyrirtækjunum til Rökkes sjálfs. Hann er frægur fyrir að lifa hátt og þurfa umtals- verða vasapeninga. • látið Aker RGI kaupa einkafyr- irtæki sitt, Tiger, og með því fót- boltaliðin Wimbleton og Molde. Daglega er Kjell Inge Rökke forsíðuefni blaða í Noregi. Hann er bæði ríkasti maður landsins og eftirsóttasti pipar- sveinninn. • greitt sjálfum sér fjóra milljarða íslenskra króna í arð í október í haust frá Aker RGI til að fjármagna einkaneyslu sína. • sóað fé Aker RGI við árangurs- lausa tilraun til að ná tökum á tryggingafyrirtækinu UNI Store- brand. Öfundsjúkir smákarlar Þetta eru alvarlegar ásakanir og gætu leitt til ákæru fyrir ljárdrátt sem nemur í það minnsta fjórum milljörðum íslenskra króna. Það eru ýmsir fjárfestar sem keypt hafa hlutabréf i fyrirtækjum Rökk- es sem una sínum hag illa. Þar á meðal eru voldugar stofnanir eins og lífeyrissjóðir. Þessir fjárfestar hafa engan arð haft af að velja Rökke til að ávaxta eigur sínar meðan hann veður sjálfur í pen- ingum. Rökke vísar öllum þessum ásök- unum á bug og segir að hér sé á ferðinni öfundar- og áróðursher- ferð. Hann viðurkennir þó um leið að rekstur fyrirtækjanna gæti gengið betur. Þarna er Norway Seafood þungur baggi. Fyrirtækið á meðal annars lítið arðhæra fisk- réttaverksmiðju í New Bedford í Bandaríkjunum. Þama gæti sam- starf við íslenskar sjávarafurðir komið sér vel. Bæði fyrirtækin þurfa að rétta sinn hag vestra. Stöðugur flótti frá Rökke Hjá Norway Seafood er nú ekki gert ráð fyrir að nokkuð gerist í viðræðunum við íslenskar sjávar- afurðir fyrr en á næsta ári. Sturla Lyberg, upplýsingafulltrúi hjá Norway Seafood , segir við DV að málið sé enn spennandi þótt vart þurfi að vænta skjótra ákvarðana. Sturla er einn þeirra sem nú yf- irgefur Norway Seafood og segir hreint út að hann hafi ekki fengið þau laun sem honum var lofað. Undanfarin ár hafa margir verið bæði ráðnir og reknir hjá Norway Seafood og meiri órói verið innan fyrirtækisins en hluthafarnir hafa talið æskilegt. Fá togara í hausinn Nú er allt á huldu um hver verða örlög Norway Seafood. Reynist það rétt að fyrirtækið hafi fengið miklu meira en markaðs- verð fyrir togarann American Monarch getur svo farið að kaupin verði látin ganga til baka eða hluti kaupverðsins endurgreiddur. Þetta gæti riðið Norway Seafood að fullu en fyrirtækið er rekið með tapi og er mjög skuldsett. Rökke stofnaði Norway Seafood fyrir fjórum árum og sló þá saman American Seafood , einka- fyrirtæki sínu, og fisksölufyrir- tækinu Frionor. Feitasti fiskur- inn í þessu búi er togaraútgerð Rökkes frá Bandaríkjunum en annars ná umsvifin til Tailands, Dan- merkur og Noregs. Kvennagull Rökke er sjálfur fyrrum togara- sjómaður og hefur enga menntun á sviði viðskipta. Hann segir sjálf- ur að þeir sem nú leggi hann í ein- elti öfundi hann vegna velgengn- innar. Og það er satt að margir öf- unda þennan rikasta mann Nor- egs. Hann er líka eftirsóttur pipar- sveinn og fær nær daglega bónorð frá konum sem senda honum jafn- vel myndbönd til staðfestingar á yndisþokka sínum. Hraðskreiðir bátar, einkaþota, skyndiferðir á fótboltaleiki hér og þar og sumarhöll með bara níu salernum auk annarra vistarvera, þetta er myndin sem flestir Norð- menn hafa af Rökke. Hann þarf hvorki að kvarta undan sinnuleysi fjölmiðla né fjarveru kvenna. Hann er bæði glaumgosi og draumaprins. Fellur á eigin bragði En það er dýrt að lifa hátt. Svo dýrt að Rökke hefur orðið að seil- ast í kassa fyrirtækisins sem hann á ekki að fullu sjálfur. Það er ólög- legt að mis- muna hluthöf- um og nú kann það að verða sægreifanum umtalaða að falli. Á vissan hátt fellur hann þá á eig- in bragði því hann útnefndi sjálfur þrjá menn í nefnd til að rannsaka hvort hann hefði seilst í kassann. Nefndin komst að því að svo væri. Nú bíður Rökke það verkefni að koma sér úr klípunni. Kannski er eina leiðin að endurgreiða það sem tekið hefur verið en til þess skortir Rökke fé. Gísli Kristjánsson Erlent fréttaljós tilbúin jólatré með ljósum tilvalin jólagjöf Snúningsgrafa frá Hvunnra Robex 55,3 5,4 tonn FRABÆR KAUP - flug vél K(SíJ®ÍjlfiS3, ■éttaljós LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 Framtíð Norway Seafood í óvissu vegna fjármálaóreiðu Kjell Inge Rökke: Blankur sægreifi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.