Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Side 31
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999
ífjirúðuleikhús ».
Sýnishorn úr söluskrá:
BMW318Í1991. kr. 1.180.000.
Opel Corsa 1997, kr. 995.000.
Mazda 323F 1998. kr. 1.445.000.
F.Explorer 1991, kr. 1.180.000.
Volvo 760 1990, kr. 1.050.000.
Hyundai Elantra st. 1996, kr. 1.180.000.
VW Golf 1998, kr. 1.330.000.
VW Golf 1996, kr. 990.000.
VW Golf 1995, kr. 910.000.
Ford Escort 1600
Skrd. 10/98, ek. 3 þús. km.
Verð 1.420.000.
Lars og Pia í leikmyndinni. Brúðurnar búa hver í sinni skúffu og reyna sífellt
að troða Þumalínu ofan í skúffuna hjá sér.
Anderse
Lene, Lars og Pia: Leikhúslistafólk á heimsmælikvarða.
DV-mynd Pjetur
Jóhann Hannó Jóhannsson,
lögg. bifreiðasali
Sigríður Jóhannsdóttir,
lögg. bílasali
Friöbjörn Kristjánsson,
sölufulltrúi.
Jóhann M. Ólafsson
sölufulltrúi
Opiö alla daga - 600 m2 innisalur
Alltaf hlýtt í Evrópu!
Á sunnudaginn verður frumsýnt í
Gerðubergi brúðuleikhús af því tagi
sem við höfum aldrei séð fyrr. Allt
verður þar að brúðum: skæri,
klemmur, gatarar og heftarar, og
má nærri geta að foreldrar bam-
anna sem fá að sjá sýninguna verða
að gæta vel að tækjum sínum og
áhöldum næstu vikurnar!
Það eru listamenn frá danska
barnaleikhúsinu Gadesjakket í Óð-
insvéum sem hingað eru komnir
með sýningu á ævintýrinu um Þum-
alínu sem þeir hafa þegar sýnt 200
(tvö hundruð!) sinnum í heimaland-
inu en aldrei fyrr utan þess og þeir
eru barmafulir af spenningi eftir að
hitta íslensk börn og gá hvemig
þeim líst á.
Leikritið sjálft sýna tónlistarmað-
urinn Lars Holmsted og leikarinn
Pia Gredal en með þeim er mynd-
listarkonan Lene Degett sem ætlar
að hafa listasmiðju fyrir böm fyrir
og eftir sýninguna þar sem þau geta
teiknað myndir af Þumalínu. Sagði
Lene að skemmtilegt væri að sjá
muninn á myndunum af Þumalínu
sem bömin gerðu fyrir sýninguna
og eftir hana en stundum verða þó
ungu áhorfendumir hastarlega
ósammála leiksýningunni um það
hvemig Þumalína lítur út!
Gadesjakket-barnaleikhúsið hef-
ur bækistöð í Teaterhuset í Óðins-
véum sem stofnað var fyrir tæpum
tveimur árum. Þar hafa þrjú leik-
hús fasta aðstöðu, tvö bamaleikhús
og eitt fullorðins, en auk þess er það
EVRÓPA
BÍLASALA
„TÁKN UM TRAUST“
Faxafen 8
Sími 581-1560
Fax 581-1566
Opnum kl. 8.30
Þumalína - grunnhug-
myndin kemur frá rósa-
blöðum.
opið utanaðkomandi
leikhópum, innlendum
og erlendum. Að jafnaði
em tvær sýningar á dag
hjá Gadesjakket fyrir
böm og unglinga sem koma á veg-
um skólanna sinna eða með foreldr-
um sínum. En sýningin um Þumal-
ínu hefur þróast cdveg á sérstakan
hátt utan hússins þó að hún hafi
líka verið sýnd í Teaterhuset. Leik-
húsið keypti sem sé strætisvagn,
tók úr honum allt innvolsið og bjó
til lítið leikhús í staðinn með sviði
og rými fyrir 30 smávaxna áhorf-
endur. Svo lögðu Lars og Pia vagn-
inum fyrir utan leikskólana, eina
viku við hvem, og náðu að leika
verkið tvisvar fýrir hvert bam í
skólanum. Auk þess unnu leikar-
amir að brúðugerð með börnunum,
bæði inni í strætó og í leikskólan-
um, úr alls konar dóti og drasli sem
bömin komu með heiman að. Þetta
varð mikil upplifun fyrir unga fólk-
ið.
„Þumalína skilur sig frá öðrum
persónum i sýningunni af því hún
er eina mennska veran,“ segir Pia,
„og grunnhugmyndin að henni
kemur ekki frá áhaldi heldur rósa-
blöðum. Börnin tengja sig við hana
og hafa samúð með henni, enda eru
allir stærri en hún í leikritinu og
það er ráðskast með hana fram og
aftur. Þetta kannast blessuð bömin
við og fara undir eins í vörn fyrir
Þumalínu þegar aðrar persónur
hafa um hana óvirðuleg orð.“ Pia er
búin að læra sögumannstexta sinn á
íslensku og ætlar að ávarpa bömin
í Gerðubergi á móðurmáli þeirra á
sunnudaginn.
„Foreldrar þurfa alls ekki að ótt-
ast að börnin skUji ekki söguna.
Sýningin er mjög sjónræn, það er
alltaf verið að gera eitthvað á svið-
inu,“ segir Lars.
Sýningin verður sett upp í sér-
stöku tjaldi í Gerðubergi og inni í
tjaldinu er veröld Þumalínu sem
bömin mega skoða og snerta. Piu og
Lars finnst nauðsynlegt að leikhús-
ið skapi sinn eiginn heim.
„Leikhús hjálpar börnunum að
dýpka skilning sinn á alls konar hlut-
um í lífinu," segir Lars. „Þumalína
fjallar auðvitað um grafalvarleg tU-
vistarvandamál, en með brögðum
leikhússins er enginn vandi að láta
aUt niður í þriggja ára börn skUja
þau djúpum skilningi. Böm kljást við
aUs konar erfiðleika í sínu eigin lífi -
þau fara ung í leikskóla eða tU dag-
mömmu og eru að heiman aUan dag-
inn, þau þurfa að átta sig á ókunnug-
um af ýmsu tagi og leysa aUs konar
vandamál. í leikhúsinu upplifa þau
að maður lifir erfiðleikana af og verð-
ur sterkari fyrir vikið.“
„Áður vom ævintýrin sögð upp-
hátt á heimilinum," segir Lene, „nú
er minna um slíkt. En böm verða
að fá ævintýri og í leikhúsinu fá
þau það beint í æð!“
„Við eram auðvitað skömmuð
stundum fyrir að snúa út úr fyrir
H.C. Andersen og eyðUeggja ævin-
týrið hans, en hver tími verður að
fá að segja ævintýrin á sinn hátt.
Reyndar tók hann sjálfur mörg göm-
ul ævintýri og umsamdi þau eftir
sínu eigin höfði. Hann skapaði for-
dæmið!“ segir Lars.
Sýningin hefst kl. 14 á sunnudag-
inn en listasmiðjan verður opnuð
strax kl. 13.
-SA