Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1999, Blaðsíða 35
JLyV" FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 35 A. Andlát Hörður Guðmundsson bakara- meistari, Kambsvegi 15, Reykjavík, er látinn. Skúli ísleifsson, Völvufelli 46, Reykjavík, lést á heimili sínu þriðjudaginn 9. febrúar. Baldur Guðmundsson lést á Land- spítalanum miðvikudaginn 27. janú- ar sl. Hann var jarðsettur í kyrrþey frá Leifskapellu. Jarðarfarir Kristín J. Eyjólfsdóttir frá Reyni- völlum í Kjós, Hringbraut 103, Reykjavík, andaðist á elli- og hjúkr- unarheimilinu Grund aðfaranótt mánudagsins 8. febrúcir. Jarðsett verður frá Fossvogskapellu föstu- daginn 12. febrúar kl. 15. Sigurður Ólafsson, Suðurvör 6, Grindavík, sem andaðist á Hrafn- istu, Hafnarfirði, 6. febrúar, verður jarðsunginn frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 13. febrúar kl. 14. Hilmar Þorbjömsson aðstoðaryfir- lögregluþjónn, Engjateigi 17, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju í dag, fimmtudaginn 11. febrúar, kl. 13.30. Valgarður Kristjánsson, fyrrv. borgardómari, Stekkjarbergi 6, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarð- arkirkju fostudaginn 12. febrúar kl. 13.30. Gunnlaugur Eyjólfsson, Lindar- götu 22a, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu föstudaginn 12. febrúar kl. 13.30. Marta Jónsdóttir frá Patreksfirði, Dalbraut 27, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Áskirkju fóstudaginn 12. febrúar kl. 15.00. Valgerður Árnadóttir, Lönguhlíð 3, áður Ásgarði 29, verður til grafar borin frá Fossvogskirkju fóstudag- inn 12. febrúar kl. 13.30. Stefán Björgvin Gunnarsson frá Kirkjubæ í Hróarstungu, Austur- vegi 40,- Selfossi, sem lést á Ljós- heimum, Selfossi, sunnudaginn 31. janúar, verður jarðsunginn frá Sel- fosskirkju laugardaginn 13. febrúar kl. 13.30. Þorsteinn Hannesson söngvari verður jarðsunginn frá Kópavogs- kirkju föstudaginn 12. febrúar kl. 13.30. Dagmar Aðalbjörg Guðmunds- dóttir, Goðalandi, Vestmannaeyj- um, verður jarðsungin frá Landa- kirkju laugardaginn 13. febrúar kl. 14. Adamson IJrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman VISIR fyrir 50 árum 11. febrúar 1949 Lá úti í þrjá sólarhringa „Núna í vikunni vildi þaö slys til, aö kona, komin aö áttræöu, hrasaöi og datt á hálku, er hún var á leið milli bæja í Hálsa- sveit, lærbrotnaöi og lá úti á þriöja sólar- hring, en veröur aö líkindum ekki meint Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, iögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafiíarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvaliagötu: Opið laugard. kl 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyijabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyflabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekiö Smáratorgi: Opið mánd.-fóstd. kl. 9- 22, lagd.-sund. 10-22. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fostd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Haínarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud-sud. 10-14. Hafnar- Qarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og af. Er ekki nokkur vafi á, hér er um ein- stætt þrekvirki aö ræöa af svo aldraðri konu, og raunar hverjum sem er undir slíkum kringumstæöum." Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Revkjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekiö á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharflrði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kL 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 5528586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-finuntd. kl. 9-21, fostud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Guðlaugur Tryggvi Karlsson hagfræö- ingur er heltekinn af hestamennskunni og eiga hann og kona hans, Vigdís Bjarnadóttir, 16 hesta. Listasafh Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Spakmæli Stærsta syndin sem for- eldrar geta framiö gegn börnum sínum er að hafa gleymt eigin æsku. Aksel Sandmose Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og funmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafriarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafharfiörður, sfrni 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sfrni 552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sfrni 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafiiarfi., sími 555 3445. Sfmabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfrun borgarinnar og í öðrum tilfeflum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fostudaginn 12. febrúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. fcbr.): Þér berst óvænt boð i samkvæmi sem þú hélst að þú værir ekki velkominn í. Þú ert ekki alveg viss um hvernig þú átt að taka þessu. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Greiðvikinn vinur kemur þér í opna skjöldu og þér líður eins og þú skuldir honum greiða. Traust og heiðarleiki er þó allt sem þú þarft að sýna af þér. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Hætta er á mistökum i dag, bæði hjá þér og öðrum. Þess vegna er nauösynlegt aö fara varlega í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Nautiö (20. april - 20. maí): Verkefni sem þú átt fyrir höndum veldur þér talsverðum áhyggj- um. Það reynist þó óþarfi þar sem allt gengur mjög vel þegar á reynir. Tviburamir (21. mai - 21. júní): Þú þarft að gera þér grein fyrir hver staöa þin er í ákveðnu máli. Verið getur að ekki sé einhver með hreint mjöl í pokahorninu. Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Glaðværð rikir í kringum þig og þú nýtur lifsins. Þér hefur orð- ið nokkuð ágengt í að þoka málunum áleiðis. Happatölur þínar eru 7, 14 og 19. Ljóniö (23. júli - 22. ágúst): Samkvæmi sem þú ferð í verður þér og fleirum eftirminnilegt. Þar kynnist þú mjög áhugaverðum manneskjum. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Mikil samkeppni ríkir I kringum þig og það er vel fylgst með öllu sem þú gerir. Þú þarft að gæta þess að láta ekki misnota dugnað þinn. Vogin (23. scpt. - 23. okt.): Þú hefur tilhneigingu til að vera tortrygginn gagnvart þeim sem þú þekkir ekki mikið. Það væri skynsamlegast að láta ekki á neinu bera. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Einhver þarfnast hjálpar þinnar en kemur sér ekki að því að biðja um hana. Þú færð vísbendingar annars staðar frá. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú hefur beöið lengi eftir því að fá ósk þina uppfyllta i ákveðnu máli. Þú þarft líklega að bíða enn um sinn en ekki fara þó að ör- vænta. Steingcitin (22. des. - 19. jan.): Þú skalt ekki láta á neinu bera ef þér finnst einhver vera leiöin- legur viö þig og vera að reyna að ögra þér. Þessi framkoma í þinn garð stafar eingöngu af öfund.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.