Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1999, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 31 I>V Súfistinn, Hf. - kaffihús/kaffibrennsla. Súfistinn óskar eftir starfsfólki, 20 ára eða eldra, til afgreiðslustarfa. 100% dagvinnustarf og kvöld- og helg- arvinna. Einnig eru laus til umsóknar störf við bakstur. Áhugasamir komi strax í Súfistann, Strandgötu 9, Hafnarfirði, fylíi út umsóknareyðu- blöð og fái nánari upplýsingar._________ Leikskólastarf. Leikskólinn Ásborg við Langholtsveg óska eftir ábyrgu og áhugasömu starfsfólki til framtíðar- starfa með börnum. Um er að ræða tvær stöður, 100% og 50% stöðu eftir hádegi. Á sama stað vantar starfs- mann í ræstingu. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 553 1135. Iðnaöarstarf. Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa í verksmiðjuna að Bíldshöfða 9. Unnið er á dagvöktum, kvöldvöktum og tvískiptum vöktum virka daga vikunnar. Nánari uppl. eru veittar á staðnum en ekki í síma. Hampiðjan hf. Starfsmannamötuneyti. Starfsmaður óskast til að sjá um starfsmannamötuneyti. Starfið felst í framsetningu á súpu, brauði, frágangi og fl. Vinnutími 10.30-15.30 alla virka daga, möguleiki á vinnu á laugardög- um, Upplýsingar í síma 896 4409.________ Securitas hefur laus 2-5 tíma ræstingastörf í ýmsum hverfum. Vinnutími hefst á mismunandi tímum. Uppl. hjá starfsmannastjóra, Síðumúla 23, kl. 10-11 og 15-16 næstu daga. Netfang: ema@securitas.is_________ Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Óska eftir starfsfólki í samlokugerö í Garðabæ. Vaktavinna, næturvaktir, dagvaktir. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum til kl. 15. Sómi, Gilsbúð 9, Garðabæ._______________ Bakarí - framtíðarstörf. Óskum eftir að ráða starfsfólk, vant afgreiðslu, verð- ur að geta byijað strax. Vinnutími frá 13 til 19. Uppl. í s. 568 7350._________ Hjón eöa par óskast í sérverkefni á símatorgi. Góð borgun og stað- greiðsla. Fullkominn trúnaður og nafnleynd. Hafið samb. í s. 552 7606. Hrói höttur. Óskum eftir hressum stelpum og strákum á eigin bílum í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. gefur Eggert í síma 554 4444. Háseta vana línuveiðum með beitningarvél vantar á bát. Uppl. í síma 466 2268, 483 5045 og 852 4483._______________________________ Leikskólinn Holtaborg, Sóheimum 21, óskar eftir starfsfólki við ræstingar og einnig inn á deildir. Uppl. hjá leikskólastjóra í síma 553 1440. Leikskólinn Drafnarborg. Starfsmaður óskast í 100% starf í Leikskólann Drafnarborg. Uppl. gefur Sigurhanna V. Siguijónsdóttir í síma 552 3727. Viltu vinna heima! Sárvantar fólk f hlutastarf eða fullt starf um allt land. Miklir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 520 6153 milli 9 og 18 virka daga.______ Óska eftir áhugafólki eöa faglærðu fóiki í forðun eða snyrtifræðum. Góð laun í boði. Fyrirtæki með mikla reynslu. Uppl. í síma 698 4560.__________________ Óskum eftir markaðs- og sölufólki, kreQandi og spennandi störf, góð laun fýrir rétta aðila. Áhugasamir hafi samband í síma 533 1040. Fólk á öllum aldri óskast til að lesa inn erótískar sögur. Svör sendist DV, merkt „S E X 9636.______________________ Starfsfólk vantar í sjoppu á kvöldin og um helgar. Upplýsingar í Bláa Tuminum, Háaleitisbraut 66. Óska eftir aö ráöa fólk sem talar færeysku til að starfa sjálfstætt. Góð laun í boði. Uppl. í síma 698 4560. Smáauglýsinga DV er opin: • virka daga kl. 9-22''! • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl. 22 kvöldið fyrir birfingu. Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl.17 á föstudag. Smáauglýsingar esi 550 5000 Atvinna óskast Matsveinn meö mikla reynslu + meiraprófsbílstjóri óskar eftir vinnu (góðu framtíðarstarfi). Allt kemur til greina, matseld jafnt sem keyrsla. Uppl. í síma 555 1805 og 698 1835. Kona á góöum aldri óskar eftir vandaðri og vellaunaðri atvinnu. Uppl. í síma 562 2429. