Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 55
lySlT LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 0mæli 63 Til hamingju með afmælið 6. júní 95 ára Guðmundur Jóhannsson, Kirkjuhvoli, Hvolhreppi. 80 ára Sigríður Jónasdóttir húsmóðir, Vallholtsvegi 17, Húsavík. Hún er á Spáni á afmælisdaginn. Berta Hannesdóttir, Fellsmúla 4, Reykjavík. Svanhvít Jónsdóttir, Hríseyjargötu 8, Akureyri. 75 ára Guðrún H. Jóhannesdóttir, Hrafnistu, Reykjavík. 70 ára Guðlaug K. Sigurðardóttir, Gyðufelli 16, Reykjavik. Hermann Þorsteinsson, Stóragerði 19, Reykjavík. Jens Arinbjörn Jónsson, Flétturima 2, Reykjavík. Kristín Erla Stefánsdóttir, Sléttuvegi 7, Reykjavík. Oddný Ólafía Sigurjónsdóttir, Furulundi 3A, Akureyri. Valgerður Gísladóttir, Álfalandi 8, Reykjavík. 60 ára Árni Húnfjörð Friðriksson, Hjallabraut 43, Hafnai’firði. Björg Sigurðardóttir, Birkivöllum 13, Selfossi. Gyifi B. Gíslason, Fremristekk 15, Reykjavík. Klara Heiðberg Árnadóttir, Kotárgerði 3, Akureyri. 50 ára Ásgeir Baldursson, Hrafnagilsstræti 37, Akureyri. Bergljót Þorsteinsdóttir, Reykhóli 2, Selfossi. 40 ára Björn Línberg Jónsson, yfirvélstjóri á Hauknum, Heiðargarði 21, Keflavík. Eiginkona hans er Anna Birgitta Nicholson húsmóðir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag, 5.6., kl. 20-23. Anna Sigríður Skúladóttir, Laxakvísl 12, Reykjavík. Áskell Traustason, Borgarhlíð 3D, Akureyri. Bryndís Héðinsdóttir, Lækjarhjalla 14, Kópavogi. Díana Bára Sigurðardóttir, Fagradal 8, Vogum. Eðvald Albert Eðvaldsson, Litluvör 5, Kópavogi. Einhildur Ingibjörg Pálsdóttir, Klukkurima 33, Reykjavík. Elín Jónmn Bjamadóttir, Hofi I, Amarneshreppi. Elín María Kjai-tansdóttir, Heiðarbrún 3, Hveragerði. Hólmfríður H. Guðjónsdóttir, Ólafstúni 3, Flateyri. Jón Pétursson, Hraunbæ 23, Reykjavík. Sigrún Inga Sigurðardóttir, Flókagötu 60, Reykjavík. Sigurður Óli Sigurðsson, Ölduslóð 6, Hafnarfirði. Tómas Gunnarsson, Vesturbergi 44, Reykjavik. Víðir Guðmundsson, Holtahólum, Höfn. Gerður Sigfúsdóttir Gerður Sigfúsdóttir, matráðskona við mötuneyti Landssímans, Aust- urbergi 34, Reykjavík, verður sex- tug á morgun. Starfsferill Gerður fæddist á Raufarhöfn og ólst þar upp. Hún var í Barnaskóla og Gagnfræðaskóla Raufarhafnar. Gerður flutti til Reykjavíkur er hún var fimmtán ára. Þar var hún vinnukona en fór á sumrin í síldar- söltun á. Raufarhöfn. Hún vann um skeið við skemmtistaðinn Röðul, starfaði hjá Cudógleri, var á vertíð í Vestmannaeyjum, var ráðskona og afgreiddi í bakaríi. Gerður flutti aftur til Raufarhafn- ar þar sem hún starfaði lengst af við Frystihús Raufarhafnar. Hún flutti svo aftur til Reykjavíkur 1982 og hefur átt þar heima síðan. Eftir að Gerður kom aftur suður vann hún við heimilshjálp en hún hefur nú starfað hjá Pósti og síma, síðan Landssímanum, sl. sextán ár. Fjölskylda Sambýlismaður Gerðar var Gunnar Gissurarson, f. 23.1. 1934, d. 14.10. 1956, bifvélavirki í Reykjavík. Dóttir Gerðar og Gunn- ars er Gunnrún Gunnars- dóttir, f. 23.3. 1957. Dóttir Gerðar og fyrrv. sambýlismanns hennar, Sigurðar Kr. Jóhannssonar, f. 2.5. 1943, tæknifræðings, er Sveinbjörg Sigurðardóttir, f. 17.8. 1964. Gerður á nú sjö ömmuböm. Sambýlismaður Gerðar frá 1987 er Karl Sesar Sigmundsson, f. 6.2. 1938. Systkini Gerðar eru Þórdís Sig- fúsdóttir, f. 10.9. 1936, búsett í Vest- mannaeyjum, gift Richard Björgvin Þorgeirssyni, f. 4.12. 1928, og eiga þau tvo syni; Bára Sigfúsdóttir, f. 8.7. 1940, búsett á Þórshöfn, var gift Sigurði Skúla Frið- rikssyni, f. 6.12. 1925, sem er látinn, og eignuðust þau sjö börn, auk þess sem Bára eignaðist dóttur í fyrri sam- búð; Kristján Sigfússon, f. 13.9. 