Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1999, Blaðsíða 43
JjV LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 55 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Varahlutir í Willy’s CJ5: 2 stk. skúfíur, 2 stk. blæjur, 2 stk. gluggastykki, 3 grill, 1 veltibiír, fram- og afturkantar og 3 stk. húdd. Upplýsingar í síma 566 8656 e.kl. 13 og 894 3254. Elvar. Aöalpartasalan, sími 587 0877. Eigum varahluti í flestar gerðir bíla. Kaupum tjónbíla. Smiðjuvegur 12, sími 587 0877._________ Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verkstæði í bflaratm. Vélamaðurinn ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900. Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda og MMC. Erum á Tangarhöfða 2. Símar 587 8040/892 5849. Paiero. Oska eftir bensínvél, 2,5, í Pajero, árg. 1985. Upplýsingar 1 síma 557 6400 eða 897 6400._________________________ Til sölu Cherokee ‘75, vél 360 AMC, sjálfskipting 400 turbo (nýyfirfarinn), hásingar Dana 44, gott kram, selst í heilu eða pörtum. Uppl. í s. 897 1870. Til sölu hásingar, millik., gírk. o.fl. úr Dodge Ram pickup. Einnig bretta- kantar á Tbyotu double cab ‘89-’98. Uppl. í síma 486 1288 eða 892 1841. Varahlutir í Volvo 440 turbo 460 ‘89-’95, Mazda 626 ‘87, Isuzu Gemini spectrum ‘86-’89 og L-300 ‘85. Uppl. í síma 699 5904 eða 567 5649.________________ Daihatsu Charade '88 til sölu eða niðurrifs. Þarfhast viðgerðar. Uppl. í síma 897 9099 eða 566 6522. Subaru station ‘86, ekinn 220 þús., selst í heilu lagi eða pörtum. Upplýsingar í síma 554 1607 eða 897 0288._________ Óska eftir aö kaupa hedd í Nissan Blue- bird ‘87-’90, 2000, sjálfskiptan. Uppl. í síma 566 8155. Sigurður.______ Til sölu allir varahlutir í MMC L-300 4x4, árg. ‘84-’89. Uppl. í síma 699 4137. V* ViigenHr Púst, púst, púst. Hef hætt við ódýrri pústþjónustu, bremsuviðg. og aðrar viðg. S. 562 1075. Kvikk-þjónustan, Sóltúni 3. linnuvélar Notaöar vélar til sölu! CAT 229 1991, Hitachi EX 300 1990, Fiatallis FR 20b 1987, 36” conbijótur 1986, Case 1150E 1988, Sambron T30 130, skotbómulyft- ari 1998, Dynapac 1,51 valtari. Vantar vökvafleyga á skrá. HAG tækjasala, sími 567 2520,___________ Beltagrafa. Til sölu Samsung SE 210 LC, árg. 1993, vinnust. 3.300, með fleygtengi. Útlit og ástand mjög gott. Verð aðeins 3.800 þús. + vsk. Til af- greiðslu strax. Mót, heildverslun, Sóltúni 24, s. 5112300 og 892 9249. Caterpillar 438 4x4 traktorsgrafa, árg. ‘92, keyrð 4.500 klst., dekk 50% slitin. Uppl. í síma 431 1144 á skrifstofutíma._______________________ Gasmiöstöövar, 12 og 24 V, með öllum fylgihlutum, á mjög góðu verði. Þjónum öllu landinu. Fjallabflar/Stál og stansar, Vagnhöfða 7, s. 567 1412. Jarðvegsþjappa. Til sötu Ammann-jarðvegsþjappa, 600 kg. Gott verð. Mót, heildverslun, Sól- túni 24, sími 511 2300 og 892 9249. Michigan 75A-II hjólaskófla, árg. 1975, í góðu standi, dekk 60% slitin. Góð skófla. Uppl. í síma 431 1144 á skrifstofutíma._________________________ Til sölu ný OSCAN-járnabeygjuvél, m/tölvustýringu. Mót, heildverslun, Sóltúni 24, sími 511 2300 og 892 9249.