Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Blaðsíða 43
DV LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 » . ■» » 51 m**%i**t iwit.Mn n-. 'jr ' ★ ★ ----------------- ★ n ” ** sviðsljós Jón Baldvin og Bryndís fá sér á diskana. Næst Bryndísi stendur Anna Wilks. Mikið um dýrðir á þorrablóti hjá íslendingafélaginu í Norfolk: Sumir feimnir við hrútspungana Hvar sem íslendingar eru staddir í heiminum virðast þeir þurfa að halda þorrablót. íslendingar og af- komendur þeirra á svæðinu í kring- um Norfolk eru þar engin undan- tekning. „Við montum okkur oft af því að við séum með besta þorrablótið," segir Ransy Morr. „Það að fólk kem- ur alla leið frá Alaska til að taka þátt í því segir kannski meira en mörg orð um blótið.“ Snemma um morguninn hefst undirbúningur blótsins. Sesselja og Bob Seifert koma með þorramatinn og hafa gert það síðustu 14 árin og segir Ransy Morr að gæðin aukist stöðugt. íslendingamir eyða mörg- um klukkutímum í að gera allt til- búið, skera, saxa, stappa og skreyta. Borðin sviguðu undan kræsingun- um sem bæði voru af rammíslensk- um og amerískum ættum. „Það er boðið upp á bandarískan mat því að sumar viðkvæmar sálir eru feimnar við að borða svið, slát- ur og hrútspunga," segir Ransy. Að þessu sinni voru sendiherra- hjónin í Washington, Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndis Schram, með í fjörinu og skemmtu sér hið besta. Happdrætti var um kvöldið Einar Bachman sýnir Stefaníu, konu sinni, hvernig á að meðhöndla sviða- kjamma. og voru aðalvinningamir gefnir af Flugleiðum. Fyrri vinninginn hreppti Magga Bjömsson og þann síðari fékk frænka hennar, Sigga Miolla. Þær vom að vonum ánægð- ar. -sm Soffía Guðbjörg Ásgeirsdóttir Kruczeck og systir hennar, Berta Ásgeirsdóttir Stanick, ferðuðust alla leið frá New Jersey. Sumarhúsa-, báta-, véla-, gáma- flutningar. Körfubílaþjónusta íslendingar syngja hátt! Sesselja Siggeirsdóttir Seifer, Guðjón Árnason og konan hans Guðrún Árnason syngja hástöfumt. Myndir: Ransy Morr útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala til dæmis flíspeysur 3.400 kr., Super Ser gasofnar 11.900 kr., Max kuldagallar frá 7.335 kr.f vinnugallar 1.868 kr., öryggisskór m/stáltá 2.618 kr., kælibox frá 1.900 kr., olíulampar frá 990 kr., Telwin rafsuðuvélar og hleðslutæki með 25% afslætti og fleira og fleira flBlitll Ánnúla 1, 108 Reykjavik simi 588 3366 fax 588 3367 Opið laugardag frá 10 til 16 Halla og Palli Pétursson með Bryndísi Schram. hugsaðulengra..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.