Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1999, Blaðsíða 41
49 Hvaða aukaverkanir hefur lyfið? Ferðin tekur 15 mín. 30 mtn. 10 mín. Fargjald Aðrir möguleikar 1200 kr. Framtíðin Neöanjarðarlestin er 50 mínútur, leigubílar klukkustund. Flugfarþegar munu geta innritaö sig á Paddington- stöðinni Tjúní. 792 kr. Almenningsvagnar og leigubílar eru tæpan klukkutíma. Nýjarögöng munu stytta ferðina um 19 mínútur í ágúst og fargjaldið hækka í 1100 kr. 180 kr. Almenningsvagnar og leigubílar eru 20 til 30 mtn. Eyrarsundstenging á milli Svíþjóðar og Danmerkur yfir brú og um göng veröur tilbúin í júlí áriö 2000. www.lyfja.is Bein leið í bæinn - nýjar hraðlestir við flugvelli í Kaupmannahöfn, London og Ósló I London, Ósló og Kaupmannahöfn hafa nýlega verið teknar t notkun nýjar hraðlestir sem eru mikil samgöngubót fyrir þá sem vilja komast hratt frá flugveili í miöborg eða öfugt. Hér að neðan gefur aö líta ýmsar upplýsingar fyrir þá sem ætla aö ferðast til borganna þriggja. London Heathrow Express gengur á 15 mtnútna fresti á milli flugvallar og Paddington- stöðvarinnar. Osló Airport Express gengur á 20 mínútna fresti frá flugvelli til miöborgarinnar. LAUGARDAGUR 5. JUNI 1999 Öðruvísi helgarferð til Parísar í júní: Alþjóðaflugsýningin í París á aldamótum Út er kominn bæklingurinn Upp í sveit sem gefinn er út af Ferðaþjónustu bænda. Að sögn Sævar Skapta- sonar, fram- kvæmdastjóra FB, eru ferða- þjónustubændurnir 120 talsins og hefur sú tala haldist stöðugt síðustu árin. Ferðaþjónustubændurnir eru rækilega kynntir í þæklingnum og í fyrsta skipti er notað alþjóðlegt merkjakerfi um þjónustuna sem veitt er á hverjum bæ. Þá er nýjung að svokallaðir afþreyingarbændur eru tilgreindir sérstaklega; það eru bændur sem bjóða ýmsa afþreyingu, svo sem gönguferðir, veiði, hesta- ferðir en hafa ekki gistiaðstöðu. Þá er Ferðaþjónusta bænda í sam- starfi við Ferðafélag íslands og í bæklingnum má sjá hvar helstu skálar félagsins eru staðsettir. Bæklingurinn er gefinn út í 40 þúsund eintökum; honum er dreift á allar Upplýsingamiðstöðvar á land- inu auk þess sem hann er að flnna á öllum Esso-stöðvum. UW i sVeit hefur svarið imMvnxntimMvutít og einnig í Arnesapóteki, Húsavíkurapóteki og Egilsstaðaapóteki. Kaupmannahöfn Lest á 15 mínútna fresti frá flugvelli til aöaljárnbrautarstöðvarinnar. um til boða að fara í skemmtilega og fróðlega skoðunarferð um Parísarborg undir íslenskri fararstjóm. Laugardag- urinn og sunnudagurinn er frátekinn fyrir alþjóðaflugsýninguna. Mánudag- inn 21. júní verður síðan flogið frá París til Keflavíkur þar sem lent verður sið- degis. Fyrsta Concordeþotan Fyrsta alþjóðaflugsýningin í París var haldin árið 1909. Hlé varð á sýningar- haldinu tímabilið 1924 til 1946 en allar götur síðan hefur París verið höfuðborg flugsins í heiminum í vikutíma annað hvert ár. Nú er reiknað með að 300.000 gestir frá 146 löndum muni sæki sýning- una enda margt að sjá hjá þeim 1.860 fyrirtækjum sem munu kynna fram- leiðslu sína. Sýningarsvæðið verður hvorki meira né minna en 96.000 fer- metrar innandyra og 177.000 fermetrar utandyra. Hvem dag verður boðið upp á 3-4 klukkustunda flugsýningu en 230 flugvélar verða til staðar. Gunnar Þor- steinsson minnir á að á LeBourget-flug- vellinum, þar sem Parísarflugsýningin mun fara fram, er eitt áhugaverðasta flugminjasafn í heimi. Safnið er það elsta í heimi og hefur yfir að ráða um 300 flugvélum, þar af em 180 til sýnis og í þeim hópi fyrsta Concorde-þotan. Parísaferðin að þessu sinni er áttunda ferð Fyrsta flugs félagsins á hinar ýmsu flugsýningar í Evrópu og Bandarfkjun- um. Áhugasamir geta fengið prentaða ferðadagskrá og allar nánari upplýsing- ar hjá Fyrsta flugs félaginu í símum 561 2900 og 899 2900 frá kl. 9 til kl. 22 alla daga vikunnar. -aþ Dagana 17.