______________ Til sölu snjóblásari, Wekavi ‘95, h. 1 m, b. 2,45 m, 170 ha. mótor með vökvadælu og drifi. Ath. skipti. Uppl. í síma 486 1288 eða 892 1841. Varahlutir í flestar geröir vinnuvéla. Undirvagnshl., ýtuskerar, mótorhl., gröfutennur, gírkassahl., drifhlutir o.fl. O.K. varahlutir, 544 4070/897 1050. Varahlutir. Varahlutir í flestar gerðir vinnuvéla. Góð vara og hagstætt verð. H.A.G ehf,- tækjasala, sími 567 2520. Vélsleðar Vélsleöar til sölu. Gott úrval nýrra og notaðra vélsleða. Ski-doo-umboðið, Gísli Jónsson ehf., Bfldshöfða 14. Notaðir sleðar eru til sýnis hjá bflasölunni Höfða, Bfldshöfða 12. Uppl. í síma 567 3131 eða hjá Gísla Jónssyni ehfi, sími 587 6644. Alhliða vélsleöaþjónusta í 15 ár. Við- gerðir, breytingar, hjálmar, hanskar, fatnaður, belti, reimar, meiðar, plast á skíði, ohur, kerti, vara- og aukahl. Vélhjól og sleðar, Stórh.16, S.587 1135. Allt f/hjóliö & sleðann t.d. hjálmar, gall- ar, hanskar, lúffur, skór, bremsukl., stýri, keðjur, tannhj., bremsud., Wiseci-stimplar, olíur, sérpant. ofl. JHM Sport, s. 567 6116 og 896 9656. Polarls XLT touring ‘97 til sölu, ekinn 1400 mflur, neglt helti, brúsa- og far- angursgrind, söluskoðaður. Til sýnis í Vélinni, HK-þjónustunni í Rvík. Uppl. í síma 894 3221._________________ Til sölu AC Thunder Cat 900, árg. ‘94, lítur vel út, nýtt 38 mm belti, flækjur, niðurgírun, plastskíði, brúsagrind, ekinn 2400 mflur, verð 680 þús. Uppl. í síma 471 1540 eða 897 7766. Árni. Til sölu gullfallegur V-MAX 600 XT ‘96, ekinn 1.900 km, flækjur fylgja. Lista- verð 680 þ. Á sama stað eru til sölu góðar labb-rabb-stöðvar, v. 40 þ. Uppl. í s. 561 7484 og 899 7473. Birkir, Til sölu Polaris Indy XLT 600 ‘96, ekinn 3.500 mflur, 12” fiöórun. Verð 620 þ. Einnig Polaris Indy Trail 500 ‘95, ekinn 2.400 mflur. Verð 410 þ. S. 899 1068 eða 431 3047. Til sölu 2 vélsieðar: Ski-doo MXZ 440 ‘95, neglt belti, plastskíði, rafgeymir o.fl. Ski-doo MXZ 583 ‘97, plastskíði, tanktaska o.fl. Vel með famir og góð- ir sleðar. S. 697 3844 og 552 9575. Arctic Cat Wild Cat 700 MC '95 til sölu, ekinn 2.300 mflur, plast á skíðum. Verð 550 þ. Uppl. í síma 564 5969 og894 2429._____________________________ Arctic Cat Prowler 440 ‘90, nýyfirfarinn og vel með farinn, skipti möguleg á tjaldvagni. Uppl. í síma 487 8890 eða 897 1211. Feröasleöi, Arctic Cat Cheetah ‘91, listaverð kr. 230 þús., fæst á 170 þús. stgr. Til sýnis og sölu hjá B&L, notuð- um bflum. Uppl. í síma 898 8667. Gullmolinn til sölu, Ski-doo MXZ 470 ‘94, glæsilegur sleði, v. 380 þús. Einnig Polaris Indy Trail delux, árg. “91, v. 290 þ. Uppl. f síma 557 7129 og 699 2546. Ski-doo 377, árgerð ‘94, til sölu. Lítur vel út, í toppstandi. Fæst á 170 þús. stgr. Upplýsingar í símum 487 5982,893 3982 og 897 2282. Skidoo formula+, XTC, árg. ‘93, ekinn 1600 km, til sölu. Yfirbyggð kerra fylgir. Verð 450 þús. Uppl. í s. 486 6603 og 893 8141.____________________________ Til sölu Arctic Cat Cougar ‘94, ný plöst + meiðar, gler og snjósokkur. Állur nýyfirfarinn. Lítur út sem nýr. Uppl. í síma 899 0984. Til sölu Polaris Indy White Track ‘92, í góðri, yfirbyggðri kerru. Selst saman. Verð 400 þús. Uppl. í síma 893 8953 og 553 8953._____________________ Vil kaupa gamlan en traustan vélsleöa (50-60 þús). Leita einnig eftir stórum aftanfsleða. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80157. Yamaha V-Max ‘87, ekinn 4.000 mílur. Verð 200 þús. Skipti óskast á nýrri sleða á verðbilinu 350-400 þús. Uppl. gefiir Þórir í s. 468 1230 og 894 9124. 