Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Síða 31
FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 31 Iþróttir Sigurður Valur Sveinsson á góðri stund með félögum sínum í íslenska landsliðinu. Páli Ólafssyni til vinstri og Þorgils Óttari Matthiesen til hægri. Ferill Sigga Sveins Ar Félag Lelklr Mörk Með< 1976-77 Þróttur R. 9 29 3,22 1977-78 Olympia Svíþjóð 1978-79 Þróttur R. f 2. deild 1979-80 Þróttur R. í 2. deild 1980-81 Þróttur R. 14 135 9,64 1981-82 Þróttur R. 14 91 6,50 1982-83 Nettelstedt, Vestur-Þýskalandi 1983-84 Lemgo, Vestur-Þýskalandi 1984-85 Lemgo, Vestur-Þýskalandi 1985-86 Lemgo, Vestur-Þýskalandi 1986-87 Lemgo, Vestur-Þýskalandi 1987-88 Lemgo, Vestur-Þýskalandi 1988-89 Valur 18 99 5,50 1989-90 Dortmund 1990-91 Atletico Madrid 1991-92 Selfoss 22 156 7,09 1992-93 Selfoss 22 172 7,82 1993-94 Selfoss 21 160 7,62 1994-95 Víkingur 19 140 7,37 1995-96 HK 2. deild 1996-97 HK 22 124 5,64 1997-98 HK 21 151 7,19 1998-99 HK 22 156 7,09 Markakóngur, Bikarmeistari Islandsmeistai Markakóngur Sigurður er hér með Kristjáni Arasyni er þeir félagar komu heim úr keppnisferð með íslenska landsliðinu árið 1987. Siggi lék með Selfossi þrjú tímabil og var kosinn íþróttamaður HSK. Hér tekur hann við verðlaunagripnum. Sigurður var geysivinsæll á Selfossi, sem og annars staðar þar sem hann lék handknattleik. Siggi í leik með Seifossi en með Selfyssingum gerði hann góða hluti. Sigurður lék með Selfyssingum þrjú tímabil, frá 1991 til 1994.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.