Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Side 12
12 rir 15 árum LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 Arndís Jóhannsdóttir var söðlasmiður fyrir 15 árum: Frá hnökkum til fíngerðari hluta Stétt söðlasmiða á íslandi er ekki mjög fjölmenn og í henni eru fáar konur. Árið 1984 var Amdís Jó- hannsdóttir eina konan sem lagði stund á söðlasmíði. Ástæðan fyrir áhuga hennar á söðlasmíði var auð- vitað áhugi á hestamennsku og í viðtali fyrir 15 ámm sagði hún: „Ég er uppalin í Mosó (Mosfells- dal), á bœ sem heitir Dalsgaröur. Reyndar hef ég stundum fengiö aó heyra þaó hjá vinum og kunningjum að þaö væri nœr aö ég segöi aö ég vœri fædd og uppalin á hestbaki.“ í villta vestrinu Amdís var aöeins 16 ára þegar hún fékk áhuga á söðlasmíði en hún komst ekki strax i læri hér á íslandi þannig að nokkm seinna fór hún til London til að læra fagið. Þar var hún í eitt ár en sneri þá heim og lærði hjá Þorvaldi Guðjónssyni söölasmið. 1979 tók Amdís sér frí frá söðla- smíðinni og hélt til villta vestursins í Kalifomíu, þar sem hún bjó rétt utan við San Francisco. Þar sótti hún meðal annars nám í gerð leður- muna. Hún kom fljótlega heim aftur og sagði í viðtalinu fyrir 15 ámm: „Þó mér hafi liðiö vel úti þá vildi Arndís fæst ekki lengur við söðlasmíði heldur hefur hún snúið sér að fíngerðari hlutum, eins og skálum og tösk- um. DV-mynd - segir t'im Kvensooiasmiounnn a isianm, Amais jonannsaonir, —”^i«lnfirtnn Im ég ekki búa þarna til langframa. Mér líöur vel hér heima. “ tveimur börnum í heiminn og var hætt að smíða hnakka. Núna er það fiskroðið sem á hug hennar allan en skömmu eftir viðtalið í DV áskotnaðist henni lager af fiskroði. Roðið var mjög gamalt, var verk- að rétt eftir seinna stríð, og heillaði það Arn- dísi alveg. Á þess- um árum var ekki hægt að fá roð á íslandi og því þurfti hún, þegar lager- inn var uppurinn, að flytja inn italskt roð frá Danmörku. Roð í stað leðurs Þegar DV hafði samband við Arn- dísi í vikunni hafði margt breyst frá því 1984. Hún hafði komið Hnakkar úr roði? Arndís hefur lítið verið í hesta- mennskunni síðustu ár en í kring- ur var Dísu-Rauður en fjölskyldan átti alls 15 hesta. Þótt Arndis smíði ekki söðla hefur hún þó ekki sagt að fullu skilið við söðlasmíðina því að hún er prófdómari í sveins- próftim og útskrifar nýja söðlasmiði. Roðið á þó hug hennar allan og býr hún til skálar og töskur úr ýmsum tegundum roðs. Nú síðast notaði hún nílarkarfa. Aðspurð um hvort hún gæti ekki smíðað hnakk úr roði segir hún: „Það er aldrei að vita. Ef strák- arnir mínir fá mikinn áhuga á hestamennsku er aldrei að vita nema ég smiði handa þeim hnakka úr roði.“ um 1984 var hún mikið á baki. Arn- sm dís átti þá sjálf einn hest sem kallað- %nm breytingar Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á mynd- inni til hægri hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Akai-útvarpstæki með segulbandi og vekjara frá Sjónvarpsmiöstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veróa sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 503 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 503 Nafn: _ Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 501 eru: 1. verðlaun: Bjargmundur Halldórsson, Krummahólum 8, 111 Reykjavík. 2. verðlaun: Rnnur Baldursson, Lynghrauni, 660 Mývatni. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. John Grisham: The Street Lawyer. 2. Joanna Trollope: Other People’s Children. 3. Lloyd & Rees: Come Together. 4. P. D. James: A Certain Justice. 5. Louls de Berniéres: Captains Corelli's Mandolin. 6. Josephlne Cox: Tomorrow the World. 7. Sebastlan Faulks: Birdsong. 8. lan McEwan: Enduring Love. 9. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 10. Anne Baker: Liverpool Lullaby. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 2. Frank Mccourt: Angela’s Ashes. 3. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 4. Dava Sobel: Longitude. 5. Lillian Too: The Little Book of Feng Shui. 6. Bill Bryson: Neither Here Nor There. 7. Frank Mulr: A Kentish Lad. 8. Griff Rhys Jones: The Nation’s - Favourite Poems. 9. Paul Wilson: The Little Book of Calm. 10. Paul Wilson: The Little Book of Sleep. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. John Grisham: The Testament. 2. Patricia Cornwell: Southern Cross. 3. lan Rankin: Dead Souls. 4. Colin Forbes: This United State. 5. Josephine Cox: The Gilded Cage. 6. John Connolly: Every Dead Thing. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Ted Hughes: Birthday Letters. 2. Mlchael Smith: Station X. 3. Bill Bryson: Notes from a Bíg Country. 4. Amanda Foreman: Georgiana, Duchess of Devonshire. 5. Lacey & Danziger: The Year 1000. 6. Richard Branson: Losing my Virginity. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. John Grisham: The Street Lawyer. 2. Bret Lott: Jewel. 3. Billie Letts: Where the Heart Is. 4. Nicholas Sparks: Message in a Bottle. 5. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 6. Nora Roberts: The MacGregors: Alan - Grant. 7. Tom Clancy & Steve Pieczenik: Tom Clancy's Net Force. 8. Allce McDermott: Charming Billy. 9. Rebecca Wells: Divine Secret of the Ya- Ya Sisterhood. 10. Robln Cook: Toxin. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Robert C. Atkins: Dr. Atkin’s New Diet Revolution. 2. Jonathan Harr: A Civil Action. 3. lyanla Vanzant: One Day My Sould Just Opened Up. 4. Richard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff... 5. Mlchael & Mary Eades: Protein Power. 6. Canfieid o.fi.: Chicken Soup for the Teenage Soul II. 7. Gary Zukav: The Seat of the Soul. 8. Robert Famlghettl: The World Almanac and the Book of Facts 1999. 9. Sebastian Junger: The Perfect Storm. 10. Stanley & Danko: The Millionaire Next Door. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Patricia Cornwell: Southern Cross. 2. W.E.B. Griffin: In Danger's Path. 3. Dean R. Koontz: Seize the Night. 4. Lilian Jackson Braun: The Cat who Saw Stars. 5. Jonathan Keilerman: Billy Straight. 6. Tom Wolfe: A Man in Full. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Tom Brokaw: The Greatest Generation. 2. Phllip McGraw: Life Strategies. 3. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 4. Suze Orman: The 9 Steps to Financial Freedom. 5. Leighton Steward o.fl.: Sugar Busters! 6. Sontag & Drew: Blind Man’s Bluff. (Byggt á The Washington Post)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.