2 góðir til sölu. Wild Cat 700 new style ‘92. Ski-doo Mach 1 sport look ‘92. Uppl. í síma 896 2815 og 895 7323. Polaris XCR 600, árgerö ‘94, til sölu, skipti koma til greina á krosshjóli. Uppl. í s. 895 5458,557 3276,852 1072. Polaris XLT 600, árg. ‘95, til sölu. Dekursleði í toppstandi. Uppl. í síma 565 4694 og 861 7184.__________________ Til sölu Arctic Cat Thundercat ‘94, ekinn 3.500 mflur, gott ástand, innfluttur ‘96. Uppl. í síma 855 4565.____________ Til sölu Yamaha Viking, árg. 96, ekinn 2300 km. Uppl. í síma 471 1054. Benedikt. Polaris Indy 650, árgerö ‘90, til sölu. Uppl. í síma 897 7277 og 565 0677. Til sölu Ski-doo Formula plus, stuttur, árg. ‘91. Uppl. í síma 893 5648. Til sölu Skidoo formula + ‘91. Uppl. gefur Ómar í síma 4613568. Vömbílar Til sölu notaður Langendorf-malarvaqn á loftpúðum, ‘87, v. 1.300 þ. + vsk. Smithz-flatvagnar, 2 stk., ‘89, með skjólborðum og segli, hægt að nota sem gámagr., á loftfjöðrun, m/ABS- bremsum. V. 950 þ. + vsk. Uppl. gefur Bóas í s. 892 5007. Kraftvagnar ehf. Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, kúplingsdxskar og press- ur, fjaðrir, fjaðraboltasett, stýr- isendar, spindlar, Eberspácher vatns- og hitaþlásarar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpþj. í. Erlingsson hf., s. 588 0699. Til leigu og sölu 12 m flatur festiv. m/gámafest. Einrúg til sölu 5 lausir vökvalyftitjakkar m/hraðtengjum. Slöngur og fl. fyrir vökvakerfi á hagstæðu tilboðsverði. S. 565 0371 og 892 5721. Geymið auglýsinguna. Alternatorar og startarar í M. Benz, MÁN, Scania, Völvo, Iveco, Hino, Daf og flestar virmuvélar. Einrúg viðgerð- ir á störturum og altematorum. Bflaraf, Borgartxirú 19, s. 552 4700. Mercedes Benz 2929 6x4 vörubíll, árg. ‘91, keyrður 166 þ. km, dráttarstóll fylgir, vel með farirm. Uppl. í síma 4311144 á skrifstofutíma. Mitsubishi Canter vörubíll, árg. ‘87, keyrður 33 þiis. km, þyngd 6 tonn, ruslagámur fylgir, vel með farinn. Uppl. í síma 431 1144 á skrifstofutíma. Notaöir varahl. f vörubila og vinnuv. JCB og Case, Skania 81 til 142, Volvo 6 og 7 og ýmsar gerðir vömbfla, t.d. DAF, MAN o.fl. S. 897 7695.______________ Scania LS111 vörubíll, árg. ‘80, keyrður 565 þús. km, vel með farinn. Pallur nýuppgerður. Uppl. í síma 4311144 á skrifstofutíma. MAN 2624 steypubíll, árg. ‘86, keyrður 162 þús. km, vel með farinn. Uppl. í síma 431 1144 á skrifstofutíma. Til sölu krani, Copma 1830, + JIB með radfóstýringu. Uppl. í síma 896 1170. Atvinnuhúsnæði Óska eftir ca 200-300 fm atvinnuhús- næði með innkeyrsludyrum til kaups eða leigu, margt kemur til greina. Upplýsingar f síma 896 6744. Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignanflðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200, Verslunarhúsnæöi í Hafnarfiröi. Á besta stað í Hafnarfirði em 55 fm til leigu í nýlegu húsnæði v/Thorsplan, v. hlið- in á Dominos. S. 891 7565 og 555 3582. Óskum eftir atvinnuhúsnæöi til leigu sem fyrst, ca 250-300 fm, lofthæð 3-4 m, m/innkeyrsludyrum. Leiga ca 2 ár. Sími 899 3050. Verslunarhúsnæöi til lelgu í miöbænum, ca 50 fm, laust strax. Uppl. í síma 553 5337. ffi Fasteignir Björt og góö 3 herb. íbúö, meö bílskúr, í Gbæ tíl sölu. Mikið áhvflandi, lítil útborgun. Ekkert greiðslumat. Svar sendist