Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Síða 23
Láttu lesa fyrír þig og notaðu tímann í annað... lesbók Hefurðu aldrei tíma til að lesa? Vaka-Helgafell kynnir spennandi nýjung, klúbb með lesnum bókum fyrir almenning - LESBÓKAKLÚBBINN. Nú gefst fólki, sem er tímabundið, nýtt tækifæri til að njóta bókanna sem það hefur aldrei haft tíma til að lesa. LESBÆKUR Vöku-Helgafells opna nýja leið til að njóta góðra bóka - hvar sem er og hvenær sem er. Einfaldara getur það ekki orðið í hverjum mánuði færð þú senda áhugaverða LESBÓK á snældu eða geisladiski. Vilji svo ólíklega til að þú hafir ekki áhuga á LESBÓK MÁNAÐARINS getur þú skipt og fengið aðra lesbók að eigin vali. Þú þarft ekki að kaupa fleiri lesbækur en þú kærir þig um og þú getur sagt þig úr klúbbnum hvenær sem er. Mikið úrval Við munum bjóða upp á fjölbreytt úrval LESBÓKA, íslensk og þýdd skáldverk, sígildar heimsbókmenntir og metsöluhöfunda. Á útgáfulista næstu mánaða verða fjölmargar góðar lesbækur við allra hæfi - skemmtileg skáldverk til að njóta hvar sem er, til dæmis á meðan þú gerir eitthvað allt annað! ...og hagstætt verð LESBÆKURNAR verða aðjafnaði mun ódýrari en prentaðar, innbundnar bækur. Þær lesbækur sem verða „bækur mánaðarins" hverju sinni, verða ekki til sölu á almennum markaði fyrst í stað - og fást því eingöngu í LESBÓKAKLÚBBNUM. / 1 2 3 4 Bækur á snældum og geisladiskum frá nýjum og spennandi LESBÓKAKLÚBBI Tryggðu þér einstakt tilboð Fyrsta LESBÓKIN á aðeins 980 kr. Skáldsaga Halldórs Laxness, Úngfrúin góða og Húsið, kemur nú í fyrsta sinn út í sjálfstæðri íslenskri útgáfu, en í ágúst verður frumsýnd kvikmynd byggð á sögunni. Þessi fyrsta lesbók mun einungis kosta 980 kr. að viðbættu burðargjaldi, hvort sem þú velur hana á tvöföldum geisladiski eða snældum. Ókeypis Fjölskyldukort Fjöiskyldukortið gerir þér og þínum kleift að spara tugi þúsunda á ári með afsláttarkjörum og fríðindum hjá rúmlega 200 fyrirtækjum. Geislaspilarar og kassettutæki á sérkjörum Félagar í Lesbókaklúbbnum njóta sérkjara á geislaspilurum og kassettutækjum gegn framvísun Fjölskyldukortsins hjá söluaðilum víða um land. Möguleiki á ferðavinningi Ef þú svarar innan 10 daga lendir þú í lukkupottinum. í byrjun sumars verða dregnar út tvær spennandi ferðir til London með Samvinnuferðum-Landsýn. Lesbókaklúbbur Vöku Helgafells Hringdu í síma 550 3000 Við erum við símann til kl. 22 í kvöld, skírdag, á laugardag og á annan í páskum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.