Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Side 47
FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 > ** 63 Sjóbirtingsveiðin: Byrjaði í morgun „Það hefur gengið vel að selja veiðileyfin í Þorleifslækinn, apríl er að verða búinn. í læknum er leyfðar sex stangir og stöngin kostar 2000 kr,“ sagði Ingólfur Kolbeinsson í Vesturröst 1 vikunni, en hann selur veiðileyfin núna. Fyrstu veiðimenn- irnir byrjuðu veiðiskapinn í morg- un og veiðihorfur eru ágætar, fisk- urinn er til staðar. „Það eru alltaf þeir sömu sem opna lækinn, en ég ætla að renna austur 3. apríl og reyna fluguna grimmt. Við seljum líka veiðileyfi á Hraunið," sagði Ingólfur enn frem- ur. Vorveiðin er aUtaf jafnumdeild, en veiðimenn ættu að sleppa fiskin- um því mest eru þetta niðurgöngu- fiskar, þótt einn og einn geldfiskur slæðist með. Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður upp á ýmislegt girnilegt í vorveiðinni þetta árið. Nægir þar að nefna Hítará, svæði eitt, Eldvatn á Brunasandi, Hörgsá, neðan brúar, og Sogið, Alviðru, Ás- garð og Bíldsfell. En í Soginu er hægt að komast í frábæra bleikju- veiði á þessum tíma. Stöngin í Sog- inu kostar rúmlega þúsundkall og seldar eru þrjár stangir. í Hítará eru leyfðar tvær stangir og er stöng- in á 1400. í Eldvatni á Brunasandi er stöngin á 2100 og eru seldar þar tvær stangir á dag. í Hörgsá eru leyfðar tvær stangir og kostar stöng- in rúmlega 2800. Stangaveiðifélag Keflavíkur býður veiðileyfi í þeirri frægu veiðiá Geirlandsá, en þar veiðist oft vel í byrjun veiðitímans. Og svo i Vatnamótunum. Stangaveiðifálag Austur-Húnavatnssýslu: Jón Aðalsteinn áfram formaður Svo virðist sem hagur Stanga- veiðifélags Austur-Húnavatnssýslu sé aðeins að vænkast, en félagið hef- ur verið í mikilli lægð síðustu árin. Eftir að Blanda slapp úr greipum þeirra í félaginu. En stangaveiðifé- lagið samdi fyrir skömmu við Helga Ingvarsson um veiðiréttinn í Set- bergsá á Skógarströnd. Félagið hugsar líka gott til glóðarinnar að geta boðið í Blöndu og Svartá haust- ið 2000. Þótt ólíklegt verði að teljast brjdge Veiðivon Gunnar Bender að Svartá losni nokkuð á næstu árum, frá þeim hópi sem hefur hana núna. Blanda gæti kannski náðst, en það er veiðifélagið Flugan á Ak- ureyri sem hefur ána núna. Stanga- veiðifélagið bauð upp á bændadaga í Laxá á Ásum í fyrra, en þá er ekki að finna lengur í veiðileyfunum fyr- ir sumarið - hvað sem veldur. Jón Aðalsteinn Snæbjömsson var end- urkjörinn formaður félagsins, en aðrir í stjórn eru Zophonías Ari Lárasson, Sturla Þórðarson, Jakob Jónsson og Þorvaldur Ólafsson. Fyr- irhugað er að halda flugukastsnám- skeið í maí og verður leiðbeinandi Öm Hjálmarsson í Veiðilist. MasterCard-mótið 1999: Úrslitakeppni íslandsmótsins hófst í gær Úrslitakeppni ís- landsmótsins í bridge hófst í gær og voru tvær fyrstu umferðim- ar spilaðar. í dag held- ur mótið áfram og verða spilaðar þrjár umferðir, tvær á föstu- daginn langa, en mót- inu lýkur á laugardag. Eins og kunnugt er spiluðu 40 sveitir und- ankeppni og af þeim komust 10 sveitir í úr- slitin. Svo hagaði til að þær sveitir sem líkleg- astar era til þess að hreppa titilinn, voru dregnar saman í fyrstu umferðunum. í dag er áhugaverður leikur, þar sem mæt- ast