DV, merkt „Lyngmóar-9697. Alhllöa löggild matsþjónusta & ráögjöf. Mat fasteigna: húsa, íbúða, leigu og jarða. Skaðamat, t.d. trygginga-, brnna- og vatnsskaða. Almat, 893 1176. Ef þú þarft aö selja, lelgja eöa kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Jörö til sölu, Lynghóll í Skriödal. Jörðin er 24 km frá Egilsstöðum og er fjárbú. Ath. skipti á annarri eign. Upplýsingar í síma 471 1215. Óskum eftir lóö á höfuðborgarsvæðlnu xmdir einbýlishús. Upplýsingar í síma 898 3066 og 552 5510. Jórunn og Orri. I@l Geymsluhúsnæði Bílageymsla: Hituð og loftræst fyrir bfla, tjaldvagna o.fl. Ódýrt. Sími 897 1731, 557 1194 og 486 5653. Búslóöageymsla - búslóöaflutningar. Upphitað - vaktað. Mjög gott hús- næði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið, Hfi, s. 565 5503,896 2399. Vantar bílskúr á lelgu í 2-3 mánuöi. Uppl. í síma 562 1267 á kvöldin. /hUBOX Húsnæðiíboði Búslóðir, píanó, peningaskápar! Tökum að okkur alla flutninga, alla daga, öll kvöld, hvert á land sem er. Saxmgjarnt og gott verð. Uppl. í síma 898 1630 og 897 6656. 15 fm herbergi til leigu nálægt Sund- laug Kópavogs. Góð snyring og eld- húsaðstaða möguleg. Upplýsingar gef- ur Jón í síma 564 4373. Búslóöageymsla - búslóðaflutningar. Upphitað - vaktað. Mjög gott hús- næði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið, Hfi, s. 565 5503, 896 2399. Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Glæsileg, nýleg 2ja herb. 76 fm íbúö ásamt Dílgeymslu til leigu. Uppl. um greiðslugetu og fjölskylduhagi sendist DV fyrir miðvdag, merkt „Á-9701. Herbergi til leigu frá 1. mars til 1. sept. ‘99. Verð 18 þús. á mán. með hita og rafmagni. Uppl. í síma 588 2608, eftir kl. 19 Herbergi á svæöi 109 til leigu, með húsgögnum, aðgangur að eldhúsi, þvottavél, þurrkara, Stöð 2 og Sýn. Uppl. gefhr Margrét í síma 699 1060. Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á auglýsingar annarra eða lestu inn þína eigin auglýsingu. 905-2211. 66,50. Sviþjóö. Mjög gott einbýlishús til sölu í Suður-Svípjóð, arinn bæði úti og inni, 40 mín. frá Helsingborg. Nánari uppl. í síma 464 4130 e.kl. 17. Forstofuherbergi meö aögangi aö baöi til leigu í miðbænum fi reglusama stúlku. Uppl. í síma 552 8516. Herbergi til leigu frá 1. mars til 1. sept. ‘99. Verð 18 pús. á mán. með hita og rafmagni. Herbergi til leigu meö aögangi aö baöi, eldhúsi og setustofu, leigist á 19 þús. Uppl. í síma 555 4151. Húsaleiqusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Lítil 2ja herb. íbúö á svæði 101 til leigu. Uppl. í síma 896 6978. Ht Húsnæði óskast Reyklausan og reglusaman prentsmiö í Prentsmiðjunni Odda vantar íbúð til leigu á höfuðborgarsv. ffá næstu mán- aðam. Fyrirframgr. ekki hindrun. Meðmæli frá vinnuveitanda ef óskað er. Vinnusími 515 5085/515 5086, GSM 699 4635, heimas. 587 4635 og 567 2743. Fyrirframgreiösla. Reyklaust par með barn bráðvantar 2-3 herb. íbúð til leigu f Rvík. í 3-6 mánuði, með eða án húsgagna, greiðum allt tímabilið fyrirfram. S. 869 3060 og 898 0169. Reglusöm og reyklaus kona óskar eftir aðleigja íbúð, 2ja herbergja eða einstaklingsíbúð, í Rvik. Uppl. í síma 552 8152 og 869 4158. Systkini utan at landi vantar 3ja herb. íbúð strax, svæði 105, 108 eða 101. Skilvísar greiðslur og góð umgengni. Uppl. í síma 564 4472 eða 451 2668. Óska eftir 2ja herb. íbúö, helst miðsvæðis, sem allra fyrst. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 899 7832 eða 553 2985. Sigríður. Óskum ettir 4ra herbergja íbúö á höfuð- borgarsvæðinu, helst í vesturbænum. Fynrffamgreiðsla og meðmæli ef ósk- að er. Upplýsingar í síma 698 5375. Gott fólk. 3ja manna og 2ja hunda fiöl- skyldu vantar húsnæði frá ca 20/4, öruggar greiðslur, sómafólk og vel agaðir hundar. Vinsamleg viðbrögð óskast í síma 855 2839 og 554 0938. 23 ára reglusöm, einstæö móöir óskar eftir íbúð, helst á svæði 108. Uppl. í síma 551 6076 eða 561 2927. Hjón óska eftir aö taka á leigu 3-4 herb. íbúð, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 565 5474 eða 699 8087. Hundavin vantar 2 til 3 herbergja íbúö til leigu á höfuðborgarsvæðinu. Áhugasamir hringi í síma 863 2024. 4 manna fjölskyldu vantar íbúö á höfuðborgarsvæðinu ffá 1. mai 1999. Greiðslugeta 45 þús. kr. á mánuði. Uppl. í síma 699 4269. Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Einhleyp kona á sextugsaldri óskar eftir íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu hið allra fyrsta. Uppl. í síma 566 7074. Par óskar eftir 2ja herbergja íbúö á höfuðborgarsvæðinu til leigu strax. Uppl. í síma 699 8067. Verkfræðingur óskar eftir 3-4 herb. ibúö til leigu á höíuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 552 6054 e.kl. 17. Óska eftir 2-3 herb. íbúö sem fyrst, reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 568 4599. Herberai óskast með aðgangi að baði og eldhúsi, helst í Breiðholti, góðri umgengni heitið. Uppl. gefflr Hilmar í síma 699 2312. Óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst í vest- urbæ eða miðbæ. Reykleysi og algjör reglusemi. Uppl. í sima 561 3407. Herbergi óskast til leigu sem ailra fyrst. Upplýsingar í síma 588 8844. Húsnæöismiölun stúdenta. Óskum eftir íbúðum og herbergjum á skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón- usta. Upplýsingar í slrna 570 0850. Karlmaöur óskar eftir rúmgóðu herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu, helst á 1. hæð, má vera kjallari. Uppl. í s. 557 4660 eftir kl. 19. Kópavogur - Garöabær - Hafnafjöröur. Kona á miðjum aldri óskar eftir góðu herbergi til leigu. Uppl. í síma 565 3001. Sumarbústaðir Sumarhúsasmiöja, Borgartúni 25. Nú er rétti tíminn til að panta sumarhús fyrir sumarið. Sýningarhús á staðnum. Áratuga reynsla. Uppl. í síma 5614100 og 898 4100. Par, nýkomiö heim úr námi, óskar eftir 3ja herbergja íbúð til leigu strax. Erum reyklaus og reglusöm. Upplýs- ingar veita Ágústa eða Öli í s. 567 1298. UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háö á þeim sjálf- um sem hér segir: Hrafnhólar 6, 4ra herb. íbúð á 7. hæð, merkt B, og bflskúr, merktur 040113, þingl. eig. Sjöfn Guðnadóttir, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki íslands hfi, fimmtu- daginn 4. mars 1999 kl. 15.30. Krummahólar 5, þingl. eig. Ásdís Magn- úsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 4. mars 1999 kl. 14.00. Leirubakki 32, 4ra herb. ibúð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Haukur Már Haraldsson, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður fslands hf., fimmtudaginn 4. mars 1999 kl. 15.00. Mosarimi 9, 50% ehl. í íbúð á 3. hæð