Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 44
56 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11______ LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 DV Lagerstörf - Aöföng. Vegna aukinna umsvifa óska Aðfóng ehf. eftir að ráða 4-5 starfsmenn í almenn lagerstörf. Um er að ræða heilsdagsstörf við móttöku, frágang & tiltekt á vöru í stærsta matvörulager landsins, sem staðsettur er í glæsilegu nýju húsnæði i Skútuvogi 7. Mjög góð vinnuaðstaða er á staðnum, svo og góð starfsmannaaðstaða og mötuneyti. Leitað er að kraftmiklum og áreiðan- legum einstaklingum sem vilja fram- tíðarstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki, og eru góð laun í boði f/dugmikla starfsmenn. Umsóknar- eyðublöð liggja frammi í Skútuvogi 7 (blátt hús) á mánudag & þriðjudag. Langar þig í skemmtilegt starf, góða tekjumöguleika, sveigjanlegan vinnutíma og góðan vinnuanda? Við erum framsækið fyrirtæki, með frá- bærar vörur sem allir þurfa að nota. Við getum bætt við okkur sölufólki á höfuðbsvæðinu og vlða á landsbyggð- inni. Engin starfsreynsla nauðsynleg því við sjáum um þjálfunina. Hafir þú lausan tíma og langir í meiri tekjur þá hafðu endilega samband og kynntu þér málið í síma 568 2770 eða 898 2865. Kvöldvinna í Hagkaupi, Smáratorgi. Hagkaup óskar að ráða tvo starfs- menn á kvöldvakt í matvörudeild verslunar sinnar í Smáratorgi. Vinnu- tími er 14.15 til 20.45 virka daga (eða eftir samkomulagi), einnig vinna flest- ir starfsmenn 2 laugard. og 1 sunnud. í mánuði. Störfin eru fólgin í áfyllingu á vöru, gerð pantana og þjónustu við viðskiptavini. Góð laun í boði. Uppl. veitir deildarstj. matvöru á staðnum. Spennandi sölustarf. Okkur vantar sölumann/konu til starfa strax (ekki símasala). Um er að ræða nýtt og spennandi starf með vörur sem ekki hafa verið í boði áður. Viðkomandi þarf að vera reykl. og hafa fágaða framkomu. Bíll samkomulag. Svör sendist DV, m. „Danni-9692, f/3. mars. Pizzahúsiö, Grensásvegi 10, óskar að ráða starfskraft, eldri en 20 ára, í fullt starf í veitingasal okkar. Reynsla æskileg, þarf að geta byrjað strax. Áhugasamir komi á staðinn laugardag og sunnudag, milli kl. 14 og 17, og tali við Kristínu._______ Frelsi!!! Sjálfstætt fólk á aldrinum 25-55 ára. Vegna aukinna anna vant- ar dugmikla starfskrafta sem geta unnið sjálfstætt við markaðssetningu. Annaðhvort góðir eða mjög góðir tekjumöguleikar. Uppl. í s. 863 0029, Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk. Lærðu aílt um neglur og gervineglur. Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir, íslandsmeistari í fantasíu- nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa K.B. Johns. Sími 565 3760.____________ Leikskólinn Suöurborg óskar eftir að ráða leikskólakennara og starfsfólk með aðra uppeldismenntun eða reynslu af uppeldisstörfum. Uppl. gefa Elínborg eða Margrét f síma 557 3023. Securitas leitar að hressum og jákvæð- um starfsmanni til ræstinga 1 fyrir- tæki í Kóp. Vinnut. virka daga frá 8 til 14. Uppl. hjá starfsmstj. Síðumúla 23 næstu daga, kl. 10-11 og 15-16. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Bifvélavirki - vélvirki óskast til starfa á Selfossi, framtíðarvinna. Svör sendist DV, merkt „Framtíðarvinna 9687._________________ Hjálp! Bráövantar duglegt fólk strax. Hæmiskröfur: þjónustmund og jákvætt hugarfar. Góðar tekjur í boði fyrir duglegt fólk. Sími 588 9 588. Hjálp. Vegna sívaxandi eftirspumar vantar nokkra kraftmikla aðila. Upplýsingar gefur Sverrir í síma 878 1949. Ráöskona óskast i góöa og létta vinnu í nágrenni Reykjavíkur. Æskilegur aldur 30 ára til 45 ára. Húsnæði á staðnum. Nánari uppl. í síma 862 2558. Starfsfólk óskast á veitingahús í sal, bar og dyravörslu. Góð laun í boði fyrir rétta einstaklinga. Uppl. á Vegas, Laugavegi 45A, kl. 21-23 á kvöldin. Tölvuverslun óskar eftir sölu- og tækni fólki með ágæta þekkingu á tölvum. Skemmtileg störf í góðu umhverfi. Svör sendist DV, merkt „T 9680”. Viö leitum aö duglegu fólki tjl að markaðssetja nýja vöm á Islandi. Nánari upplýsingar em veittar í símum 588 0165 og 899 0165. Viltu vinna heima! Sárvantar fólk í hlutastarf eða fullt starf um allt land. Miklir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 