Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Side 46
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 OV
Jón Baldvin Hannibalsson
Jón Baldvin Hannibals-
son, sendiherra íslands í
Washington, verður sextug-
ur á morgun.
Starfsferill
Jón Baldvin fæddist á
ísafirði og ólst þar upp.
Hann lauk stúdentsprófi
frá MR 1958, MA-prófi í
hagfræði frá Edinborgarhá-
skóla 1963, stundaði fram-
haldsnám í vinnumarkaðs-
hagfræði við Stokkhólmsháskóla
1963-64, lauk prófi í uppeldis- og
kennslufræði við HÍ 1965 og stundaði
framhaldsnám í samanburðarhag-
fræði við Harvard-háskóla í Banda-
ríkjunum 1976-77.
Jón var kennari við Hagaskólann í
Reykjavík 1964-70, blaðamaður hjá
Frjálsri þjóð 1964-67 og hjá Nýju
landi 1967-69, skólameistari MÍ
1970-79, ritstjóri Alþýðublaðsins
1979-82, alþingismaður Reykvíkinga
1982-97, fjármálaráðherra 1987-88, ut-
anríkisráðherra 1988-95, og hefur
verið sendiherra íslands í Was-
hington frá 1997.
Jón var formaður Félags róttækra
stúdenta 1960-61, formaður Félags
háskólamenntaðra kennara 1966-69,
varaborgarfulltrúi í Reykjavík
1966-70, í ráðgjafamefnd til imdir-
búnings inngöngu í EFTA 1968-70,
bæjarfulltrúi á ísafirði 1971-78, for-
seti bæjarstjómar 1975-76, sat í
stjómskipaðri nefiid um flutning rík-
isstofnana út á land 1972-75, í stjóm-
arskrámefnd 1978-84, í Rannsóknar-
ráði um skeið frá 1983 og formaður
Alþýðuflokksins 1984-97.
Jón hefúr skrifað mikinn fjölda
Jón Baldvin
Hannibalsson.
greina í innlend og erlend
tímarit, einkum um jafn-
aðarstefnuna og stjóm-
mál almennt, sem og
ýmsa bókarkafla.
Fjölskylda
Jón kvæntist 26.9. 1959
Bryndísi Schram, f. 9.7.
1938, sendiherrafrú og
fyrrv. framkvæmdastjóra
Kvikmyndasjóðs. Hún er
dóttir Björgvins Schram,
f. 3.10.1912, fyrrv. stórkaupmanns og
formanns KSÍ, og k.h., Aldísar Þor-
bjargar Brynjólfsdóttur, f. 23.3. 1917,
d. 5.5.1991, húsmóðir.
Böm Jóns og Bryndísar era Aldís,
f. 21.1.1959, lögfræðingur og leikkona
í Reykjavík; Glúmur, f. 13.10. 1966,
MA í Evrópu-stjórnmálafræði,
starfar i Bandaríkjunum; Snæfríður,
f. 18.5. 1968, í framhaldsnám í hag-
fræði; Kolfinna, f. 6.10. 1970, í fram-
haldsnámi í Bandaríkjunum.
Systkini Jóns eru dr. Amór Hanni-
balsson, f. 1934, prófessor í heimspeki
við HÍ, kvæntur Nínu Sveinsdóttur
viðskiptafræðingi og eiga þau fimm
böm; Ólafur, f. 1935, blaðamaður í
Reykjavík en kona hans er Guðrún
Pétursdóttir forstöðumaður og eiga
þau saman tvö böm auk þess sem
hann á þijú böm frá því áður; Elín,
f. 1936, kennari á Flúðum í Hrana-
mannahreppi og á hún fjögur böm;
Guðríður, f. 1937, skrifstofumaður í
Reykjavík en hún á tvö böm.
Háifbróðir Jóns, samfeðra, er Ingj-
aldur, f. 1951, iðnaðarverkfræðingur.
Foreldrar Jóns vora Hannibal
Valdimarsson, f. 13.1. 1903, d. 1.9.
1991, alþm., ráðherra og formaður
Alþýðuflokksins, Alþýðubandalags-
ins og Samtaka frjálslyndra og
vinstri manna, og k.h., Sólveig Sig-
ríður Ólafsdóttir, f. 24.2. 1924, hús-
móðir.
Ætt
Hannibal var bróðir Finnboga,
fyrrv. alþm. og ritstjóra. Faðir
Hannibals var Valdimar, b. í Fremri-
Amardal í Norður-ísafjarðarsýslu,
Jónsson, b. í Litlu-Ávík í Stranda-
sýslu, Jónssonar, b. á Melum í Víkur-
sveit, Guðmundssonar. Móðir Valdi-
mars var Helga Guðmundsdóttir, b. á
Kjörvogi í Reykjarfirði, Jónssonar.
