Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 13
13 JL>V LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 Charles Bronson er enn vinsæll: Aðdáandinn sem dó Charles Bronson átti aðdáanda sem hann hitti aldrei en engu að síður arf- leiddi Audrey Jean Knauer stjömuna að öllu sínu. Audrey Jean var enginn þurfalingur. Hún átti eign upp á 21 miiljón króna og það var einmitt hún sem rann til Charles. Það eru hins vega ekki allir í fjölskyldunni jafn- hrifnir af Charles Bronson og því að hann skyldi fá það sem undir eðlileg- um kringumstæðum hefði runnið til þeirra. Ættingjar Audrey ætla í mál til að fá peningana aftur. Bronson ætl- ar þó ekki að hirða pen- ingana heldur ætlar hann að gefa þá til líkn- armála. Þetta einkennilega mál á rætur sínar að rekja til þess dags sem Audrey lést. Þann dag páraði hún aftan á blað, sem á voru neyðar- símanúmer, að: „Helen, móöir mín, má ekki undir neinum kringumstœöum erfa nokkuó eftir mig - þar á meðal blóö, líkams- hluta, fjármuni o.sfrv. líka örugglega ekki á þeim að halda." Yfirmaður bókasafnsins, Craig But- hod, í Louisville býður spenntur eftir því hvort Bronson afsali sér fénu til bókasafnsins. Hann segir að það myndi duga til kaupa á 15-20 þúsund bókum. Hins vegar segist Buthod vel skilja hrifningu Audrey. „Ég er sjálfur mikill aðdáandi Bronsons," segir Buthod. „Uppáhalds- myndin mín er The Great Escape." -sm Það er misjafnt hvernig aðdáendur haga sér. Aðdá- andi Bronsons, sem aldrei sá hann, arfleiddi hann að 21 milljón. 3000 m2 Syningarsalur Rammadýnur Springdýnur Stiilanlegir rúmbotnar Pokafjaðrir LFK fjaðrir Hannaðar í samuinnu uið sjúkrajijáifara Á/iAL^tnX/v 'hJL TM - HUSGOGN SIÐUMULA 30 • SIMi 568 6822 Opið: Mán-fös 10-18 • Fim 10-20 • Lau 11-10 • Sun 13-16 • 15 ára ábyrgð á fjaðrakjarna, 5 ára heildarábyrgð • Sérstærðir fáanlegar • Teygjanlegt bómullaráklæði, má þuo uið 60 gráðu hita • Mjúkar - Millistífar - Stífar - Mjög stífar Ég arfleiði Charles Bronson (leikar- ann hœfileikaríka) aö eignum mínum og það sem hann vill ekki getur hann látiö renna til almenningsbókasafns- ins í Louisville. “ Bronson hefur ekki enn fengið fast- eignina en helmingur fjárins er í hans höndum nú þegar þrátt fyrir að enn sé ekki ljóst hvort hann geti haldið þeim. Systir Audrey, Nancy Koeper, höfðaði mál fyrir rétti í Louisville fyrir skömmu þar sem hún fór fram á að hún fengi arfinn. í dómsskjölum kem- ur meðal annars fram að Audrey hafi ekki verið andlega heilbrigð og verið með óeðlilega þráhyggju varðandi Bronson. Hún hafi safnað myndum af honum, úrklippum auk þess sem hún glápti stanslaust á Death Wish. „Mér finnst hann ekki eiga pening- ana skilið," segir Nancy, „hann þarf Opið laugardag 13-17 PEUGEOT Ljón 4 vejimfifl Ljón með gullið stýril Peugeot 206 sigraði alla keppinauta sína í verði, útliti, aksturseiginleikum, innra rými, véiarafli og öryggi og hlaut hin virtu verðlaun Gullna stýrið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.