520 6153 milli 9 og 18 virka daga. Óska eftir fólki, ekki yngra en 20 ára, í fullt starf og hlutastörf. Góð lairn f boði fyrir rétta aðila. Upplýsingar í síma 698 1200. Óskum eftir aö ráöa í aukavinnu starfs- mann í Kringluna, alla laugardaga frá 10-18. Viðkomandi fær vinnu í sumar. Uppl, í síma 898 7770. Þráinn skóari, Óskum eftir aö ráöa starfskraft í sér- verslun okkar að Laugavegi. Um er að ræða 70% starf með vinnu á laugar- dögum. Uppl. í síma 898 7770. Barbour. Óskum eftir trésmiöum strax, mikil vinna. Uppl. í síma 855 0264. GR-verktakar._________________________ Klæöning ehf. óskar eftir bílstjórum með meirapróf strax. Upplýsingar í síma 565 3140 og 899 2303.__________ Starfskraftur óskast í ymis störf hjá þvottahúsinu Grýtu, Borgartúni 27. Upplýsingar gefur Óskar á staðnum. Vantar föröunarfræöinga eöa áhugafólk um förðun um allt land - strax! Upplýsingar í síma 699 8111.__________ Viltu skapa þér eigin vinnutækifæri? Kenni að setja á gervineglur, með frábært efni, Uppl. í síma 897 8616. Óska eftir duglegum manni í steypu- slípun. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í sima 698 3222. Gestur, Óska eftir fólki sem vill læra að taka þátt í alþjóðlegum viðskiptum. Uppl. f síma 567 7789.________________ Óskum aö ráöa röskan, heiöarlegan starfsmann til verslunar- og lagerstarfa. Uppl. í síma 588 6090. jkli Atvinna óskast 2-3 smiöir geta bætt viö sig verkefnum: húsamíði, milliveggir, viðgerðir, lofta- kerfi, parketlagnir. Öll almenn tré- smíðavinna jafrit úti sem inni í Reykjavík og nágrenni. Tilboð, tíma- vinna. Uppl. í síma 899 4049._________ Vantar vinnu fram í miöjan apríl vegna þess að ég er að fara í skóla erlendis. Þyrfti að komast í uppgrip, hörkudug- legur og mörgu vanur, allt kemur til greina. Uppl. í síma 565 1338, Birgir. 32 ára ábyagilegur maöur óskar eftir vinnu á Reykjavfkursvæðinu strax, fjölþætt reynsla. Upplýsingar í síma 557 1324._____________________________ Maður meö mikla reynslu af pitsu- bakstri óskar eftir vel launaðri vinnu á Rvíkursvæðinu eða á Suðurlandi. Sími 898 7928,898 2792 og 483 1314. Stúlka á tvítuqsaldri óskar eftir fullu starfi, er regtusöm og getur byijað strax. Upplýsingar gefur Sandra í síma 698 5222. Ég er 22 ára stúdent og tækniteiknari og óska eftir vinnu heima. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 587 7579. Hildur. 25 ára stúlka óskar eftir starfi viö heimilishjálp, ræstingar eða annað. Uppl. í síma 862 0292. Ungur maöur óskar eftir að komast á sjó (helst frystitogara). Upplýsingar í síma 555 1445. *ei Vl nátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. tér ýi mislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing f helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550.__________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, simnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Erótískar vídeóspólur á góðu verði. Frábær pakkatilboð. Amatörupptök- ur, blöð o.fl. Ókeypis litmyndalisti. Við tölum íslensku. Sigma, RO. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax: 0045 43 42 45 85. E-maiI: sns@.tele.dk________________ Upplestur úr ýmsum tegundum bók- mennta við ólík tækifæn, t.d. afmæli, brúðkaup, árshátíðir o.s.frv. - Hjalti Rögnvaldsson leikari, símar 552 6395, 568 5500 og 551 1204,_______________ Blómasmiöja Hildu, sími 587 9300. Skreytingar við öll tækifæri. Tfek á móti pöntunum í símum 587 9300 og 899 6772. Heimsendingarþjónusta. CINKAMÁL t/ Einkamál Ameríkanar hugfangnir af ísl. konum. 2 hvítir karlmenn, 42 og 44, óska eftir að kynnast 2 hlýjum, einlægum, grönnum, fallegum ísl. konum sem líka ferðalög, líkamsrækt, hjólreiðar jóga og köfun. Exerfun@aoI.com______ 39 ára kona óskar eftir aö kynnast fjár- hagsl. sjálfstæðum karlmanni á svip- uðum aldri (37-49 ára). Áhugi á dansi, leikhúsi, útiveru o.fl. Fullur trúnaður. Svör sendist DV, merkt „SL 9700. 65 ára karlmaöur óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 55-65 ára. 100% trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „Vinátta 9694.