Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1999, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1999, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1999 37 Erlingur Gíslason og Guörún Ás- mundsdóttir í hlutverkum sínum. Rommí á Akureyri í kvöld verður sýning á Bing Dao-Renniverkstæðinu á Akur- eyri á Rommí eftir D.L. Coburn en leikritið hefur fengið mjög góðar viðtökur í höfuðborginni þar sem það hefur verið sýnt í Iðnó frá því á síðasta sumri. í kvöld er um að ræða forsýningu á Akureyri en frumsýningin er annað kvöld. Sýningar Aðeins tveir leikarar eru í verk- inu, Erlingur Gíslason og Guðrún Ásmundsdóttir, og hafa þau, ekki síður en verkið í heild, fengið góða dóma fyrir túlkun sína en þau munu vera á faraldsfæti á næstunni þar sem þau leika í verkinu bæði í Reykjavík og á Ak- ureyri. Erlingur og Guðrún, sem leika Weller og Fonsíu, hafa þekkst lengi. Þau voru bekkjarfé- lagar í Leiklistarskóla Þjóðleik- hússins en hafa ekki leikið saman í leikriti síðan þau léku bæði í Brúðuleikhúsinu hjá Þjóðleikhús- inu fyrir tuttugu og fimm árum. Rommí hefur áður verið sett upp i Iðnó. Var það fyrir tuttugu árum og þá léku Gísli Halldórsson og Sigríður Hagalín hlutverkin tvö. Leikstjóri er Magnús Geir Þórð- arson sem meðal annars leik- stýrði Stone Free og Veðmálinu. Leikmynda- og búningahönnuður er Snorri Freyr Hilmarsson og um ljósahönnun sér Lárus Björnsson. Upplestur í Gerðarsafni í dag verður haldinn upplestur í Listasafni Kópa- vogs, Gerðarsafni. Að þessu sinni mun Kristján Hreinsson (Hreins- mögur) ljóðskáld lesa úr verkum sínum. Dagskráin stendur frá kl. 17-18. Kristján Hreinsson. í sátt við landið Málefnanefndir Sjálfstæðisflokks- ins efna til ráðstefnu um virkjanir og verndun hálendisins í Valhöll í dag kl. 16. Mörg erindi verða flutt. Ráð- stefnustjóri er Sigríður Anna Þórðar- dóttir, formaður þingflokks sjálfstæð- ismanna, og stjórnandi pallborðsum- ræðna Helga Guðrún Jónasdóttir stjórnmálafræðingur. Kappræður um karlamál Karlanefnd Jafnréttisráðs stendur fyrir kosningafundi í sal Ráðhúss Reykjavíkur kl. 20.30 í kvöld með þátt- töku stjórnmálaflanna í landinu. Fram- sögumenn eru Árni M. Mathiesen, Hjálmar Ámason, Jóhanna Sigurðar- dóttir og Svanhildur Kaaber. Samkomur Fjölgum konum á Alþingi Opinn kaffifundur verður haldinn 11. febrúar kl. 20.30 á Hótel Barbró á Akranesi. Umræðuefni: Mikilvægi þess að auka hlut kvenna á Alþingi og staða kvenna í kjördæminu. Fram- boðskonur mæta á fundinn. Framleiðsla á surimi Fyrirlestur um framleiðslu á surimi verður í dag kl. 16 i húsakynn- um Endurmenntunarstofnunar við Tæknigarð að Dunhaga 5. Flytjandi verðm- dr. Jae W. Park. Starfsumhverfi í námi Fundur verður haldinn um alþjóð- legt starfsumhverfi í námi og starfi verkfræðingsins. Hann er á vegum VFÍ, umhverfis- og byggingarverk- fræðiskorar HÍ og nemendafélags skorarinnar og hefst kl. 16.15 í funda- sal VFÍ að Engjateigi 9. Dj ass í Dj úpinu Jazztríóið Svartfugl heldur tón- leika í Djúpinu, kjallara