Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Síða 6
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 lönd Milosevic neitaði að hitta Chris Hill stuttar fréttir Mel B með hríðir Kryddpían Mel B var flutt með hríðir á fæðingardeild í gær- morgun. Hún átti ekki von á barni sínu fyrr en 10. mars. Eins og Jeltsín Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, sagði í Moskvu í gær að hann ætti þaö sam- eiginlegt meö Borís Jeltsín Rússlandsfor- seta að hafa óbeit á frétta- mönnum og sviðsljósi. Sjálfur sagði Rússlandsforseti að hann hefði kviðið fyrir fundinum með Schröder. Jeltsín sagði þá báða fljóta að ná sambandi. Velja kosningakerfi ítalska stjórnin tilkynnti í gær að þjóðaratkvæðagreiðsla um kosningakerfi færi fram 18. apríl næstkomandi. 8 ára gísl frelsaður Rússnesk öryggislögregla frelsaði á fimmtudagskvöld átta ára rússneskan dreng sem setið hefur í gíslingu í Tsjetsjeníu síð- an síðastliðið sumar. Fjárlög samþykkt Neðri deild japanska þingsins samþykkti i gær fjárlagafrum- varp sem á að reisa við efnahag landsins. Auka á opinberar fjár- festingar um 10 prósent. Hættuleg grýlukerti Fimm Moskvubúar slösuðust svo mikið er þeir urðu fyrir grýlukertum á flmmtudaginn að þeir urðu að fara á sjúkrahús. Grænfriðungar neita Grænfriðungar visuöu í gær á bug ásökunum inúíta um að þeir ætluðu að koma í veg fyrir hval- veiðar í vísindaskyni og hval- veiðar innfæddra. Lofa fjárhagsaðstoð Jose Ramos Horta friðarverð- launahafi visaði því á bug í gær að A-Tímor gæti ekki kom- ist af efnahags- lega fengi hér- aðið sjálfstæði. Sagði Horta að hann hefði fengið loforð um fjárhagsað- stoö frá Portú- gal, öllum Norðurlöndunum, Bretlandi og Brasilíu. Hæsti maður heims Úgandabúinn John Paul Ofwono, sem er 2,49 m hár og ef í til vill hæsti maður heims, j stökkti eitt sinn hermönnum á flótta. Þeir héldu aö hann væri draugur. Opinber borgar- drykkur Borgaryfirvöld í strandborginni Huntington Beach, rúma 60 km suð- ur af Los Angeles í Bandaríkjunum, hafa útnefnt Coca Cola opinberan borgardrykk. I því felst að enga aðra svaladrykki en kók má auglýsa eða selja í húseignum, lendum og lóðum í eigu borgarinnar. Fyrir þetta borg- ar Coca Cola-fyrirtækið samtals 600 þúsund dollara á ári. Til samanburð- ar verða fyrirtæki að greiöa allt upp í nokkrar milljónir dollara fyrir að vörumerki þeirra sjáist á íþróttavöll- um þegar alríkiskeppni í ameríska fótboltanum fer fram. í Huntington Beach búa um 194 þúsund manns. Borgin er oft nefnd Brimbrettaborg, eða Surf City, en hún er mikið sótt af brimbrettafólki sakir langrar sandstrandar og hag- stæðs öldugangs. Þar hefur nú verið komið upp kókauglýsingum á flest- ar opinberar byggingar og önnur sameiginleg mannvirki borgarbúa og kóksjálfsalar eru alls staðar þar sem fólk er á ferli. -Reuters Forseti Júgóslavíu, Slobodan Milosevic, neitaði í gær að hitta sendimann Bandaríkjanna, Chris Hill, sem kom til Belgrad til fundar við hann um Kosovodeiluna. Þetta var í annað sinn í þessari viku sem Hill fór til Belgrad til þess að reyna að þrýsta á samkomulag í viðræð- unum um framtíð Kosovo sem fram hafa farið í Frakklandi. Stórveldin gáfu deiluaðilum frest til hádegis í dag til þess að komast að samkomu- lagi. „Ég get ekki ímyndað mér að Milosevic hafi þurft að sinna mikil- vægari erindum í dag en að hitta Hill til þess að leysa málin,“ sagði vestrænn stjómarerindreki í Belgrad i gær. Forsætisráðherra Tyrklands, Bú- lent Ecevit viðurkenndi í gær i við- talið við tyrkneska blaðið Húrriyet að stjórnvöld hefðu fengið hjálp er- lendis frá við að hafa hendur í hári kúrdíska PKK-leiðtogans Abdullahs Öcalans. Ecevit sagði að ákvörðunin um aðgerðir gegn Öcalan hefði verið tekin eftir að Tyrkir hefðu fengið upplýsingar um þann 4. febrúar síð- astliðinn að Öcalan væri í Keníu. Fyrr í gærdag hafði Milosevic sagt við sendinefnd frá Kýpur að Serbar myndu ekki láta Kosovo af hendi þótt gerðar yrðu loftárásir á þá. Atlantshafsbandalagiö, NATO, hefur hótað loftárásum samþykki Serbar ekki bæði aukna sjálfstjóm Albana í Kosovo og að NATO-herlið haldi upp eftirliti í Kosovo. Forseti Serbíu, Milan Milutinovic, bað í bréfi tengslahóp- inn svokallaða að falla frá kröfum sínum um að senda eftirlitssveitir til Kosovo. Bað hann menn um að einbeita sér í staðinn að pólitískum deilumálum. Er beiðni Serbíuforset- ans túlkuð á þann hátt að Serbar séu reiðubúnir að samþykkja pólitíska lausn en ekki öryggisatriði