-21. júní verður farin helg-, arferð til Parísar sem er mjög frábmgð- in venjulegum helgarferðum til hinnar leyndardómsfullu heimsborgar. Ferðin er skipulögð af Fyrsta flugs félaginu, fé- lagi áhugamanna um flugmál, en aðaltO- gangurinn er að sækja heim 41. Alþjóða- flugsýninguna sem haldin er í borginni auk þess að upplifa Parísarstemningu í mat og drykk. „Parísarflugsýningin er eitt helsta stolt Frakka í alþjóðaflugmálum og al- mennt er reiknað með að hún verði mjög viðhafnarmikil af tveimur ástæð- um. Þetta verður síðasta stóra alþjóða- flugsýningin í heiminum á þessari öld og sú stærsta sem haldin hefur verið í París frá upphafi vega,“ segir Gunnar Þorsteinsson hjá Fyrsta flugs félaginu en hann verður fararstjóri í Parísarferð- inni. „Við verðum tæpa fjóra daga í París en aðeins tvo þeirra á sjálfri flugsýning- unni enda er hún opin almenningi i að- eins tvo daga. Þá munum við vetja ein- um degi í allsherjar skoðunarferð og svo geta tveir háifir dagar nýst til þess sem hugurinn stendur, t.d. í verslunarleið- angra. Á kvöldin hyggjumst við njóta hinnar rómuðu frönsku matargerðarlist- ar og svo geta þeir sem vilja geta haldið út á líflegt næturlífið," bætir hann við. Að morgni fimmtudagsins 17. júní verður flogið frá Keflavík til Parísar en um kvöldið verður haldið upp á þennan þjóðhátíðardag íslendinga með fransk-is- lensku ívafi. Næsta dag stendur farþeg- Ferðaþjónusta bænda: Sumarbæklingur- inn kominn út ð visir.is allt sem þú þarft að vita og miklu meira til us Viðskiptin á kránni Cremona, þar sem hinn góðkunni breski leikari, Oliver Reed, kvaddi þennan heim 2. maí, hafa aldrei verið blómlegri. Ferðamenn hafa bókstaflega fyllt krána, sem er í höf- uðborg eyjarinnar Möltu, frá því leikarinn kvaddi þenn- an heim. Reed þótti sopinn góður, eins og flestir vita, og þess vegna er líklega við hæfi að minnast leikarans | með því að skála. Þá stendur til j breyta nafni kráarinnar og skíra hana í höfuðið á Reed. V Þúsundkall í skatt Ferðamenn á leið til Mexíkó þurfa I nú að hafa þúsundkall til reiðu við komuna til landsins þvi yfirvöld hafa ákveðið að leggja á sérstakan ferða- mannaskatt. Þeir sem ferðast með flugi þurfa þó ekki að hafa áhyggjur af reiðufénu því skattinum verður einfaldlega bætt við flugfargjaldið. París verður höfuðborg flugsins í heiminum eina viku í júní. Tæplega 1.900 fiugfyrirtæki kynna framleiðslu sína og reiknað er með um 300.000 gestum. 230 fiugvélar mæta til leiks og sýna listir sína í 3-4 tíma á degi hverjum. Gestimir borga aðvild \ Veitingamaðurinn Michael Vasos sendir engan í uppvaskið þótt hann : eigi ekki næga peninga fyrir matn- s um. Á veitingahúsinu Just around |the Corner í London ráða gestimir nefhi- lega hversu mikið þeir borga fyrir málsverðinn. Vasos segir j menn hafa talið sig galinn að láta sér | detta annað eins í hug en raunin hafi j orðið sú að veitingareksturinn gangi j Ijómandi vel. Flestir viðskiptavinim- j ir borga nefnilega meha en Vasos j hefði hugsanlega rukkað þá um. í minningu Reeds
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.