1944, búsettur á Þórs- höfn, var kvæntur Ingunni Tryggvadóttur sem er látin og eignuðust þau þrjú börn en kona Kristjáns er Natal- ia Sigfússon; Anna Sigfús- dóttir, f. 27.10. 1945, búsett í Vest- mannaeyjum, gift Pétri Valdimars- syni, f. 20.6. 1942, og eiga þau þrjú börn; Hreinn Sigfússon, f. 19.10. 1947, búsettur á Raufarhöfn, en hann á tvö böm; Þórkatla Sigfús- dóttir, f. 14.9. 1948, búsett í Reykja- vík, gift Jóni Guðmundssyni, f. 24.2. 1948, og eiga þau þrjú börn; Sigfús Sigfússon, f. 27.1. 1952, búsettur í Neskaupstað, kvæntur Árnýju Jóns- ___________%/éttir dóttur, f. 3.8. 1953, og eiga þau eina dóttur; Ævar Sigfússon, f. 26.8.1953, búsettur í Vestmannaeyjum, og á hann þrjár dætur; Bergþór Sigfús- son, f. 9.8. 1954, búsettur í Njarðvík, kvæntur Huldu Þorbjömsdóttur, f. 9.10. 1955 og eiga þau þrjá syni. Hálfbræður Gerðar, sammæðra, böm Sigurðar Hans Jóhannssonar, eru Gunnar Jóhannsson, f. 31.5. 1931, búsettur í Reykjavík, kvænt- uru Elinu K. Sigmundsdóttur og eiga þau þrjú börn; Sveinbjörn Kristján Joensen, f. 31.5. 1932, bú- settur í Keflavík, en hann á átta börn; Dagbjartur Hansson, f. 11.9. 1933, búsettur á Hauganesi, kvænt- ur Önnu Lilju Stefánsdóttur, f. 3.3. 1938, og eiga þau þrjú böm. Foreldrar Gerðar vom Sigfús Kristjánsson, f. á Rifi á Melrakka- sléttu 13.7. 1896, og Sigríður Svein- björnsdóttir, f. á Þórshöfn 30.5.1914. Þau eru bæði látin. Gerður Sigfúsdóttir. , .71 •« y •e r A <x> 1 tj J ! ! Ij . iii i mm«n 'tti"~ Magnús Orri Schram og ívarTrausti Jósafatsson. KR-ingar semja um fæðubótarefni Fyrir leik KR og Vals í efstu deild undirrituðu KR sport og Leppjn sport á íslandi samstarfssamning. í honum felst að KR-ingar munu að- eins nota sportdrykki og fæðubótar- efni frá Leppin sport. Það vom Magnús Orri Schram, framkvæmda- stjóri KR-sport, og ívar Trausti Jósafatsson, eigandi Leppin sport, sem undirrituðu samninginn. í til- efni dagsins var Leppin sport-klök- um frá Emmessís dreift til áhorf- enda við mikinn fögnuð þeirra. -BMG í góðum félagsskap; Heimir, „Krummi", Snævar og Þorgeir. Ovenjuleg afmælisgjöf Vinnufélagar Snævars Valentínusar Vagnssonar komu honum heldur betur á óvart í gær í tilefni af sextugsafmælis hans sem er í dag. Afmælisbarnið sat í kaffistofunni þegar Sigurður Sigurjóns- son leikari kom askvaðandi í hlutverki bifvélavirkjans Krumma með sleggjuna á lofti. Snævari brá við þessa óvæntu truflun og ætlaði að henda þessum upp- vöðslusama náunga út. Hann gerði sér þó fljótlega grein fyrir því að um góðlát- legan hrekk var að ræða. Afmælisbarnið vinnur hjá verktaka- fyrirtæki þar sem hann sér um viðgerð- ir á vélum og bílum og voru það vinnu- félagar hans sem gáfu honum þessa skemmtilegu, óvenjulegu og ógleyman- legu afmælisgjöf. -SJ Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggild bflasala Opið laugard kl. 10-5 sunnud kl. 1-5 Nissan Patrol TDi '97, dökkgrænn, 5 g., ek. 67 þús. km. Vel búinn bili. V. 2.970 þús. M. Benz 220E '93, dökkgrár, ssk., ek. 150 þús. km (þjónustubók). Fallegur bill, hlaðinn aukabún. V. 2.130 þús. Nissan Primera GLX 1,6 '97, dökkgrænn, 5 g., ek. 43 þús. km, álfel- gur, cd., spoiler. Verð aðeins 1.100 þús. (bílalán). Renault Megané Opera Classic '98, dökkblár, ssk., ek. 20 þús. km. Mjög vel búinn. Verð 1.450 þús. Bílalán. Cadillac Alluante '92, rauður, ssk., ein með öllu, blæja, hardtop, mjög sérstakur bill. V. 2.950 þús. Subaru Legacy 2,0 '92, silfurl., ssk., ek. 120 þús. km, mjög fallegur bíll. V. 1.070 þús. Einnig: Subary Legacy 2,0 '92, vínrauður, 5 g., ek. 129 þús. km, v. 1.070 þús., og Subaru Legacy 1,8 sedan '91, Ijósblár, ssk., ek. aðeins 115 þús. km. V. 780 þús. VW Golf CL stw '96, rauður, 5 g„ ek. 70 þús. km. Fallegur bfll. V. 1.090 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.