Ecevit gaf þó ekki upp hvaðan upp- lýsingamar komu. „Ég get ekki af- hjúpað það. Ég get ekki nefnt land- ið. En þið getið jú sjálfir giskað,“ sagði forsætisráðherrann. Banda- rísk yfirvöld hafa neitað að hafa átt þátt í handtöku Öcalans en þau hafa ekki neitað því beint að hafa veitt Tyrkjum upplýsingar. Forsætisráðherra Grikklands, Costas Simitis, kvaðst i gær ætla að útskýra fyrir leiðtogum Evrópusam- tengd henni. Óháðir fjölmiðlar í Belgrad greindu hins vegar frá því að stjómin í Belgrad væri reiðubú- in að samþykkja eftirlitssveitir NATO í Kosovo. Vesturlenskir stjómarerindrekar tóku að streyma frá Belgrad í gær. Kanadískar fjölskyldur sáust aka á brott til Búdapest í Ungverjalandi. Ættingjar breskra og bandarískra diplópata ætluðu einnig að halda á brott. Hjálparsamtök hófu brott- flutning á starfsliði sínu frá Kosovo. Um þrettán hundmð alþjóðlegir eft- irlitsmenn bjuggu sig undir að halda á brott með skömmum fyrirvara. Gert er ráð fyrir að loftárásir geti hafist innan fiögurra sólarhringa frá því að fresturinn rennur út. bandsins þátt Grikklands í máli Öcalans. Forsætisráðherrann rak á fimmtudaginn þrjá ráðherra og veitti þar með klíku öfgafullra þjóðemissinna, sem vildi draga Grikkland inn í málið, lexíu, sam- kvæmt Herald Tribune. Kúrdar hertóku ýmsar opinberar skrifstofur í Evrópu í gær og kröfð- ust þess að réttarhöldin yfir Öcalan færu fram utan Tyrklands. Hvíta húsið kannast ekki við símtöl við Jeltsín Bill Clinton Bandaríkjaforseti j hefúr hvorki talað við Borís Jeltsín Rússlandsforseta í síma I né fengið bréf frá honum síð- í ustu daga, | samkvæmt upplýsingum frá Hvíta hús- inu í Was- | hington. | Jeltsín 1 greindi frétta- mönnum frá | því í Moskvu | á fimmtudaginn að hann hefði I tjáð Clinton bæði símleiðis og í I bréfi aö hann sætti sig ekki við í hernaðaraðgerðir á Balkan- skaga færa friðarviðræðumar í Frakklandi út um þúfur. Reyndar ræddi Jeltsín við j Madeleine Albright, utanríkis- | ráðherra Bandaríkjanna, í síma fyrir tveimur vikum þegar hún var í heimsókn í Moskvu. Sjálfur hefur Clinton ekki | haft beint samband við Jeltsín undanfama daga nú þegar kom- :; ið er að lokum viðræðnanna um frið í Kosovo. Þykir það benda ; til að Bandaríkin líti ekki leng- ur á Jeltsín sem þungavigtar- | mann í pólitík. Furby bjarg- aði húsráð- endum úr eldsvoða Að loknum rómantískum Sj kvöldverði í húsi sínu í Los ; Angeles sofnuðu Quentin Guti- j errez og unnusta hans út frá log- I andi olíulampa í húsi sínu i Los I Angeles. Tveimur klukkustund- 1 um seinna vaknaði Quentin við ; undarlegt hljóð. „Ég skildi ekki í fyrstu hvað I það var og reyndi að softia aftur. | En hljóðið hélt áfram," segir I Quentin. Þá sá hann leikfanga- | dýrið Furby við hliðina á sér í | rúminu. Hann hafði gefið I unnustunni dýrið og hún hafði I lagt það á koddann sinn. Nokkrum sekúndum seinna sá Quentin eldtungur teygja sig upp frá olíulampanum við gluggann. ; Leikfangadýrið bregst við birtu t og vaknar þá og fer að tala. Fur- by hélt sem sagt að það væri kominn dagur þegar eldurinn j kviknaði og vakti húsbónda sinn. Bandaríkja- menn vilja i konu i forseta- embættið Bandaríkjamenn era búnir að | fá nóg af kynlífshneyksli. Nú | vilja þeir konu á forsetastól, j samkvæmt skoðanakönnun sem l bandaríska | dagblaðiö | New York j Times hefur l gert. 58,1 pró- senti þykir i; tími til kom- inn að kona verði forseti. 23,5 prósent 1 sögðu nei og 18,4 prósent vora j hlutlaus. Kona nýtur mest fylgis ; meðal ungra kjósenda en 1 minnst hjá eldri körlum. Mun- urinn var þó ekki mikill. 44,8 prósent telja að minni líkur séu á að kvenforseti flækist í hneykslismál eins og Bill Clint- on Bandarikjaforseti. 44,5 pró- sent telja líkumar jafn miklar j en aðeins 5,4 prósent era þeirr- 1 ar skoðunar að kona í Hvíta húsinu geti flækst í verra mál. Fleiri aðspurðra vilja heldur | Elizabeth Dole en Hillary Clint- j on fyrir forseta eða 53,9 prósent á móti 38,1. Kauphallir og vöruverð erlendis New York 9298,63 finon£ - UwU fc 5500 | 5000 1 Dow Jones mn London 6074,9 rnSmv&É : ia x Frankfurt Tokyo Hong Kong 4845,08 14146,79 2000 ÐAX-40 S 0 N ó Jijendra Mandhar og sex önnur börn frá Bombay á Indlandi fengu ferð til Singapúr í verðlaun í keppni tilraunaleikhúss. Hér heilsa börnin upp á páfagauka í fuglagarði í Singapúr. Símamynd Reuter Ecevit um leitina aö Öcalan: Viðurkennir að Tyrkir hafi fengið aðstoð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.