Móðir Hannibals var Elín Hanni-
balsdóttir, b. á Neðribakka í Langa-
dal, Jóhannessonar, b. á Kleifum í
Skötufirði, Guðmundssonar, sterka á
Kleifum, Sigurðssonar, föður Sigurð-
ar, langafa Óskars, afa Magnúsar
Óskarssonar borgarlögmanns. Móðir
Elínar var Sigríður Arnórsdóttir,
prófasts i Vatnsfirði, Jónssonar,
bróður Auðuns, langafa Jóns, föður
Auðar Auðuns. Móðir Sigríðar var
Guðrún Magnúsdóttir „eymdcu-
skrokks", b. í Tröð í Álftafirði, Jóns-
sonar og Guðrúnar Magnúsdóttur, b.
í Súðavík, bróður Ingibjargar, ömmu
Jóns forseta og Jens rektors, langafa
Jóhannesar Nordal. Magnús var son-
ur Ólafs, ættföður Eyrarættar, Jóns-
sonar, forföður Matthíasar Á.
Mathiesen og Geirs Hallgrímssonar.
Sólveig var systir Guðrúnar, móð-
ur Jóns Helgasonar, fyrrv. formanns
Einingar á Akureyri, og Friðfinns,
forstjóra Háskólabíós, föður Bjöms
ráðuneytisstjóra og Stefáns, forstjóra
íslenskra aðalverktaka. Sólveig var
dóttir Ólafs, b. í Strandseljum i Ögur-
hreppi, Þórðarson, b. á Hjöllum í
Skötufirði, Gislasonar. Móðir Ólafs
var Guðrún Ólafsdóttir, b. á Skjald-
fönn, Jónssonar og Jóhönnu, systur
Guðmundar, langafa Jónu, ömmu
Ólafs Þ. Þórðarsonar. Annar bróðir
Jóhönnu var Sveinbjörn, langafi Al-
freðs, föður Alfreðs Jolsons biskups.
Sveinbjöm var einnig langafi Sófus-
ar, afa Kristins Friðfinnssonar dóm-
kirkjuprests. Jóhanna var dóttir Eg-
ils, b. í Bakkaseli, Sigurðssonar,
„réttláta" i Gilsfjarðarmúla, Jónsson-
ar. Móðir Sólveigar var Guðríður
Hafliðadóttir, vegghleðslumanns á
Borg í Ögurhreppi, Jóhannessonar,
bróður Hannibals, afa Hannibals
Valdimarssonar. Móðir Guðríðar var
Þóra Rósinkransdóttir, b. á Svart-
hamri, bróður Sigurðar, afa Jóns
Baldvinssonar, fyrsta formanns Al-
þýðuflokksins og langafa Sverris
Hermannssonar og Ingigerðar, móð-
ur Þorsteins Pálssonar. Rósinkrans
var sonur Hafliða, b. í Kálfavík, Guð-
mundssonar, bróður Jóhannesar á
Kleifum. Móðir Þóra var Elísabet
Jónsdóttir, b. á Svarthamri, Jónsson-
ar. Móðir Elísabetar var Elín, systir
Karítasar, langömmu Ásmundar
Guðmundssonar biskups. Elin var
dóttir Illuga, prests á Kirkjubóli,
Jónssonar, og konu hans, Sigríðar
Magnúsdóttur, prófasts í Vatnsfirði,
Teitssonar, bróður Jóns biskups á
Hólum, langafa Katrínar, móður Ein-
ars Benediktssonar skálds. Móðir
Sigríðar var Ingibjörg Markúsdóttir,
systir Herdísar, langömmu Þorbjarg-
ar, langömmu Guðríðar, ömmu Guð-
laugs Tryggva Karlssonar hagfræð-
ings.
Hrund Kristjánsdóttir Thorlacius
Hrand Kristjánsdóttir Thorlacius
húsmóðir, Bjarmastíg 11, Akureyri,
er áttræð í dag.
Starfsferill
Hrand fæddist að Ytri-Tjömum í
Eyjafirði og ólst þar upp. Hún
stundaði nám við Húsmæðraskól-
ann að Syðra-Laugalandi.
Auk húsmóðurstarfa hefur Hrand
verið saumakona um árabil og starf-
að hjá Mjólkursamlagi KEA.
Hrund hefur verið kirkju-
organisti í þijátíu og sex ár, lengst
af við kirkjuna að Munkaþverá og
kirkjuna í Kaupangi. Þá söng hún
með ýmsum kórum, s.s. með
Munkaþverárkómum og síðari árin
með Grundarkómum. Þá starfaði
hún i kvenfélaginu Voröld.