sveitir Samvinnu- ferða-Landsýnar, nú- Núverandi íslandsmeistarar, sveit Samvinnuferða/Landsýnar. Tekst þeim að verja titilinn? verandi islandsmeist- arar, og Landsbréfa, sem eru helstu keppinautar þeirra um íslandsmeistaratitilinn. Auðvit- að er sveit Holtakjúklinga með landsliðið innanborðs einnig sterk- Umsjón Stefán Guðjohnsen Hjaltason og Oddur Hjaltason. Magnús náði að beita eftirlætis- vopni sínu, „ísbrjótnum“, sem hefur það að höfuðmarkmiði að skapa sveiflu. Það tókst líka í þetta skipti: Norður Austur Suður * K V/N-S * A8754 * D93 * A962 * 10 DG9632 ♦ AG1062 * K * AG973 «A K * 754 * G1073 é D86542 * 10 ♦ K8 * D854 3 Gr* 4 ♦ pass dobl 4 * dobl 4 «a pass pass *6-5 í hálit og láglit, 7-11 punktar ur keppinautur, svo og sveit Still- ingar. Aðrar sveitir eiga minni möguleika að mínu mati. Ástæða er til þess að hvetja áhorfendur til þess fjölmenna og horfa á bestu spilara landsins keppa, en spilað er í Bridgehöllinni við Þönglabakka. Við skulum skoða eitt spil frá Ís- landsmóti fyrir nokkrum árum, sem var erfitt viðureignar fyrir bridgemeistara þess tíma. Spilið kom fyrir milli sveitar Landsbréfa, sem þá vann titilinn nokuð sannfærandi, óg sveitar Hjalta Elíassonar. í lokaða salnum sátu n-s Aðalsteinn Jörgensen og Jón Baldursson, en a-v Jón Hilmars- son og Páll Hjaltason. Vestur spilaði þrjá tígla, en fékk aðeins 6 slagi. Það voru 150 til n-s. Á sýningartöflunni var hins veg- ar meira fjör. Þar sat litríkur spilari og fyrirliði Landsbréfa, Magnús Ólafsson í vestur, Bjöm Eysteins- son í austur, en n-s voru Eiríkur Það stefndi allt í stóra tölu fyrir n-s, þar til Eiríkur skyndilega ákvað að Magnús hefði átt sexlit í spaða, en ekki hjarta. Auðvitað átti hann að passa og biða meiri upplýs- inga. Það hlýtur að vera komin kröfustaöa i spilið, þannig að hann fær aðra sögn. Auðvitað passaði Magnús Qögur hjörtu, enda fóra þau fimm niður. Sveit Landsbréfa græddi því 12 impa á spilinu í stað þess að tapa svipuðum fjölda. veiði Til hamingju með fyrsta laxinn. DV-mynd G.Bender Veiðiþættirnir byrjaðir að rúlla Pálmi Gunnarsson og Samver eru að sýna veiðiþættina í Ríkissjón- varpinu og hafa verið góðir sprettir í fyrstu þáttunum. En sýndir hafa verið þættir um sjóbirtingsveiði fyr- ir austan og laxveiðar í Vatnsdalsá. Verður spennandi að sjá framhaldið hjá Pálma. Eggert Skúlason byrjar með skotveiðiþættina sína á Stöð tvö núna um páskana og verður sá fyrsti annan í páskum. En þetta er í fyrsta skipti sem þættir um skot- veiði eru gerðir fyrir íslenskt sjón- varp. Leigium borð, stóla, ofna o.fl. Tjaldaleigan Skemmtilegt hf. Dalbrekku 22 - sími 544 5990 vorur Stuttkápur ar úlpur Microkápur Hattar Opið I laugardaga frá kl. 10-16 Mörkinni 6, sími 588 5518, bfiastæði við búöarvegginn Sápu/vatns stillir stillanlegur háls a Fyrir bflinn - heimilið - garðinn 200 ml, sápu- hólf - SápuáfyLling 20 cm, Snuanlegur stutur 6 mism. sprautuaðgerðir Sterkur belgur, ryðgar ekki. ■ Gikkur hitaeinangrað handfang 20 cm lenging, stillanleg. Þú getur þvegið allt í kringum þig á auðveldan hátt. Verð: Kr. 2.800 Smelli-tenging fyrir venjulega garðslöngu Heildsala - smásala % Dalbrekku 22, símí. 544 5770, fax 544-599 í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.