Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 52
64 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 JLÞ'S/' fyrir 50 27. febrúar árum 1949 Engin lausn á togaradeilunni Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjarnarnes: Lögreglan, s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Kópavogur: Lögreglan, simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500, slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif- reið, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið, 481 1955. Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333, lögreglan, s. 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki 1 Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alia daga ársins frá kl. 9- 24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Apótekið IðufeUi 14, laugardaga til kl 10- 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. id. 10-18, sud. lokað. Holtsapótek, Giæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00. Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. MosfeUsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið mán.-fóst. 9- 22 og laug. og sund. 10.00-22.00. Simi 577 3600. Apótekið Smáratorgi, opið laud. 10- 18, sund. 12-18. Sími 564 5600. Hringbrapótek. Opið lau. og sun. tU 21. Apótekið Suðurströnd 2. Opið iaugard. 10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla virka daga frá kl. 9-18.30 og lau.-sud. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Sími 565 5550. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavlkur. Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðmmesja. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi. Opið iaugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuöningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur „Engin lausn hefir enn fengist á deilu tog- arasjómanna og útgerðarmanna, að því er Vísi var tjáð í morgun. Deiluaðilar hafa að undanförnu setið á fundum með sátta- heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Simi 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliöinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19—20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard., frjáls heim- sóknartimi. Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. FlókadeUd: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feðm, systkini, afar og ömmur. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fmuntud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomui. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alia daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opiö eftir samkomulagi. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mán„ mið. og fós. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstr. 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. nefnd ríkisins, en án þess að árangur hafi náðst. Allmargir togarar eru nú stöðvaðir vegna verkfallsins, en enn fleiri eru vænt- anlegir næstu daga." 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan, Seltjarnarnesi. Opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í kjail- ara. Opið kl. 14-18 þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17, kaffist. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18. Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugardaga kl. 13-18, sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, s. Bros dagsins Elva Ósk Ólafsdóttir hlaut Menningarverð- laun DV í leiklist fyrir persónu- og nútíma- lega túlkun á Nóru í sýningu Þjóðleik- hússins á Brúðuheimili Ibsens. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 14-16 til 19. des. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnamesi. Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafn- arfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyj- ar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópa- vogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322. Hafnarfj., slmi 555 3445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, á Seltjarnarnesi, Akureyri, í Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311. Svaraö alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. febrúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú þarft að vera mjög skipulagður í dag til að missa ekki tökin á verkefnum þínum. Það borgar sig ekki aö slaka of mikið á þessa dagana. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þú finnur fyrir viðkvæmni hjá fólki í dag og veist ekki hvernig best er að bregðast við. Vertu óhræddur við að sýna tilfinningar þínar. Hrúturinn (21. mars - 19. apríi): Ástin blómstrar í dag og þú mátt eiga von á einhverju óvæntu fyrri hluta dagsins. Fjárhagurinn hefur staðið betur. Nautið (20. apríl - 20. maí): Þótt þú heyrir eitthvað slúðrað um persónu sem þú þekkir er ekki þar með sagt að þú eigir að taka mark á því. Tvíburarnir (21. mai - 21. júní): Þér er fengin einhver ábyrgð í dag. Láttu ekki erfiðleikana gera þig svartsýnan, það er bjart fram undan. Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Seinkanir valda því að þú ert á eftir áætlun í dag og það kemur sér iUa. Hreinskilni borgar sig í dag. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Þú verður að sætta þig við takmörk annarra og mátt ekki gera of miklar kröfur. Hafðu þetta hugfast í dag. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Eitthvað nýtt vekur áhuga þinn snemma dags og hefur truflandi áhrif á vinnu þína það sem eftir er dagsins. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Viöskipti ganga vel 1 dag og þú átt auðvelt með að semja vel. Fjöl- skyldan er þér ofarlega í huga í dag, sérstaklega samband þitt við ákveðna persónu. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú finnur fyrir breytingum í fari ákveðinnar manneskju og þér líkar hún vel. Kvöldið verður ánægjulegt. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú umgengst vini þína tnikið á næstunni og kynnist sumum enn betur. Félagslifið er líflegt. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Vertu þolinmóður við þá sem þú umgengst og leyfðu öðrum að njóta sín. Kvöldið verður líflegt og eitthvað kemur þér á óvart. Spáin gildir fyrir mánudaginn 1. mars. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Láttu eftir þér að slaka örlítið á í dag en ekki láta þó nauðsynleg verk sitja á hakanumí- Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Ástvinum þinum hættir til að vera á öndverðum meiði og reynd- ar er víða einhver pirringur í loftinu. Þú færð mjög óvæntar frétt- ir. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú verður að gæta þess að særa engan með framagirni þinni. Þótt þú hafir takmarki að ná verður þú að taka tillit til annarra. Nautið (20. april - 20. mai): Dagurinn verður rólegur og þú færð næði til að hugsa um fram- tíöina. Hugaðu að peningamálunum. Tvíburamir (21. mai - 21. júni): Þér berst óvænt tilboö sem kemur róti á huga þinn. Ef rétt er haldið á málum getur þú hagnast verulega 1 meira en einum skilningi. Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Þú hefur óþarfar áhyggjur sem þú lætur draga þig niður. Bjartari horfur eru fram undan hjá þér en hefur verið lengi. Ljónið (23. júli - 22. ágúst); Eitthvað er að vefiast fyrir þér sem ekki sér fyrir endann á á næstunni. Kvöldið verður rómantiskt. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú kemst aö raun um að alger hreinskilni borgar sig ekki álltaf. Varaðu þig á einhverjum sem er að reyna að notfæra sér hjálp- semi þína. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Miklar breytingar eru fyrirsjáanlegar hjá þér á næstunni. Ein- hver reynir að telja þér hughvarf i máli sem þú hefur tekið ákvörðun í. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Fjölskyldan verður í stóru hlutverki í dag og það verður mikið um að vera í tengslum við ættingjana. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Gættu tilhneigingar þinnar til að vera of auðtrúa. Það gæti verið að einhver væri að reyna að plata þig. Happatölur þinar eru 23, 24 og 45. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Fyrri hluti dagsins verður fremur rólegur hjá þér og þú kemur ekki miklu í verk. Kvöldið verður skemmtilegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.