Fjölskylda
Hrund giftist 9.5. 1942 Einari
Thorlaciusi frá Öxnafelli, f. 25.12.
1913, fyrrv. bónda og síðar starfs-
manni hjá Mjólkursamlagi
KEA. Hann er sonur Jóns
Thorlaciusar og Þuríðar
Jónsdóttur, bænda að
Öxnafelli í Eyjafjarðar-
sveit.
Böm Hrundar og Einars
era Þuríður, f. 29.6. 1943,
húsfreyja og bóndi að Hóls-
húsum í Eyjafjarðarsveit,
gift Reyni Helga Schiöth, f.
25.10. 1941, bónda, og eiga
þau tvo syni; Einar
Hrund Kristjánsdóttir
Thoriacius.
Tryggvi, f. 25.10. 1955, bóndi í Átröö
I í Eyjafjarðarsveit, kvæntur Ragn-
heiði Gunnbjömsdóttur, f. 6.5. 1951,
og eiga þau þijú böm.
Systkini Hrandar: Laufey Sigríð-
ur, f. 2.11. 1899, nú látin, lengst af
húsfreyja á Sílastöðum; Benjamín, f.
11.6.1901, nú látinn, lengst af prest-
ur á Syðra-Laugalandi í Eyjafirði;
Inga, f. 29.7. 1903, nú látin, lengst af
kaupmaður í Reykjavík; Auður, f.
14.12.1905, nú látin, lengst húsfreyja
að Gimli í Kanada; Theódór, f. 12.3.
1908, nú látinn, vélamaður og bóndi
á Ytri-Tjörnum og síðar
húsvörður í Freyvangi í
Eyjafirði; Svafa, f. 26.5.
/1910, lengst af húsmóðir
á Akureyri, nú búsett í
Kjarnalundi; Baldur
Helgi, f. 7.6. 1912, lengst
af bóndi á Ytri-Tjömum í
Eyjafirði; Bjartmar, f.
14.4. 1915, nú látinn,
prestur á Mælifelli í
Skagafirði og síðar á
Syðra-Laugalandi; Val-
garður, f. 15.4.1917, d. 5.2.1999, borg-
ardómari í Reykjavík; Dagrún, f. 1.5.
1921, nú látin, húsmæðrakennari og
dagskrárgerðarmaður í Reykjavík,
síöar á Akureyri; Friðrik, f. 29.5.
1926, lengst af húsgagnasmiður og
síðar húsvörður við Hrafnagils-
skóla, búsettur í Reykárhverfi.
Foreldrar Hrandar vora Kristján
Helgi Benjamínsson, f. 24.10.1866, d.
10.1. 1956, bóndi og hreppstjóri að
Ytri-Tjömum í Eyjafirði, og k.h„
Fanney Friðriksdóttir, f. 6.1.1881, d.
13.8. 1955, húsfreyja.
Ætt
Kristján var sonur Benjamíns,
hreppstjóra á Ytri-Tjörnum, Flóvents-
sonar, b. á Hömrum i Eyjafirði Þor-
steinssonar, b. á Hömrum, Jónssonar.
Móðir Kristjáns var Sigríður
Jónsdóttir, b. á Bringu, Gottskálks-
sonar, b. í Bitra, Oddssonar, b. í
Hólshúsum, Gottskálkssonar. Móðir
Sigríðar var Guðrún Stefánsdóttir,
b. í Bringu, Jónssonar, halta Eyj-
ólfssonar. Móðir Stefáns var Sigríð-
ur Tómasdóttir, hreppstjóra á
Tjömum, Egilssonar, b. í Stóra-Dal,
Sveinssonar, b. á Guðrúnarstöðum,
Magnússonar. Móðir Sigríðar var
Katrin Sigurðardóttir, b. í Kristnesi,
Þorlákssonar.
Fanney var dóttir Friðriks Páls-
sonar, b. á Brekku í Kaupvangs-
sveit, og Yngveldar Bjarnadóttur.
Hrand og Einar bjóða ættingjum
og vinum i kaffi að Ártröð I í Eyja-
fjarðarsveit í dag, laugard. 20.2.,
milli kl. 15.00 og 19.00.
Kristín H. Andrésdóttir
Kristin H. Andrésdóttir kaupmað-
ur, Rjúpufelli 40, Reykjavík, verður
fimmtug á morgun.
Starfsferill
Kristín fæddist á Patreksfirði og
ólst þar upp. Hún lauk þar hefð-
bundnu bamaskólanámi og stund-
aði síðan hin ýmsu fiskvinnslustörf
á Patreksfirði.
