Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 61
JjV LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 mik "é? Bjarni gefur út annað bindi Skagfiskra skemmtiljóða. Skagfirsk skemmtiljóð II: Skagfirðingurinn eflist stöðugt Skeifunni 6 sími: 5 Grand Cn frá Rosend; Tappi, tappatogari Gott verð lalleg hönnun og sérviska Eyjólfs I fyrra kom út bókin Skagfirsk skemmtiljóð sem Bjarni Stefán Kon- ráðsson frá Frostastöðum safnaði. Nú er komin út bókin Skagfirsk skemmtiljóð II sem hefur, eins og sú fyrri, að geyma skagfirskan skemmtikveðskap sem í fæstum til- fellum hefur ratað í bók áður. Bjarni er knattspyrnuþjálfari í Keflavik og hefur búið á höfuðborg- arsvæðinu í átta ár en það hefur ekki drepið í honum Skagfirðing- inn. „Hann hefur frekar eflst en veikst," segir Bjami. Bjarni segir að hefðin fyrir kveð- skap og gleði sé mjög sterk í Skaga- firði. Til merkis um það nefnir hann að tveir kórar brottfluttra Skagfirðinga eru starfandi á höfuð- borgarsvæðinu. Bjarni segir að síðasta bók hafi verið mest selda ljóðabók síðasta árs og að fyrsta upplag þessarar sé að klárast hjá útgefanda. Lesendur mega eiga von á þriðja bindi Skag- firskra skemmtiljóða og segir Bjami að þrítalan sé viðeigandi þar sem þrjú fjöll varði Skagafjörð og eru myndir af þeim framan á bókar- kápunni. í bókinni eru vísur og kvæði eftir 58 höfunda og birtum við til skemmtunar tvær vísur hér á eftir, aðra eftir Harald Hjálmarsson frá Kambi (1908-1970) og Andrés H. Val- berg sem er brottfluttur Skagfirð- ingur og þekktur fyrir margt fleira en kveðskap eins og birtist lesend- um DV hér fyrr í haust. Kveðskap- ur bókarinnar er „snyrtilegur" seg- ir Bjami, mátulega tvíræður og skemmtilegur. Ekkert að mér: Hundraö prósent hef ég þrótt hraustur og myndarlegur. Var að búa til barn í nótt, byrjaöi klukkan fjegur. (Haraldur Hjálmarsson) Staðið aftan við konu nokkra: Hérna stend ég hjá’enni, i huga ekki tregur. Noröurendinn á’enni er alveg dásamlegur. (Andrés H. Valberg) Þionostijsííiti 55D 5DDD r ▲ M Y H M E I IVI IJ B A M E T i ISJ U LAUGARDAG OG SUNNUDAG 19. OG 20. DES KL. 14-18. HAMBORGARI OG FRANSKAR KR. 300,- GÓÐIR HAMBORGARAR EXTRA KIDS TYGGJÓ OG FERRERO ROCHER FYLGJA FRÍTT Jb SSPYLSA KR100,- fOCl KOKGLAS FRÍTT i messtés íbrauðformi kr. 50,- ALLIR KRAKKAR FA EXI RA KIDS TYGGJO SAMLOKA KR. 180,OG KÓKÍDÓS OG FYLGIR KR. 100,- ROLOEGG KR. 10,- GEFUR SNAKK SMAKK ÍHÍHifd GEFUR KAFFISMAKK »^>Oreiðholtsbakarí ÞAÐAN SEM BRAUÐBÐ KEMUR SVARTI SVANURINN BÝÐUR ALLA VELKOMNA TIL AÐ KOMA OG NJÓTA. ÖLL TILBOÐ GILDA Á AUGLÝSTUM TÍMA EÐA Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.