Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Síða 27
Mörgum er eflaust fersku minni hvernig Margrét Guðmundsdóttir leikkona lék Ingibjörgu í síðasta áramótaskaupi. Margrét var að sjálfsögðu í afmælinu og hér sjást þær „systur“. .. rt- > ' c t> ! i í i • i IVIæla mig hvar? Braun eyrnahitamælirinn fæst í apótekum, góður fyrir mig og mömmu. ThermoScan BR R Ufl Lagerútsala mikil verðlækkun 20-90% afsláttur Afmæli Ingibjargar Pálmadóttur: Fjör í fimmtugsafmæli Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra hélt upp á fimmtugsafmœli sitt með pomp og prakt á fimmtudaginn. Veisl- an var haldin í húsa- kynnum Fjölbrautaskól- ans á Akranesi og var mikið fjölmenni mœtt til að heiðra afmœlisbarn- ið. Pjetur Sigurðsson, Ijósmyndari DV, var á staðnum og tók myndir af herlegheitunum. Glatt á hjalla! Davíð Oddsson var að sjálfsögðu mættur með konu sinni, -STtl Ástrfði Thorarensen. Hér eru þau hjónin á góðri stund með afmælisbarninu. Unnur Stefánsdóttir er íbyggin á svip og hvfslar ein- hverju að Valgerði Sverrisdóttur sem hún tekur vel í. Arvid Kro, maður Valgerðar og formaður loðdýrabænda, virðist ekki alveg með á nótunum. Sjávarútvegsjarlarnir heilsast: Brynjólfur Bjarnason, for- stjóri Granda, tekur í höndina á Haraldi Sturlaugssyni, manni Ingibjargar. Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grfmsson, lét sig ekki vanta á svæðið. Hér ræða Olafur og Ingibjörg um lands- ins gagn og nauðsynjar með bros á vör. Tveir glaðir og góðir: Davíð A. Gunnarsson, ráðuneytis- stjóri í heilbrigðisráðuneytinu, og Kristinn Björnsson, forstjóri Skeljungs. Skyldu þau vera að leysa vanda heimsins? Gísli Gisla- son, bæjarstjóri á Akranesi, Kristfn Ástgeirsdóttir þing- kona, Ólafur Ragnar og Gísli S. Einarsson þingmaður ræða málin. Gunni bakari, eða Gunnar Sigurðsson, á spjalli við Magnús Stefánsson, þingmann og fyrrverandi söngvara Upplyftingar. Afitre >■ Dpið laugandag kl. 10-17, og sunnudag kl. 13-17 Hoffell Ármúla 36 SPARTAN SCH00L 0F AERONAUTICS, U.S.A, áformar að halda námskeið um störf við flug! 6. rnars á Hótel Sögu í Reykjavík Gefið ykkur tíma til að mæta Kl. 18.00 fyrir þá sem hafa áhuga á að læra flug. Kl. 20.00 fyrir þá sem hafa áhuga á flugvirkjun og rafeindafræði. Hittið alþjóðlegan námsráðgjafa Spartan, Mr. Stan Gardner! Þeim sem vilja prófa nýjan starfsvettvang eða skipta um störf er boðið! Fræðist um flugheiminn eins og hann er, íslensk námslán, það nám sem er í boði hjá skólanum og aðstæður íTulsa í Oklahoma. Þeir sem hafa áhuga á að komast í skólann á næstu önn eru beðnir að hafa með sér afrit af þeim skólaprófum sem þeir eiga. Krafist er 100 dollara aðgangseyris og yfirlýsingar um fjárhagsstuðning. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega látið okkur vita inn ratpóstinn:spartan@mail.webtek.com eða með taxi +918-831-5234 eða í síma +918-836-6886. Heimsæktu okkur á heimasíðuna: www.spartan.edu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.