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Viltu ná endum saman? Viðskiptafræðingur aðstoðar við bók- hald, skattframtöl og greiðsluerfið- leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980. mtiisöiu Tómstundahúsiö. Búningar. Verð frá 450. Einnig litir, hárkollur, hattar, sverð, byssur, kórónur, töfrasprotar o.fí. Póstsendum. Tómstundahúsið, Nethyl 2, s. 587 0600. ^ Líkamsrækt Strata 3-2-1. Komið og prófið, frír prufutími. Oflugt rafnuddtæki sem grennir, styrkir og mótar líkamann. Mjög gott fyrir vöðvabólgu og cellólit. Bjóðum einnig slökunamudd með G.5. nuddara og u.c.w leirvafninga. Mjög góður árangur. Heilsugallerí, Grænatúni 1, Kópavogi, sími 554 5800. RAUTT UÚS þýðir að stöðva skuli ökutæki skilyrðislaust. MUNUM EFTIR o i LÖGGÆSLU- MYNOAVÉLUNUM Þjonustusími 55D 5DDD WWV¥ is NÝR HEIMUR Á NETINU Verslun Bílartilsölu Fjörd 8,4 m hraöbátur meö árg. 1995 Yamaha-dísilvél, 240 hö., lítið keyrð, til sölu ef viðeigandi tilboð fæst. Upplýsingar í síma 456 3524 eftir klukkan 19 og GSM 897 6719. MMC Lancer ‘90, ekinn 175 þús., rafdr. rúður, spegiar og sæti. Verð 300 þús. Uppl. í síma 897 0366. ^fi<& Jeppar Spásíminn 905-5550.66,50 mín. BÍLAR, FARARTÆKI, VINNUVÉLAR O.FL. i> Bátar Willy’s ‘74, breyttur, s.s. gormar, diskaþremsur, Wagonerhásingar, AMC 304-vél belti og stólar, 35” dekk. Uppl. í síma 892 5284. Vinnuvélar Ein fullkomnasta hellulagningavél landsins er nú til sölu ásamt Kerru og öllum fylgihlutum. Einnig Mercedes Benz 209D 1985 sem geymir flesta fylgihluti. Uppl. í síma 896 2251. % "V Útsala! Útsala! Útsala! Nú rýmum við fyrir nýjum vörum! Meiri háttar útsala á undirfatnaði og kjólum, 20-50% afsláttur. Bijósta- haldarasett, nærbuxur, náttkjólar, samfellur, baby-doll sett, bijóstahald- arar. Komdu og gerðu reyfarakaup fyrir Valentínusardaginn. Sjón er sögu ríkari. Rómeó & Júlía, undirfata- deild, Fákafeni 9,2. hæð, s. 553 1300. g^- Ýmislegt Fréttir Tilkynningar Slysavarnardeild kvenna köaRuíSur^ Slysavarnardeildar kvenna í Reykjavik verður haldinn í kvöld, fimmtudag, í Höllabúð, Sól- túni 20. Þorramatur. Mætið vel. Tryggur er týndur Hunam’inn á myndinni, sem er sjö mánaða íslenskur hvolpur, gulur, með mjóa, hvíta blesu, hvítar lopp- ur og heitir Tryggur, hvarf frá heimili sínu síðastliðinn laugardag og hefur ekki sést síðan. Hans er sárt saknað og þrátt fyrir mikla leit hefur hann ekki fundist. Ef einhver getur gefíð upplýsingar um hvolp- inn er hann vinsamlegast beðinn að hringja í síma 4370082 eða 8960082. Hafnirnar í Snæfellsbæ: Miklar fram- kvæmdir fyr- irhugaðar DV, Snæfellsbæ: í fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar, sem var samþykkt fyrir skömmu. er gert ráð fyrir miklum framkvæmd- um við hafnirnar i Snæfellsbæ. í Ólafsvíkurhöfn verður sett upp ný, stærri og betri innsiglingarbauja fyrir 2,2 milijónir króna. Þá verður trébryggjan í Ólafsvík lagfærð, kom- ið fyrir átján nýjum bryggjustigum með ljósi og lögð ný vatnslögn. Heildarkostnaður við þessar fram- kvæmdir er áætlaður 3,3 milljónir króna. Við Rifshöfn verður lagt bundið slitlag fyrir ofan trébryggj- una og þekjan breikkuð. Þær fram- kvæmdir eiga að kosta um 2,3 millj- ónir króna. Á Arnarstapa er gert ráð fyrir viðhaldsdýpkun sem nem- ur 7.900 rúmmetrum og er áætlaður kostnaður við verkið 600 þúsund krónur. Þá verður unnið viö Hellnalendingu og meðal annars settir niður bryggjustigar og öryggisútbúnaður. Gert er ráð fyrir að verja umtals- verðu fé í sjóvamir á tveimur stöð- um í Snæfellsbæ; í Ólafsvík fyrir 1,8 milljónir króna og við Keflavíkur- götu á Hellissandi fyrir 2,7 milljónir króna. -DVÓ Borgarbyggð: Slökkviliðsstjóri í fullt starf DV, Vesturlandi: Aðalfundur Brunavarna Borgarness og nágrennis h/f var haldinn fyrir skömmu. Þar kom fram að hagnað- ur á síðasta ári var rúm 1 milljón króna. Rætt var um ráðningu slökkviliðsstjóra í fullt starf. í fram- haldi af því var Sigurði Páli Harðar- syni, formanni stjómar, falið að segja núverandi slökkviliösstjóra og varaslökkviliðsstjóra upp störfum og undirbúa auglýsingu eftir slökkviliðsstjóra í fullt starf. Þá var samþykkt viljayfirlýsing þess efnis að slökkvibúnaður á Bif- röst verði í eigu Brunavarna Borg- arness og nágrennis h/f og hafa að- ilar því ákveðið aö hefja viðræður um kaup BRON á slökkvibúnaði í eigu Samvinnuháskólans. Aðilar lýsa því yfir að breytingar á skipu- lagi brunavama á Bifröst taki gUdi fyrir haustið 1999. -DVÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.