veitinga- staðarins Hornsins við Hafnar- stræti, í kvöld kl. 21. Tríóið mrui flytja eigin útsetningar af verkum eftir Cole Porter, eitt helsta tón- skáld bandarískrar djass- og dæg- urlaga-menningar. Svartfugl skipa Sigurður Flosason saxófónleikari, Björn Thoroddsen gítarleikari og Gunnar Hrafnsson bassaleikari. Allir hafa þeir staðið í fremstu röð íslenskra djassmanna um árabil og komið víða við á litríkum ferli sín- um. Tölvutónlist í Hinu húsinu Hljómsveitin Rafgashaus spilar Skemmtanir á síðdegistónleikum Hins hússins og rásar 2 á morgun kl. 17 og er aðgangur ókeypis. Rafgashaus er tveggja manna hljómsveit sem spilar frumsamda, lifandi tölvu- tónlist. ... ...|—n Siguröur Flosason, Gunnar Hrafnsson og Björn Thoroddsen skipa Jazztrióið Svartfugl, Veðrið í dag Vaxandi suðaustanátt Um 700 km suðvestur í hafi er 983 mb lægð sem hreyfist norður en síð- ar norðaustur. í dag verður vaxandi suðaustan- átt, stinningskaldi eða allhvasst og rigning sunnan og vestan til en skýjað að mestu og úrkomulítið á Norðurlandi þegar kemur fram á morguninn. Hiti 2 til 7 stig. Suðvest- an stinningskaldi eða allhvasst og skúrir eða slydduél srmnan og vest- an til en léttir til norðaustanlands og kólnar heldur í nótt. Á höfuðborgarsvæðinu verður vaxandi suðaustanátt, stinningskaldi eða allhvasst undir hádegi, súld eða rigning og hiti 3 til 6 stig í dag. Suð- vestan stinningskaldi, skúrir eða slydduél og hiti 1 til 3 stig í nótt. Sólarlag 1 Reykjavik: 17.48 Sólarupprás á morgun: 9.34 Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.15 Árdegisflóð á morgun: 04.01 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjaó 2 Bergsstaöir Bolungarvík léttskýjaö 3 Egilsstaöir -8 Kirkjubœjarkl. alskýjaö 2 Keflavíkurflv. skýjaö 4 Raufarhöfn heiöskírt -3 Reykjavík skúr á síö. kls. 4 Stórhöföi úrkoma í grennd 5 Bergen snjókoma -5 Helsinki snjókoma -10 Kaupmhöfn lágþokublettir -6 Ósló þoka í grennd -18 Stokkhólmur -13 Þórshöfn snjókoma á síö.kls. 4 Þrándheimur snjókoma -5 Algarve heiöskírt 5 Amsterdam léttskýjaö -4 Barcelona léttskýjað 4 Berlín þokumóöa -10 Chicago alskýjaö 13 Dublin þokumóöa 2 Halifax skýjaö -1 Frankfurt þokumóöa -3 Glasgow súld 4 Hamborg snjókoma á síö.kls. -3 Jan Mayen slydda -5 London heiðskírt -2 Lúxemborg snjókoma -3 Mallorca léttskýjaö 6 Montreal léttskýjaö -8 Narssarssuaq snjókoma -2 New York heiðskírt 4 Orlando þokumóöa 17 París snjóél 1 Róm kornsnjór 1 Vín snjóél -4 Washington heiöskírt -1 Winnipeg þoka -11 Góð vetrarfærð Allgóð vetrarfærð er á þjóðvegum landsins, en víða er hálka og hálkublettir. Vert er að benda bíl- stjórum sem ætla um heiðar landsins að vera á vel Færð á vegum útbúnum biliun, því færð getur breyst skyndilega. Á sumum heiðum eru snjóþyngsli og einstaka heið- ar eru ófærar. Sara Sif Myndarlega telpan á myndinni sem heitir Sara Sif Lúðviksdóttir fæddist 3. október síðast- Barn dagsins liðinn á Fjórðungssjúk húsinu á Akureyri. 