t.v. m.m. ásamt geymslu á 1. hæð og bfla- stæði nr. 3, þingl. eig. Ásta Margrét Am- ardóttir, gerðarbeiðandi Reykjavflcur- borg, miðvikudaginn 3. mars 1999 kl. 15.00. Álakvísl 39, 3ja herb. íbúð, þingl. eig. Þorgerður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 4. mars 1999 kl. 14.30. Dalhús 7, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, merkt 0102, hluti af nr. 1-11, þingl. eig. Sigurður Valur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 3. mars 1999 kl. 15.30. Fífurimi 24, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð nr. 3 frá vinstri á 1. hæð (hluti af Fífurima 22-28), þingl. eig. Eggert Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mið- vikudaginn 3. mars 1999 kl. 14.30. Skálagerði 11, 2ja herb. íbúð á 2. hæð f.m., þingl. eig. Ámi Jóhannesson, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, fimmtudaginn 4. mars 1999 kl. 16.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Strandgötu 52, Eskifirði, miövikudaginn 3. mars 1999, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Grjótárgata 6, e.h., Eskifirði, þingl. eig. Jóhanna Sölvadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Heiðarvegur 12, Reyðarfirði, þingl. eig. Marinó Sigurbjömsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðir Bankastræti 7. Heiðmörk 19, Stöðvarfirði, þingl. eig. Ragnheiður B. Sverrisdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Hæðargerði 10A, neðri hæð, Reyðarfirði, þingl. eig. Davíð Freyr Jóhannsson, Jó- hann Halldórsson og Halldór Guðjón Jó- hannsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Austurvegur 21 (3. áfangi, austurhluti), Reyðaríirði, þingl. eig. AM-frystivörur ehfi, gerðarbeiðandi Fjárfestingarbanki atvinnul. hf. Austurvegur 70, Reyðarfirði, þingl. eig. Hugkaup/Eignaskipti ehfi, gerðarbeið- andi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Bleiksárhlíð 32, 1. hæð t.v., Eskifirði, þingl. eig. Sigurður Kristjánsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Austurlands. Brekka 16, íbnr. 0202, Djúpavogi, þingl. eig. Bemhard Heiðdal, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Brekka 16, íb. 0201, Djúpavogi, þingl. eig. Bemhard Heiðdal, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Brekka 6, Djúpavogi, þingl. eig. Gunnar B. Gunnarsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Austurlands. ímastaðir I, 1/12 hl„ Innribæ, Eskifirði, þingl. eig. Önundur Steindórsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík. Jörðin Stórhóll, Djúpavogshreppi, þingl. eig. Stefanía Inga Lámsdóttir, gerðar- beiðandi Hörður Jónsson. Skólavegur 50, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Eiríkur Stefánsson, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki íslands hf. Steinar 5, Djúpavogi, þingl. eig. Sigrún Þorsteinsdóttir og Tumi Hafþór Helga- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Tungustígur 4, Eskifirði, þingl. eig. Björgvin Ómarsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa. Vallargerði, Reyðarfirði, þingl. eig. Aðal- steinn Böðvarsson og Hjördís Vestmann, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI Fjarðarbraut 44, Stöðvarfirði, þingl. eig. Abalon ehfi, gerðarbeiðendur Ferðamála- sjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.