Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Qupperneq 22
LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 1999 1 IV
(jgakamál
réðst hann á mig. Hann
kastaði mér á rúmið og reif
utan af mér fotin. Ég barðist á
móti af öllum krafti og bað
hann um að láta mig vera. En
hann var eins og villidýr og
svo fann ég að hann var kom-
inn inn í mig. Það var hræði-
lega sárt. Ég fór að gráta og lét
hann gera það sem hann hafði
ætlað sér. Þegar hann var bú-
inn fór hann án þess að segja
Húsið sem Melanie bjó í með
móður sinni og sambýlis-
mann hennari.
Heino Bott
og Brigitte Kienzle.
það sem gerst
hafði myndi ekki
gerast aftur. Um
væri að ræða eina
nauðgun. En þar
hafði hún rangt
fyrir sér. Heino
nýtti sér sjúkra-
húsvist sambýlis-
konu sinnar til
þess að eiga mök
við dóttur hennar.
Hvem einasta dag
sem móðir hennar
lá á sjúkrahúsinu
varð hún að þola
að hún væri tekin
með valdi. Hún
hlakkaði til þess
dags er móðir
hennar kæmi heim
á ný því þá myndi
þessu kynferðis-
lega ofbefdi linna.
En þar hafði hún
sömuleiðis rangt
fyrir sér. Eftir að
móðir hennar kom
heim varð Malanie
að sætta sig við að
Heino notaði hvert
tækifæri sem gafst
til að taka hana
með valdi, ýmist
inni á herbergi
hennar sjáifrar eða
í svefhherbergi
parsins.
Melanie skýrði
frá því að hann
hefði verið svo
ágengur að hann
hefði oft nauðgað
sér meðan móðir
hennar sat niðri í
stofu og horfði á
sjónvarp.
Melanie bar sig í
fyrstu ekki upp við
móður sína því
hún hafði látið káf
Heinos með öllu afskiptalaust. Mel-
anie hafði því vissar grunsemdir
um að móðir hennar vissi meira en
hún vildi vera láta en léti sem um
ekkert væri að ræða.
Sagði loks frá
Loks kom þar að Melanie ákvað
að láta reyna á afstöðu móður sinn-
ar. Er mánuður var liðinn frá fyrstu
nauðgun fór hún til hennar og sagði
henni að Heino hefði
nauðgað sér. Þá rak móð-
irin upp hrosscihlátur og
sagði: „Nei, mín kæra.
Þetta eru allt saman hug-
arórar. Heino hefúr eng-
an áhuga á ungum stúlk-
um og þú ert bara bam
enn þá.“
Ráðalaus gekk Melanie
inn í herbergi sitt og
brátt komst hún að því
að móðir hennar myndi
engin afskipti hafa af því
sem fram fór í húsinu.
Heino hélt áfram að
koma fram vilja sínum
við hana þegar honum þótti henta.
Loks ákvað Melanie að taka til
sinna eigin ráða. Hún yrði að
strjúka að heiman. Það væri eina
leiðin til þess að komast hjá því að
maðurinn, sem var nú í raun orð-
inn stjúpfaðir hennar, héldi áfram
að nauðga henni.
eitt einasta orð og
lét mig liggja á
rúminu. Ég
skammaðist mín
mikið fyrir það
sem gerst hafði.“
im
honum og sýndi
það greinilega.
Hann nauðgaði
mér í fyrsta sinn
á fjórtán ára af-
mælisdeginum
mínum. Mamma
var á spítala þar
sem hún hafði
gengist undir að-
Hinn sakborn-
ingurinn
Við hlið konunnar
sat elskhugi hennar,
Heino Bott, þrjátíu og
þriggja ára. Hann var
því ellefu árum yngri
en móðir stúlkunnar, Brigitte Ki-
enzle. Heino Bott var í svörtum leð-
urjakka og með sólgleraugu. Hann
var málgefinn í réttarsalnum og
hafnaði öllum ásökunum á þeim for-
sendum að um væri að ræða hugar-
burð stúlku á gelgjuskeiðinu. Hann
hló hátt þegar Melanie skýrði grát-
andi frá því að hann hefði nauðgað
sér í fyrsta sinn þegar hún var fjórt-
án ára.