1 fæðingu var hún 3( grömm að þyngd og sentímetra löng. Mói hennar er Sigrún Rc Eiríksdóttir og er h hennar fyrsta bam. Skafrenningur m Steinkast B Hálka Vegavinna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkar ófært CD Þungfært © Fært Qallabílum Ástand vega Tom Hanks í hlutverki liös- foringjans sem leitar Ryans, hann hefur fengið óskarstilnefn- ingu fyrir leik sinn. Björgun óbreytts Ryans Það fór eins og allir bjuggust við Saving Private Ryan sópaði til sín óskarstilnefningum, alls ellefu og af því tilefni hafa Háskólabíó og Bíóhöllin hafið aftur sýningar á þessu stórvirki Steven Spiel- bergs. Gerist myndin í heimsstyrj- öldinni síðari. Þegar myndin hefst er hin örlagaríka innrás banda- manna í Normandí að hefjast. í 25 mínútur er fylgst með hinu mikla blóðbaði sem varð í þessari árás. í framhaldi fær liðsforingi einn það verk að hafa uppi á óbreyttum hermanni, Ryan aö nafni, sem er að baki víglínu Þjóðverja. Ástæð- an fyrir því að yfirstjóminni er svo í mun að hafa uppi á Ryan er að hann er einn eftirlifandi fjög- urra bræðra sem sinntu herskyldu '///////// Kvikmyndir sinni og er því yfir- stjóm hersins mjög í mun aö halda honum á lífi. í leit sinni að Ryan lenda þeir í miklum hættum og þegar þeir svo loks finna hann vill hann ekki fara með þeim svo flokkurinn ákveður aö verða um kyrrt. í aðalhlutverkum eru Tom Hanks, Tom Sizemore, Edward Bums og Matt Damon. Nýjar myndir í kvilonyndahúsum: Bíóhöllin: The Waterhoy Bíóborgin: You've Got Mail Háskólabíó: Elizabeth Háskólabíó: Pleasantville Kringlubíó: Wishmaster Laugarásbíó: A Night at the Roxbury Regnboginn: The Siege Stjörnubfó: Stjúpmamma Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Lárétt: 1 klettur, 4 fljót, 7 kirtill, 9 mynni, 10 fas, 11 glata, 13 úrgangur, 14 planta, 16 gast, 17 blés, 19 stór- grip, 20 steig, 21 ötult. Lóðrétt: 1 svipur, 2 svardagi, 3 skvampaði, 4 löðrið, 5 kyrrð, 6 spil, 8 veiða, 12 staf, 15 loddara, 16 lúgu, 18 innan. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 selló, 5 sá, 7 ær, 8 autt, 9 ginntum, 10 snúni, 12 ná, 14 dritur, 16 ekki, 17 snarl, 19 nögl, 21 óa. Lóðrétt: 1 sæg, 2 erindin, 3 lunning, 4 ótti, 5 stunu, 6 aum, 8 an, 10 sver, 11 úrs, 13 árla, 15 tal, 18 ró. Gengið Almennt gengi LÍ11. 02. 1999 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollqengi Dollar 70,200 70,560 69,930 Pund 113,800 114,380 115,370 Kan. dollar 47,150 47,450 46,010 Dönsk kr. 10,6880 10,7470 10,7660 Norsk kr 9,2120 9,2630 9,3690 Sænsk kr. 8,9270 8,9770 9,0120 Fi. mark 13,3610 13,4410 13,4680 Fra. franki 12,1100 12,1830 12,2080 Belg. franki 1,9692 1,9811 1,9850 Sviss. franki 49,7500 50,0300 49,6400 Holl. gyllini 36,0500 36,2600 36,3400 Pýskt mark 40,6200 40,8600 40,9500 ít. líra 0,041030 0,04127 0,041360 Aust. sch. 5,7730 5,8080 5,8190 Port. escudo 0,3962 0,3986 0,3994 Spá. peseti 0,4774 0,4803 0,4813 Jap. yen 0,615500 0,61920 0,605200 írskt pund 100,870 101,470 101,670 SDR 97,490000 98,07000 97,480000 ECU 79,4400 79,9200 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.