Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 23
X>V LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 (t}enning Sigurður Gústafsson húsgagnahönnuður: Er með venjuleg hús- gögn heima hjá mér Sigurður Gústafsson fær menningarverðlaunin fyrir list- hönnun. Sigurður hefur hann- að húsgögn sem mörg hver hafa verið keypt af erlendum listhöndlurum. DV-mynd ÞÖK „Siguröur sýnir ríka viðleitni til að skapa verk sem höfða til samtím- ans, “ sagði í umsögn dómnefndar. „Höggmyndalistin er ekki víðs fjarri í þeim. Þau varpa Ijóma á umhverfi sitt. “ Listhönnunarverðlaunin fékk Sigurður fyrir sex húsgögn sem hann gerði fyrir hið þekkta hús- gagnafyrirtæki Kallemo i Sviþjóð. Þar ber að mati dómnefndar hæst stólinn Tangó. Hvernig kviknaði hugmyndin og hvemig var hún unnin? allt öðruvísi en vénjulegur hús- gagnamarkaður. Þetta sé listhönn- unarfyrirtæki, ekki iðnaðarfram- leiðsla. En hvernig vinnur listhönn- uður? „Þegar ég vinn húsgögn nota ég einhverja litla sögu sem beinagrind en mér þykir ekki spennandi að vinna bara með formin sem slík. Hugmyndin sprettur af tema og ef það situr ekki nokkurn veginn í skissunni þá er ég ekkert sérstak- lega hrifinn af henni. Ég vinn með marga hluti 1 einu og ef illa gengur „Þetta er stóll fyrir gamia rokkara. Hugmyndina fékk ég þegar mér datt f hug að þeir væru orðnir svo gamlir Rollingarnir að þeir þyrftu á hentugum ruggustól að halda. Gamli tréruggustóllinn væri auðvitað allt of hallærisleg- ur fyrir þá.“ „Hugmyndin var að túlka tangódansinn, hið karllega og kven- lega,“ segir Sigurður. „Karllegur er tréhlutinn sem ef til vill er hefð- bundnari í formi og tæknilegri sam- setningu. Kvenlegi hlutinn er úr stáli og rauður á lit, bakhluti stóls- ins eru svo handahreyfingar tangódansaranna. “ Er þægilegt að sitja á honum? „Þetta er ágætisstóll en í rauninni bara koll- ur með baki. Hann er líka meiri formtilraun en húsgagn. Eða ein- hvers konar millivegur á milli húsgagns og lista- verks, enda er stóllinn seldur sem slíkur.“ Tangóstóllinn hefur meðal annars verið keyptur á Nationalmuse- um í Stokkhólmi, Röhsska museet í Gauta- borg og Staedlijk muse- um í Amsterdam. Það þýðir að Sigurður rokselur. „Já, en það eru lista- söfn sem hafa mestan áhuga á því að kaupa,“ segir hann. „Þetta er avant garde húsgagna- fyrirtæki og húsgögnin eru afar dýr. Einhverjir kaupa jafhvel húsgögnin til þess að fjárfesta því sum þeirra færðu jafnvel meira fyrir þegar þau eru seld öðru sinni. Dæmi get ég tekið af skáp sem var teiknaður af sænskum hönnuði fýrir tiu árum. Hann var seldur á 150 þúsundir þá en selst fyrir milljón í endursölu núna.“ Sigurður segir að það sem hann stendur í sé með einn þá læt ég hann bara bíða þar til ég fæ einhvem vinkil á hann og get aftur sest niður. Stundum verður ekkert úr verki og þá fer hugmyndin í skúffuna." Prófarðu húsgögnin sjálfur? „Það sem er spennandi við hús- gagnahönnunina er að hægt er að sjá lokaniðurstöðuna áður en mað- ur lætur hana frá sér. Ég geri sjálf- Stóllinn Tangó. ur frumeintökin að því sem ég hanna og vinn mikið í módelum. Maður þarf oft að búa til mörg frumeintök til þess að finna rétta formið og rétta ballans- inn.“ En hvemig húsgögn ertu með heima hjá þér? „Þar era afskaplega venjuleg húsgögn. Þó að ég vinni við fagið er ég lítið upptekinn af efnislegum hluta þess og læt mér yfir- leitt nægja prótótýpur af einhverju dóti sem ég er að gera. Heima hjá mér er sam- ansafn af hinu og þessu. Það er eins og að koma inn á bílaverkstæði að koma inn til mín.“ Sigurður ætlar að halda áfram að vinna hér heima þó að hlutimir hafi gengið hratt fyrir sig og honum í hag er- lendis. Ekki er liðið nema ár síðan hann sýndi fyrsta hús- gagnið á sýningu í Stokkhólmi en fýrr á þessu ári vora þar sýndir fjórir hlutir eftir hann. „Þetta er í rauninni lyginni líkast," segir Sigurður, en heldur ró sinni þrátt fyrir allt og bætir því við að menningarverðlaunin hvetji hann til frekari dáða. V M ,rið '99 streyma inn. Til 28.febrúar seljum við valdar vörur með góðum afslætti. Úlpur, skíðagallar, peysur, íþróttafatnaður, skór o.fl. o.fl. Nýtt greiðslukorta tím abil Komdu og gerðu góð kaup! VINTERSPORT Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.