Saksóknarinn hélt því fram að
Heino Bott hefði farið að búa með
Brigitte Kienzle i þeim tilgangi ein-
um að geta stundað kynlíf með Mel-
anie. Því neitaði Bott og sagði með-
al annars: „Við Brigitte hittumst á
kaffihúsi. Ég var nýfluttur að heim-
an af því tengdaforeldrar mínir
bjuggu hjá okkur hjónunum. Og það
gekk að sjálfsögðu ekki. Við rifumst
stöðugt því foreldrar hennar skiptu
sér af öUu. Ég fór því frá konu og
bömum, sem eru nú átta og eUefu
ára. Þau búa hjá móður sinni og ég
sé þau aldrei."
Eldri systir Melanie, Michaeia.
gerö á legi. Þegar
gestfrnir fóru vor-
um við Heino ein
í húsinu fýrir
utan ömmu hans
en hún var aldrei
með okkur.
Hann kom inn
tU mín og fór að
tala um hve lagleg
ég væri og spurði
hvort ég hefði
nokkru sinni
prófað að vera í
alvöru með ein-
um af strákunum
sem ég þekkti.
Þeir hlytu að vera
ákafir í að komast
í rúmið með mér.
Ég svaraði neit-
andi og sagði slík
mál ekki tU um-
ræðu í okkar
hópi.
SkyndUega
Fleiri
nauðganir
Melanie hélt að
Konan á sakamannabekknum í
landsréttinum í Chemnitz í Þýska-
landi leit út fýrir að vera eldri en
fjörutiu og fjögurra ára. Hún reyndi
að klæða af sér útlitið með litríkum
kjól með blómamynstri, hvítum
sokkum og hvítum skóm en það
tókst ekki vel. Þá varð ekki um
hana sagt að hún væri beinlínis fal-
leg. En það mátti ef tU vUl skýra að
hluta til með því að
hún virtist stöðugt súr
á svip og eitthvað í fari
hennar benti tU að hún
væri þrjósk. Aldrei
brosti hún í réttarsaln-
um og aldrei leit hún á
ungu stúlkuna sem sat
við hliö lögmanns síns
skáhaUt á móti saka-
mannabekknum. Það
var sem stúlkan væri
ekki tU fyrir henni.
Samt var það dóttir
hennar, hin sautján
ára gamla Melanie.
Sambúð
Bott sagði um fyrsta fúnd þeirra
Brigitte: „Þegar ég kom inn á kaffi-
húsið sat hún úti i homi og líktist
hengdum ketti. Þá var hún nýbúin
að yfirgefa sinn betri helming, eftir
fimm ára hjónaband. Hún var
óhamingjusöm, rétt eins og ég. í
eymd okkar ákváðum við að hefja
sambúð.“
Parið flutti á æskuheimUi Heinos,
þar sem það deUdi híbýlum með
ömmu hans. „Mamma hafði flust að
heiman," sagði hann, „eftir skilnað-
inn við pabba, sem ég man varla
nokkuð eftir. Það var því nóg rými
í húsinu og amma hélt sig mest út af
fyrir sig. Hún truflaði okkur ekki og
það var ætlun mín að byija nýtt líf
með Brigitte."
Annað hljóð kom þó í strokkinn
eftir að þau Brigitte hófu sambúð-
ina þvi hann fékk fljótlega augastað
á Melanie dóttur hennar sem var þá
aðeins þrettán ára.
Fyrsta nauðgunin
Melanie sagði meðal annars svo
frá í réttinum: „Ég var bara þrettán
ára þegar hann kynntist mömmu en
hann fór að gefa mér auga strax á
fyrsta degi. Hann var aUtaf að
snerta mig og var alveg sama þótt
mamma sæi það. Hún sagöi ekki
neitt. En ég þoldi ekki þetta káf í
Melanie átti eldri systur,
Michaelu. Hún ákvað að flýja tU
hennar og og biðja hana ásjár.
