Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 23 Sigrún Huld Hrafnsdóttir önnum kafin viö myndlistarsmiö. DV-mynd Eva Myndræn hugmyndafræði - á sýningu Sigrúnar Huldar, formanns Aspar DV. Hveragerði:___________________ Um þessar mundir stendur yfir sýning á myndlistarverkum Sigrún- ar Huldar Hrafnsdóttur í Eden, Hveragerði. Þar sýnir Sigrún á sér nýjar hliðar. Hún hefur sem kunn- ugt er unnið til fjölda verðlauna í sundi þroskaheftra. Hún er auk þess formaður Aspar, íþróttafélags þroskaheftra. Myndverk Sigrúnar eru langflest unnin á þessu ári, en nokkur eru frá fyrra ári. Á sýningunni liggja einnig frammi möppur, en í þeim er myndræn hugmyndafræði lista- mannsins, litaspjald hennar og fleira. Að dómi ófaglærðs fréttaritara eru verkin á sýningunni afar áhuga- verð og nöfn listaverkanna sérstök. Einnig er með ólíkindum hversu af- kastamikil Sigrún hefur verið í starfí sínu hjá verksmiðjum Nóa Síríus. Hún segist halda mest upp á þær myndir sínar sem sýna hús eða húsasamstæður. Á meðan fréttaritari staldraði við á sýningunni var Sigrún önnum kafin við gerð listaverks og mátti vart vera að því aö líta upp til myndatöku. -eh I Cóða skemmtun! 16 milljónir afgreiðslustaða um allan heim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.