________________ Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistinn frá Trúnaði breytt því. Gefðu þér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206 eða netfang vennus@centrum.is Ég er 46 ára karlmaöur og óska eftir að kynnast konu á aldrinum 25-40 ára með smáerótík í huga. Svör sendist DV, merkt „Erótík-9672. Óska eftir kynnum viö konu með til- þreytingu í huga. 100% trúnaður. Tilb. sendist í pósthólf 24,121 Rvík._____ Ég er undirgefinn karlmaður og er að leita að ákveðinni konu. Svör sendist á ensku til DV, merkt „Ákveðin 9685. MYNDASMÁ- AUOLY SINOAR Póstverslun. Verslið í rólegheitum heima. • Kays: Nýjasta sumartískan á alla fjölskylduna, litlar og stórar stærðir. • Argos: Skartgripir, búsáhöld, gjafavörur, leikfóng, mublur, garð- og útileguáhöld og fleira. • Panduro: Allt til fóndurgerðar. Listamir kosta kr. 600 án burðargj. Einnig fáanlegir í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., sími 555 2866. Búðin opin mán-fos. kl. 9-18, lau. 11-13. orn*rí *■UWWPtellLli" Sérsmíði "(j # -«8&- C 7*" Gardmusta ngir Járalitað * Ryðgað - Svai t-fiyllt IÐNBÚÐ l.GARÐABÆ-S: 5658060 Gardínustangir í úrvali. Nýjung. Útigrindverk úr ítölsku smíðajámi, galvanhúðað og tilbúið til samsetningar. Skrúfið saman sjálf. V. 8.500 pr. m. Smfðum handrið & stiga. Geram fóst verðtilboð. Mikið úrval. Grid ehf., Dalbrekku 26, s. 564 1890. T Heilsa Leigjum í heimahús! Trimform - rafnuddtæki, göngubrautir, þrekhjól, göngurólur, ferðatölvur, GSM-síma o.m.fl. Sendum um allt land. Heimaform, s. 562 3000. )$ Skemmtanir Dúettinn Jukebox. Gömlu og nýju dansamir. V/árshátíðir, einkasamkv. og aðrir mannfagnaðir. Bókanir í síma 552 2125, 587 9390 og 895 9376. Fax 557 9376. HAPPDUÆTTI QG Vinningaskrá 40. útdráttur 25. febrúar 1999 íbúðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 65400 Kr. 100.000 Ferðavinningur Kr. 200.000 (tvöfaldur) 35036 ] 61441 1540 25563 Kr. 50.000 Ferðavinningur 47 5402 28822 38451 42191 68859 1104 12600 35945 39019 48569 76440 Kr. 10.000 Húsbúnaðarvinningur 1409 13390 22976 33659 39330 47579 65662 74632 2177 14913 23326 34284 39582 48846 66136 76231 3476 15086 25965 34322 39630 49029 66164 76641 3866 15436 26167 34630 40851 51248 66601 77430 5041 16064 26539 35154 41344 51532 66708 77920 5307 17024 27455 35520 41880 52920 70218 78586 5404 19339 28418 35528 42696 54033 71624 79005 6406 19458 29334 36163 43374 54396 71986 79232 6453 20290 31166 36310 43670 54914 72001 79352 6775 21058 32658 37812 43739 57155 73211 6822 21722 32949 38634 44329 57178 73248 10923 21873 33017 39228 45557 63687 73567 11046 21909 33376 39241 47442 65631 74126 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 560 9671 19788 32458 41570 51687 64821 73032 1450 10498 19822 32727 41697 51703 64890 73225 1578 10854 20337 33051 42051 51926 65264 74140 1779 10877 20935 33150 42081 51998 65372 74336 2507 10947 21595 34619 42327 52092 65709 74382 3210 11287 21619 34790 42480 52342 65741 75836 3270 11551 21655 35048 42715 52448 65855 75881 3591 11626 22306 35606 44214 53161 65952 76287 4506 12276 22396 35814 44302 53887 66334 76499 4629 12438 23624 36053 45262 54640 66931 76661 4998 12494 23662 36190 45397 54898 67451 76962 5051 12643 25053 36215 45569 54939 67997 77004 5176 12685 25270 36510 45589 55288 68166 77120 5261 12690 25819 36558 45823 56305 68318 77504 5313 12707 26514 36622 46363 56831 68759 77612 5553 12777 26751 37013 47073 56975 68992 77693 5670 12905 28456 37076 47681 57025 69239 77979 5745 13211 28587 37120 47817 57117 69308 78453 5787 14110 28834 37530 47932 57168 69362 78605 6076 14291 29276 37852 48176 57224 69883 78639 6386 15820 29296 38063 48180 57542 69933 78897 7278 16060 29736 38887 48568 57827 70088 79114 7808 16517 30031 38986 48611 58230 70171 79452 7850 16823 30898 39000 48851 59959 70250 79539 7922 16862 31250 39017 49006 61203 70331 79791 7928 18155 31269 39498 49351 61382 70485 79801 7999 18763 31351 39947 50378 62285 70720 8178 18950 31520 40420 50542 62323 71583 8232 18970 31667 40573 51047 62839 71925 9204 19093 31692 40714 51059 63502 72047 9475 19589 31746 40884 51254 64267 72351 9545 19659 31898 41169 51395 64698 72655 Útdrættir í mars fara fram 4. 11.18. & 25. Heimasíða á Intemeti: www.itn.is/das/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.