Kristin flutti til Reykjavíkur er
hún var sextán ára. Hún stundaði
afgreiðslustörf í Reykjavík til 1969,
var heimavinnandi húsmóðir á ár-
unum 1969-86 en hefúr verið at-
vinnurekandi frá 1986. Hún starf-
rækir nú tískuvöraverslunina CHA
CHA í Kringlunni og í JL-húsinu.
Fjölskylda
Kristín giftist 20.2. 1969 Ingi-
mundi Jónssyni, f. 3.9.1947, verslun-
armanni. Hann er sonur Jóns Ingi-
mundarsonar og Ingiríðar Helgu
Leifsdóttur.
Böm Kristínar og Ingimundar
era era Andrea, f. 22.11.1971, hjúkr-
unarfræðingur en maður hennar er
Amar Þór Sævarsson og er sonur
þeirra Amar Freyr, f. 14.3. 1996;
Inga Ýr, f. 14.8.1973, verslunarstjóri
og er dóttir hennar Fanney Hlín
Sigurðardóttir, f. 11.4. 1995;Unnur,
f. 7.1. 1979, nemi; Jón Róbert, f. 7.8.
1985, nemi.
Systkini Kristínar, sammæðra,
era Jón Gunnar Sigfús Björgólfs-
son, f. 23.9. 1931, d. 19.4.
1971; Ólöf Vilhelmína Ás-
geirsdóttir, f. 23.7. 1935;
Gunnhildur Björgólfsdótt-
ir, f. 24.12. 1937; Erla Vil-
borg Björgólfsdóttir, f.
25.3. 1940; Daníel Svavar
Jónsson, f. 1.8.1943; Ólafía
Jónsdóttir, f. 10.6. 1945.
Foreldrar Kristínar
vora Andrés Teitur Karls-
son, f. 5.11. 1901, d. 1980,
verkamaður, og Jámbrá
Jónsdóttir, f. 22.12.1907, d. 1956, hús-
móðir.
Kristín H.
Andrésdóttir.
Ætt
Andrés Teitur var sonur Karls
Hinriks, b. í Botni í Patreksfirði og
húsmanns í Hænuvík og í
Kollsvík, sonar Kristjáns
Oddssonar og Ingibjargar
Maríu Gunnarsdóttur.
Móðir Andrésar Teits
var Mikalína Guðbjarts-
dóttir, b. í Hænuvík
Ólafssonar, Halldórsson-
ar. Móðir Guðbjarts var
Guðbjörg Brandsdóttir.
Móðir Mikalínu var
Magdalena Kolvig Hall-
dórsdóttir, skipherra í
Stykkishólmi, Einarssonar, ættföö-
ur Kollsvíkurættar, Jónssonar.
Jámbrá var af Reykjahlíðarætt.
Kristin er í útlöndum á
afmælisdaginn.
Til hamingju
með afmælið
20. febrúar
80 ára______________
Aðalheiður Ámadóttir,
Hjallabraut 5, Hafnarfirði.
Magnús S. Bergmann,
Kirkjuvegi 11, Keflavík.
75 ára
Lára Kristjana Olafson,
Stekkjarhvammi 74,
Hafnarfiröi.
Marta Jóhanna Loftsdóttir,
Kastalagerði 5, Kópavogi.
70 ára
Sigurbjörg Einarsdóttir,
Hjallavegi 6, Reyðarfirði.
Sigurbjörg Snorradóttir,
Grettisgötu 57 A, Reykjavík.
60 ára
PáU Ingi Jónsson
bifreiðarstjóri,
Útskálum 3, Hellu.
Hann tekur á móti vinum og
ættingjum í Mosfelli, laugard.
20.2. milli kl. 14.00 og 20.00.
Elísabet Kristín Ólafsdóttir,
Kleppsvegi 122, Reykjavík.
Sigrún Gunnarsdóttir,
Stórholti 4, Akureyri.
Svava Ásdis Davíðsdóttir,
Dyrhömrum 10, Reykjavík.
50 ára
Birgir B. Sigurjónsson,
Víðihlið 41, Reykjavík.
Júliana Pétursdóttir,
Kirkjubraut 30, Njarðvík.
40 ára
Aðalheiður Svansdóttir,
Unufelli 40, Reykjavík.
Björgvin Guðjónsson,
Vesturgötu 133, Akranesi.
Einar Jónsson,
Hringbraut 48, Reykjavík.
Elin Karólina Kolbeins,
Reykjafold 15, Reykjavík.
Guðjón Kristinn Ó.
Halldórsson,
Maríubakka 6, Reykjavík.
Pálina R. Theódórsdóttir,
Dísaborgum 9, Reykjavík.