Þagði í fyrstu
Dag einn fór Melanie út úr hús-
inu, klædd eins og venjiUega þegar
hún ætlaði út að hjóla. Hún tók ekk-
ert með sér tU að vekja engar grun-
semdir, ekki einu sinni skólatösk-
una sína. Hún lagði af stað og
áfangastaðurinn var borgin sem
systir hennar bjó í. Hún var hún
fimm klukkustundir að hjóla þang-
að.
Michaela, systir hennar, varö
undrandi að sjá hana koma eina
síns liðs og heyra að hún hafði
hjólað aUa leiðina. Frásögn
Michaelu af því veit á þessa leið:
„Hún var miður sín þegar hún kom,
þreytt og fór að gráta. Hún vUdi
ekki segja frá því hvers vegna hún
hafði strokið að heiman en ég
þekkti hana litlu systur mína nógu
vel tU þess að vita að hún hafði ekki
gert það út af engu. Ástæðan hlaut
að vera alvarleg. Þá þótti mér það
skrýtið að hún vUdi aUs ekki heyra
mömmu nefnda."
Síðar sama dag hringdi móðir
þeirra systra i Michaelu og spurði
hvort Melanie væri hjá henni og
manni hennar. Þá vUdi hún fá að
vita hvort „sú litla“ hefði „sagt
nokkuð".
Kæran
„Mér fannst skrýtið að hún skyldi
spyija mig að þvi hvort Melanie
hefði „sagt nokkuð", sagöi
Michaela. „Að loknu símtalinu
spurði ég Melanie hvort hún hefði
nokkuð að segja mér. Þá féU hún
endanlega saman og sagði að hún
þyrfti að segja mér frá dálitlu sem
hún hefði ekki getað fengið mömmu
til að trúa. Eftir smástund kom svo
frásögnin af því hvemig Heino byij-
aði að nálgast hana með því að káfa
á henni en nauðgaði hann síðan á
afrnælisdaginn og margsinnis eftir
það, að meðaltali þrisvar í viku. Þá
kom í ljós að mamma hafði alger-
lega brugðist.“
Er þær systumar höfðu rætt sam-
an þennan dag sagði Michaela að nú
væri ekki annað tU ráða en kæra
framferði Heinos Botts tU lögregl-
unnar. Melanie féUst á það þótt
henni væri ljóst að hún yrði nú að
segja lögreglunni aUa söguna. Þá
var hún orðin sannfærð um að þetta
væri besta leiðin tU að rétta hlut
sinn og tryggja að hún þyrfti ekki
að sæta kynferðislegu ofbeldi af
hendi Heinos framar.
Málið leitt til lykta
Lögreglan tók kæruna alvarlega
frá fyrstu stundu. Melanie, sem var
nú orðin sautján ára, fékk leyfi tU
að búa hjá systur sinni og manni
hennar. Hún skipti um skóla og tók
lífið nýjum tökum. En reynsla ár-
anna á undan, misnotkun Heinos á
henni og afskiptaleysi móður henn-
ar höfðu verið henni þung byrði.
í réttarsalnum í Chemnitz sagði
Melanie meðal annars: „Ég á enga
móður lengur. Hún er ekki lengur
tU fyrir mér. Hún sneri við mér bak-
inu þegar ég bað hana um aðstoð.
Og hún lét það viðgangast að vinur
hennar héldi áfram að neyða mig tU
kynmaka. Ég vU aldrei sjá hana
framar.“
Heino Bott, sem hafði lengst af
verið brosleitur og málgefinn með-
an réttarhöldin stóðu, hætti að
brosa þegar dómurinn var kveðinn
upp. Hann fékk fimm og hálfs árs
fangelsi fyrir nauðganir og kynferð-
islega misnotkun. Móðir Melanie
fékk hálfs annars árs fangelsisdóm
sem var þó hafður skUyrtur.