Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Síða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Síða 61
JjV LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 mik "é? Bjarni gefur út annað bindi Skagfiskra skemmtiljóða. Skagfirsk skemmtiljóð II: Skagfirðingurinn eflist stöðugt Skeifunni 6 sími: 5 Grand Cn frá Rosend; Tappi, tappatogari Gott verð lalleg hönnun og sérviska Eyjólfs I fyrra kom út bókin Skagfirsk skemmtiljóð sem Bjarni Stefán Kon- ráðsson frá Frostastöðum safnaði. Nú er komin út bókin Skagfirsk skemmtiljóð II sem hefur, eins og sú fyrri, að geyma skagfirskan skemmtikveðskap sem í fæstum til- fellum hefur ratað í bók áður. Bjarni er knattspyrnuþjálfari í Keflavik og hefur búið á höfuðborg- arsvæðinu í átta ár en það hefur ekki drepið í honum Skagfirðing- inn. „Hann hefur frekar eflst en veikst," segir Bjami. Bjarni segir að hefðin fyrir kveð- skap og gleði sé mjög sterk í Skaga- firði. Til merkis um það nefnir hann að tveir kórar brottfluttra Skagfirðinga eru starfandi á höfuð- borgarsvæðinu. Bjarni segir að síðasta bók hafi verið mest selda ljóðabók síðasta árs og að fyrsta upplag þessarar sé að klárast hjá útgefanda. Lesendur mega eiga von á þriðja bindi Skag- firskra skemmtiljóða og segir Bjami að þrítalan sé viðeigandi þar sem þrjú fjöll varði Skagafjörð og eru myndir af þeim framan á bókar- kápunni. í bókinni eru vísur og kvæði eftir 58 höfunda og birtum við til skemmtunar tvær vísur hér á eftir, aðra eftir Harald Hjálmarsson frá Kambi (1908-1970) og Andrés H. Val- berg sem er brottfluttur Skagfirð- ingur og þekktur fyrir margt fleira en kveðskap eins og birtist lesend- um DV hér fyrr í haust. Kveðskap- ur bókarinnar er „snyrtilegur" seg- ir Bjami, mátulega tvíræður og skemmtilegur. Ekkert að mér: Hundraö prósent hef ég þrótt hraustur og myndarlegur. Var að búa til barn í nótt, byrjaöi klukkan fjegur. (Haraldur Hjálmarsson) Staðið aftan við konu nokkra: Hérna stend ég hjá’enni, i huga ekki tregur. Noröurendinn á’enni er alveg dásamlegur. (Andrés H. Valberg) Þionostijsííiti 55D 5DDD r ▲ M Y H M E I IVI IJ B A M E T i ISJ U LAUGARDAG OG SUNNUDAG 19. OG 20. DES KL. 14-18. HAMBORGARI OG FRANSKAR KR. 300,- GÓÐIR HAMBORGARAR EXTRA KIDS TYGGJÓ OG FERRERO ROCHER FYLGJA FRÍTT Jb SSPYLSA KR100,- fOCl KOKGLAS FRÍTT i messtés íbrauðformi kr. 50,- ALLIR KRAKKAR FA EXI RA KIDS TYGGJO SAMLOKA KR. 180,OG KÓKÍDÓS OG FYLGIR KR. 100,- ROLOEGG KR. 10,- GEFUR SNAKK SMAKK ÍHÍHifd GEFUR KAFFISMAKK »^>Oreiðholtsbakarí ÞAÐAN SEM BRAUÐBÐ KEMUR SVARTI SVANURINN BÝÐUR ALLA VELKOMNA TIL AÐ KOMA OG NJÓTA. ÖLL TILBOÐ GILDA Á AUGLÝSTUM TÍMA EÐA Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.